Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Dælur ehf. óska eftir að ráða rafvirkja Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 540 0600. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann til inni- og úti- sölu. Um er að ræða vörur fyrir bygginga- iðnað, verkfæri og festingar ásamt rekstrarvöru fyrir viðhaldsiðnað. Við leitum að húsasmið, tæknifræðingi eða sambærileg menntun. Vinsamlegast sendið umsóknir til auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „S — 12256". Seljalandsskóli, Vestur-Eyjafjallahreppi Kennari óskast! Seljalandsskóli óskar eftir að ráða kennara í almenna kennslu yngri barna skólaárið 2002— 2003. Skólinn er fámennur, um 20 nemendur í 1.—7. bekk. Húsakostur skólans er góður og einnig eru möguleikar á góðu húsnæði fyrir kennara. Nánari upplýsingar gefur Þórey Þórarinsdóttir, skólastjóri, í símum 487 8917/847 5266 eða Guðjón Árnason, sveitarstjóri, í síma 487 8900. Umsóknarfrestur til 12. maí 2002. Skoðið heimasíðu skólans: http://frontpage.simnet.is/seljalandsskoli/ Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Lausar stöður Á haustönn 2002 vantar kennara í heila stöðu á rafiðnbraut, í heila stöðu á snyrtibraut og í heila stöðu bókasafnsfræðings. Ekki þarf að sækja um á sérstökum umsóknar- eyðublöðum, en í umsókn þarf að greina frá menntun og fyrri störfum. Laun skv. kjara- samningum. Ráðið verður í allar stöður frá 1. ágúst 2002. Umsóknarfrestur er til 17. maí. Nánari upplýsingar veita skólameistari og aðstoðarskólameistari í síma 570 5600. Veffang: www.fb.is - netfang: fb@fb.is . Skólameistari. Auglýst er eftir framkvæmdastjóra fyrir Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal frá og með 25. júní Sögusetur íslenska hestsins er alþjóðleg mið- stöð þekkingar og fræðslu um sögu íslenska hestsins, s.s. uppruna, þróun, eiginleika, notk- un og samfélagsleg áhrif frá landnámi til nú- tíma. Sögusetrinu er ætlað að: - Skapa íslenska hestinum veglegt heimilda- safn, - vinna að rannsóknum og athugunum á sögu hestsins í víðasta skilningi, - efla samstarf og kynni milli áhugafólks, rækt- enda og stofnana, sem tengjast íslenska hest- inum, - standa fyrir sérsýningum sem varpa ljósi á sögu hans og notkun. Starfið krefst reynslu af stjórnun, frumkvæðis, sjálfstæðis, málakunnáttu, þekkingar á sviði hrossaræktar, hestamennsku og lifandi áhuga á sögu íslenska hestsins. Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólapróf eða ígildi þess. Umsóknir berist fyrir 20. maí til Víkings Gunn- arssonar, Hólum, Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Netfang: vikingur@holar.is , sími 455 6300, Sigríðar Sigurðardóttur Byggðasafni Skagfirð- inga, Glaumbæ, 560 Varmahlíð. Netfang: glaumb@krokur.is , sími 453 6173. Frá Menntaskólanum í Reykjavík Menntaskólinn í Reykjavík auglýsir eftir fram- haldsskólakennurum næsta skólaár í eftirtöld- um kennslugreinum: Eðlisfræði og stjörnufræði (1 starf) Efnafræði (1/2—1 starf) Félagsfræði (1/2 starf) Íslenska (2 störf) Íþróttir pilta (1/2 starf) Jarðfræði og líffræði (1 starf) Stærðfræði (2 störf) Tölvufræði (allt að 2 störf) Þýska (1/2—1 starf) Laun eru samkvæmt kjarasamningi Kennara- sambands Íslands og fjármálaráðherra. Umsóknarfrestur er til 6. maí nk. Ekki þarf að sækja um á sérstökum umsóknareyðublöðum en í umsókn þarf að greina frá menntun, fyrri störfum og öðru því sem umsækjandi telur máli skipta. Umsóknir ásamt staðfestu ljósriti af prófskírteinum skal senda Yngva Péturssyni, rektor Menntaskólans í Reykjavík. Nánari upplýsingar fást hjá rektor og konrektor í síma 545 1900. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Upplýsingar um skólann er að finna á heimasíðunni http://www.mr.is . Rektor. R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Böggvisstaðir, dekkjaverkstæði, 0101, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf., gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa Ísland, Hafn- arsjóður Snæfellsbæjar, Olíuverslun Íslands hf., Skeljungur hf. og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, föstudaginn 3. maí 2002 kl. 10:00. Böggvisstaðir, iðnaður, 0001, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf., gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa Ísland, Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, Olíuverslun Íslands hf., Skeljungur hf. og sýslumaður- inn á Ólafsfirði, föstudaginn 3. maí 2002 kl. 10:00. Böggvisstaðir, íbúð, 0102, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf., gerð- arbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa Ísland, Hafnarsjóður Snæfells- bæjar, Olíuverslun Íslands hf., Skeljungur hf. og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, föstudaginn 3. maí 2002 kl. 10:00. Einholt 8f, íb á 1. og 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Dóra Camilla Kristj- ánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf. og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 3. maí 2002 kl. 10:00. Engimýri 2, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Reynir Kristinn Þórhallsson, gerðarbeiðandi Vélar og þjónusta hf., föstudaginn 3. maí 2002 kl. 10:00. Geislagata 7, auk alls búnaðar og rekstrartækja, Akureyri, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Ferðamálasjóður, Fjármögnun ehf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Páll Kristinn Guðjónsson, föstudaginn 3. maí 2002 kl. 10:00. Grenivellir 16, 0201, íb. á 2. hæð til vinstri, Akureyri, þingl. eig. María Hólm Jóelsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, föstu- daginn 3. maí 2002 kl. 10:00. Hafnarstræti 94, c-hluti, jarðhæð að sunnan, Akureyri, þingl. eig. Sigbjörn Gunnarsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 3. maí 2002 kl. 10:00. Höfðahlíð 4, Akureyri, þingl. eig. Stefán Kristján Pálsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 3. maí 2002 kl. 10:00. Múlasíða 7f, 203, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Rósa Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 3. maí 2002 kl. 10:00. Tunga, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Ester A. Laxdal, gerðar- beiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 3. maí 2002 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 29. apríl 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.