Morgunblaðið - 04.07.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.07.2002, Blaðsíða 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2002 29 söngvarar, og þetta er frábært fólk. Mitt markmið hefur alltaf verið að flytja tónlist sem kórinn hefur gam- an af að syngja, en sem áheyrendur hafa líka gaman af. Maður heyrir stundum af frábærum kórum, sem þó eiga sér ekki áheyrendahóp. Bakgrunnur minn í tónlist er tví- þættur. Ég söng í kór alveg frá barnsaldri, og hins vegar var ég djasspíanisti. Ég reyni að nýta mér þessa tvo þætti í því sem ég geri í kórstarfinu, bæði í eigin verkum og Sönggleðin í fyrirrúmi annarra. Djassinn og djass- elementin lauma sér gjarnan inn í tónlistina, án þess að hún sé djass. Með þessu móti hefur kórinn skapað sér þann stíl sem hann er þekktur fyrir. Í nýja verkinu sem við frum- flytjum í Langholtskirkju í kvöld er þessi stíll mjög áber- andi.“ John Høybye segir að fyrir 20–30 árum, þegar hann var enn í djassinum, hafi það ekki þótt par fínt að blanda þeirri tónlist inn í aldagamla kór- söngshefð. „Í dag er þetta þó úr sögunni og tónskáld nýta sér þann efnivið sem þau vilja í tónlist sína, – hvort sem það er djass, þjóðleg tónlist eða annað, – aðalatriðið er að tónlistin sé góð. Við erum ekki háklassískur kór, eins og til dæmis danski Útvarps- kórinn sem er mjög fær í sínu fagi. Við höfum skapað okkur ákveðna sérstöðu með okkar stíl, og það á sinn þátt í því hvað við erum vinsæl. Af tvennu vel ég frekar í kórinn músíkalskt fólk með náttúrulegar raddir og sönggleði en fólk með skólaðar raddir sem hefur ekki í sér músík eða sönggleði.“ ÞRÍR kórar, frá Danmörku, Íslandi og Færeyjum, koma fram á tónleikum í Lang- holtskirkju í kvöld kl. 20. Þeir eru Tritonus undir stjórn Johns Høybye, Kór Lang- holtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar og Skýrák und- ir stjórn Kára Bæk. John Høybye er einn af virtustu kórstjórum og kór- tónskáldum Norðurlandanna. Hann stofnaði kór sinn Trito- nus árið 1971 og í haust held- ur kórinn upp á þrjátíu ára söngafmæli sitt. Kórinn er einn af þekktustu og víðförl- ustu kórum Danmerkur; syngur allar tegundir kór- tónlistar og hefur frumflutt mörg ný verk. Þar skipa verk stjórnandans sjálfs stóran sess. Tritonus hefur unnið til fjölda verð- launa á alþjóðlegum vettvangi, með- al annars fyrstu verðlaun í stóru kórakeppninni í Búdapest 1995. John Høybye segir kór sinn Trito- nus fyrst og fremst áhugamanna- kór. „Flestir kórfélagarnir tengjast þó tónlist á einhvern hátt, eru tón- listarkennarar eða hljóðfæra- leikarar, en ekki hámenntaðir Morgunblaðið/Þorkell John Høybye kórstjóri. Útsalan byrjar í dag Aðeins 4 verð 1.900 2.900 3.900 4.900 Kringlunni sími 588 4848
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.