Morgunblaðið - 16.08.2002, Side 51

Morgunblaðið - 16.08.2002, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 2002 51 DAGBÓK hitablásarar WESPER Nú eru til afhendingar einir bestu blásararnir á markaðnum: 7kw, 10kw, 19kw/24kw og 28kw/35kw Pípurnar er úr kopar - nikkel. Miklu sterkari en eirinn. Hljóðlátustu blásararnir á markaðnum. Verði mjög stillt í hóf. 40 ára reynsla. WESPER UMBOÐIÐ. SÓLHEIMUM 26, 104 REYKJAVÍK, SÍMI 553 4932, GSM 898 9336, FAX 581 4932. Gallabuxur 20% afsl. Peysur áður 4.990 nú 3.990 Bolir áður 2.490 nú 1.490 Skólabyrjun Laugavegi 54, sími 552 5201 í Flash Afsláttur af öllum nýjum vörum Ótrúlegt úrval Nýtt kortatímabil Haustvörurnar komnar!  Innilegt þakklæti sendi ég öllum þeim, sem heimsóttu mig og heiðruðu með gjöfum og skeytum á afmælisdaginn minn 11. ágúst. Guð blessi ykkur öll. Georg Ormsson. Nýkomið Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 554 4433. mikið af hnepptum peysum kr. 2.900 LJÓÐABROT Til Helgu Ég ann þér að æfikveldi, elsku Helga mín! og hugsa oft um það hnugginn, hver muni biðja þín. Þú ert svo góð og gáfuð og gasprar svo fínt við þá, sem eru sífellt á veiðum og sofa vilja hjá. Oft ligg ég og læzt þá sofa, er lágnættissólin skín, en er þá reyndar að rugga mér hægt og raula vers til þín. Ég sef þarna einn á sóffa og sef einsog annað fólk, en ástin skvampast innaní mér einsog spenvolg mjólk. - - - Þórbergur Þórðarson STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake LJÓN Afmælisbörn dagsins: Rafmagnaður persónuleiki afmælisbarns dagsins verk- ar töfrandi á aðra. Það er til- finningaríkt en dannað. Óhrætt við að tjá sína mein- ingu og er dáð fyrir vikið. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Sannfæring þín gagnvart stjórnmálum, trúar- eða heimspekilegum málefnum er sterk í dag. Það ásamt því að þú vilt vinna hverja kappræðu örvar keppnis- skap þitt. Naut (20. apríl - 20. maí)  Skattar, tryggingar eða eignir sem þú deilir með öðrum valda þér áhyggjum í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ef þú ætlar þér að hafa vit fyrir öðrum kanntu að rata í harðar deilur í dag. Skiptu þér ekki af öðrum og reyndu ekki að bjarga heiminum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú færð snjalla hugmynd um hvernig losa má vinnu- staðinn við óþarfa og drasl. Brýndu raustina og segðu hvað þér finnst, því þú hefur líklega rétt fyrir þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Kröftugar tilfinningar sækja á þig vegna ástarsam- bands. Láttu það ekki á þig fá og varastu að ofmeta þær til lengri tíma litið. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú lendir í átökum um eitt- hvað heima fyrir í dag. Reyndu ekki að troða öðrum um tær eða sýna öfund því það er ástæðulaust. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Greiningarfærni þín er með besta móti í dag. Einbeit- ingarkraftur þinn er og meira en á meðaldegi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það er vert að gefa gaum hugmyndum um hvernig þú getur aukið tekjur þínar. Framkvæmdasemi þín er mikil í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Komdu þér út og leggðu eitthvað líkamlegt á þig í dag. Það mun auka bæði á andlega og líkamlega vellíð- an. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Leyndarmál úr fortíðinni eða eitthvað sem þú vilt að liggi áfram í láginni angrar þig. Þú þarft ekkert að ótt- ast, allir eiga sín leyndarmál og fortíðin er að baki. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Atlaga frá vini setur þig úr jafnvægi í dag. Sýndu þó umburðarlyndi því frekja og hroki er orðið daglegt brauð allt í kringum okkur. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Storkaðu ekki yfirmanni þínum í dag, deildu ekki við hann, bíddu heldur í nokkra daga að ræða málið ef þú vilt fara öðruvísi að en hann ætlast til. