Morgunblaðið - 07.07.2002, Side 47

Morgunblaðið - 07.07.2002, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 2002 47            LÁRÉTT 1. Staður vofu í húsnæði – reimleikar. (12) 6. Halla snýst til annars guðs. (5) 8. Heimili ýmissa aldina og einnar gulrótar. (12) 10. Slöpp ær? (7) 11. Hamingjusöm í forsælu. (9) 12. Finna sæg af fugli? (3) 13. Svarki árni með aðgæslu? (8) 15. Nýja testamenti Rutar er kjaftur. (7) 16. Verst að molna. (7) 18. Lamb geta – ekkert at við það? (6) 19. Skal karl borga til baka upphaflegt bjálfalegt gort? (10) 22. Tveir kutar sem eru ekki tveir kutar? (8) 26. Skordýr. P.S. Vera auma skordýrið? (9) 27. Beðmál? (8) 28. Ávöxtur gerður úr steini (Mg3Al2Si3O12) er einkennisávöxtur Afródítu. (10) 29. Amur. Styn öfugur enda gagnlegur. (8) 31. Fyrsti stafur og autt númer birtist í töflu. (8) 32. Sár öfuga ergi með frönskum endi – hlýðin. (10) 33. Aurar kiðs breytast í hrun. (9) LÓÐRÉTT 1. Morð í fyrri hluta kvæðis? (4) 2. Eina aðra kvísl upphaflega aðflutta finn ég – tré. (11) 3. Götu gekk holótt. (5) 4. Næg rætni – þvert á móti. (8) 5. Starfsheiti Jónatans, Matthíasar, Kaspers og Jespers. (7) 7. Líkamlegur hlutur finnst í fjósi. (11) 10. Afrak Stan lendir í sorpi. (9) 11. Heiti Muggs, Laxness og Erró? (15) 14. Það sem senjóríturnar á Spáni syngja um. (5) 16. Strákur í 7 daga. (11) 17. Lagar gerilæti? (4) 20. Banastaður Gunnars Gjúkasonar . (10) 21. Karl hænsi í eldi. (10) 23. Heiðakisa birtist í þoku? (10) 24. Þangað koma kýr, fé og smali. (7) 25. Heldur leiðar sinnar staur með úreltum fermetra. (8) 30. Fá leyfi til að finna svakalega . (4) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Dagskrárblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úr- lausn krossgátunnar rennur út 11. júlí Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birt- ur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Vinningshafi krossgátu              LAUSN SÍÐUSTU GÁTU LÁRÉTT: 3. Gjaldþrota. 7. Allar götur. 8. Lát- únslampi. 9. Afgirða. 10. Innkulsa. 11. Erind- insbréf. 12. Skakklappast. 13. Suðurapi. 15. Merfolald. 19. Eðalmenn. 20. Veimiltíta. 21. Tindil- fætt. 22. Áskell. 23. Frían. 25. Lausnarinn. 28. Sparta. 29. Æsandi. 30. Reglumaður. 31. Innrás. LÓÐRÉTT: 1. Masúrki. 2. Böðlastaup. 3. Gripdeild. 4. Lagasnápar. 5. Þorgeirsboli. 6. Tjóðurhæll. 7. Af- leiða. 12. Strembinn. 13. Steinafræði. 14. Innsigla. 16. Elektra. 17. Aftökur. 18. Duttlungar. 24. Agnar. 25. Lager. 26. Sámur. 27. Atlas. 28. Sims. Benedikt Antonsson, Bakkagerði 19, 108 Reykjavík. Hann hlýtur í vinning Þjóðsögur við þjóðveginn eftir Jón R. Hjálmarsson. Útgefandi Almenna bókafélagið. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvaða hljómsveit stóð fyrir sumarhátíð í Viðey á föstudaginn? 2. Hvenær er búist við því að Victoria Beckham verði léttari? 3. Hvaðan er hljómsveitin The South River Band? 4. Hverrar tegundar er myndin Stiff Upper Lips? 5. Hvar ætla Sigur Rós að klára plötuna sína? 6. Hversu oft hefur Julia Roberts verið gift? 7. Hver er háborg herra- tískunnar í dag? 8. Hvað heitir söngkona Meir? 9. Hvað búa margir í Hróars- keldubænum? 10. Hvað heitir nýjasta mynd Adam Sandler? 11. Hvaða nýi veitinga- og skemmtistaður var opn- aður við Pósthússtræti á dögunum? 12. Hvaða fræga dægurlaga- söngkona lést í vikunni? 13. Hvar er bærinn Vallá? 14. Hverrar gerðar er einka- þota John Travolta? 15. Hvaða söngkona er þetta? 1. Rúnk 2. Í september á þessu ári. 3. Frá bænum Syðri Á í Kleifum. 4. Hún er gamanmynd. 5. Í Bretlandi, nánar tiltekið í RealWorld hljóðveri Peters Gabriel. 6. Tvisvar. 7. Mílanó. 8. Margrét Eir. 9. 50.000. 10. Mr. Deeds. 11. Á Borginni. 12. Rosemary Clooney. 13. Á Kjalarnesi. 14. Boeing 707. 15. Natalie Imbruglia Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.