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. VÖRNIN er viðfangsefni dagsins. Spilið hér að neðan kom upp á EM ungmenna í síðasta mánuði og á flestum borðum voru spilaðir fjórir spaðar í suður, stundum doblaðir: Norður ♠ 9 ♥ D108543 ♦ G94 ♣Á62 Vestur Austur ♠ Á ♠ 653 ♥ K62 ♥ ÁG97 ♦ ÁK82 ♦ 1076 ♣K10753 ♣G94 Suður ♠ KDG108742 ♥ – ♦ D53 ♣D8 Með allar hendur uppi er augljóst að AV eiga heimt- ingu á fjórum slögum, en í reynd getur verið erfitt að ná í laufslaginn. Það eru a.m.k. tvær leiðir til að klúðra vörninni. Vestur kemur út með tígulás og austur vísar frá. Nú er freistandi fyrir vestur að skipta yfir í lauf, enda má líta á frávísun í lit sem óbeint kall í öðrum – eða all- tént uppástungu um að spila öðrum lit. Ef suður á Dx í tígli og austur laufdrottn- ingu getur verið nauðsyn- legt að ráðast á laufið strax. Sumir segja að austur eigi að kalla í tígli til að koma í veg fyrir að makker spili laufi, en ekki geðjast öllum að þeirri varnaraðferð. Önn- ur hugsanleg leið framhjá þessum vanda er að nota þá útspilsreglu að kóngur út gegn geimsamningi biðji um talningu, en ekki kall/frávís- un. Austur myndi sýna þrílit í tígli í fyrsta slag og vestur gæti þá óhræddur tekið á tígulásinn og fengið leiðsögn um framhaldið. Þetta er dæmigerð staða fyrir hliðar- kall – austur á tvo tígla eftir og notar tækifærið til að benda á litina til hliðar. Með þessari aðferð gæti vörnin þróast þannig: Tígulkóngur og tían frá austri til að sýna staka tölu. Tígulás og sjöan frá austri til að vísa hjartað. Þeir sem komust þetta langt hnutu margir um næstu hindrun. Vestur spil- aði smáu hjarta og austur fór upp með ásinn. Nú er vestur einn um að valda hjartað og lendir í kast- þröng í lokastöðunni með kóngana í hjarta og laufi! Vörnin er erfið. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson Árnað heilla 80 ÁRA afmæli. Í dag,föstudaginn 16. ágúst, er áttræð Halldóra Guðvarðardóttir, Hjarðar- slóð 6f, Dalvík. Eiginmaður hennar er Eysteinn Viggós- son, vélstjóri. Afkomendur hennar hafa haldið henni veglega veislu og vill hún senda öllum afkomendum sínu kærar þakkir. Halldóra verður að heim- an í dag. Ljósmynd/Ljósmyndarinn í Mjódd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní sl. í Kópa- vogskirkju af sr. Bjarna Karlssyni þau Hildur María Kristbjörnsdóttir og Arn- þór Þórðarson 1. d4 f5 2. Rc3 d5 3. Bg5 Rf6 4. Bxf6 exf6 5. e3 Be6 6. Bd3 Rc6 7. Rge2 Dd7 8. a3 O- O-O 9. O-O Re7 10. b4 He8 11. Bb5 c6 12. Bd3 Kb8 13. Hb1 Ka8 14. Ra4 b6 15. b5 Hb8 16. bxc6 Rxc6 17. Bb5 Bxa3 18. c4 Dd6 19. Rf4 Re7 Staðan kom upp á skákhátíð- inni í Olomouc sem lauk fyrir skömmu. Jan Bernasek (2289) hafði hvítt gegn Tom Wiley (2248). 20. c5! bxc5 21. dxc5 De5 22. Dd3 og svartur gafst upp enda er maður fallinn í valinn. Borg- arskákmótið hefst kl. 16.00 í dag, 16. ágúst, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Taflfélagið Hellir og Taflfélag Reykja- víkur standa fyrir mótinu og er öllum heimil þátttaka en umhugsunartími verður 7 mínútur á skák. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Þessir duglegu strákar söfnuðu 4.485 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Sverrir Torfason, Ragnarsson og Tómas Ragnarsson. Hlutavelta          Það eina sem gerðist var að mamma Lísu tók við gjöfunum, gaf okkur hatta, og sendi okkur svo heim aftur! Toppárangur með þakrennukerfi þakrennukerfi Fagm enns ka í fyrir rúmi BLIKKÁS EHF. SKEMMUVEGUR 36 200 KÓPAVOGUR SÍMI 557 2000 - FAX 557 4111 Söluaðilar um land allt Brúðargjafir Mörkinni 3, s: 588 0640 Opið mánudag-föstudags 11-18. Lokað á laugardögum í sumar Salsaskálar frá

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.