Morgunblaðið - 06.09.2002, Page 52

Morgunblaðið - 06.09.2002, Page 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Frums. lau. 7/9 uppselt þri. 10/9 örfá sæti laus mið. 11/9 örfá sæti laus fim. 12/9 örfá sæti laus fös. 13/9 örfá sæti laus fim. 19/9 laus sæti Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  Leikfélag framhalds- skólanna kynnir:       =. ;- ;- ;. ; ? /. 4  ;- 4. +  ? =  " . ;? /-    #    5  A    ;, )< '     +)?         . . 2   -)?                                                                    Í HLAÐVARPANUM Myrkar rósir Kvikmyndatónlist Valgerður Guðnad, Inga Stefánsd, Ásgerður Júníusd og Anna R. Atlad. Í kvöld og annað kvöld kl. 21.00            !" #$ %"&' %" $ Fös. 6. sept. - Frums. - UPPSELT Sun. 8. sept. - 2. sýn. - UPPSELT Mið. 11. sept. - 3. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fim. 12. sept. - 4. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fös. 13. sept. - 5. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fim. 19. sept. - 6. sýn. - NOKKUR SÆTI Fös. 20. sept. - 7. sýn. - NOKKUR SÆTI Fös. 27. sept. - 8. sýn. - NOKKUR SÆTI Lau. 28. sept. - 9. sýn. - NOKKUR SÆTI Sýningar hefjast kl. 21 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Vesturgötu 2 sími 551 8900 í kvöld Papar Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 14. sept kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 8. sept kl 20 Ath: örfáar sýningar í haust STÓRTÓNLEIKAR EYJÓLFS KRISTJÁNSSONAR Lau 7. sept kl 20:00 HAUSTHÁTÍÐ BORGARLEIKHÚSSINS HENRIETTE HORN Su 22.sept kl 20:00 MERCE CUNNINGHAM DANCE COMPANY Þri 24 sept kl 20:00 Forsala aðgöngumiða er hafin Áskriftargestir munið afsláttinn GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 7. sept kl. 18:30 í Frumuleikhúsinu, Keflavík GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 14. sept kl. 20 AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fö 6. sept kl 20 HÁRIÐ OKKAR - LEIKFÉLAG SÓLHEIMA Gestasýning Lau 7.sept kl 14:00 Leikferð Nýja sviðið Litla svið ASTRÓ Salsastemning með salsa- dönsurum frá Kramhúsinu. CAFÉ CATALÍNA Sváfnir Sigurð- arsson. CAFÉ ROMANCE Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila. CAFFÉ KÚLTURE Indverskir dagar. Indverskar veitingar, létt tónlist- arkynning og indverskir tónar fram á nótt. GAUKUR Á STÖNG Buttercup. GERÐUBERG Dansleikur, Hljóm- sveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi ásamt Gretti Björnsyni og Ragnari Páli frá kl. 20 til mið- nættis. GULLÖLDIN Svensen og Hall- funkel. HVERFISBAR- INN Dj le chef og Dj sidekick. ÍSLENSKA ÓPERAN Árlegir hausttónleikar Harðar Torfasonar. KAFFI AKUREYRI Spútnik. KAFFILEIKHÚSIÐ Tónleika- dagskráin Myrkar rósir. Fram koma söngkonurnar Ásgerður Júníusdótt- ir, Inga Stefánsdóttir og Valgerður Guðnadóttir. Anna Rún Atladóttir leikur undir á píanó. Létt söng- dagskrá sem samanstendur af söng- leikja- og kvikmyndatónlist. Flutt verða lög úr söngleiknum Kabarett og eftir höfunda á borð við Cole Porter og Steven Sondheim. Einnig verða flutt lög úr James Bond- myndum. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Aðgangseyrir 1.500 kr. KAFFI-LÆKUR Njalli í Holti spilar færeyska slagara. KAFFI REYKJAVÍK Paparnir. KAFFI STRÆTÓ Dans-dúóið Siggi Már og Íris Jóns. KRINGLUKRÁIN Léttir Spettir leika fyrir dansi. LIONSSALURINN, Kópavogi, Auð- brekku 25 Áhugahópur um línu- dans heldur dansæfingu. Allir vel- komnir. LJÓSANÓTT Í MIÐBÆ KEFLAVÍK Tónleikar í miðbæ Keflavíkur á Ljósanótt frá kl. 19 til 23. Fram koma Rými, Fálkar frá Keflavík, Rúnar Júl, KlassArt, Lone, Leoncie, Gálan, Tommy Gun Preachers, Digital Joe, Spik og fl. MENNTASKÓLINN Á EGILS- STÖÐUM Á móti sól. N1-BAR Kvennarokksveitin Paint- ing Daisies frá Kanada. NIKKABAR Mæðusöngvasveit Reykjavíkur. PLAYERS-SPORT BAR Sóldögg. RÁIN Sín spilar á Ljósanótt. SPORTKAFFI Plötusnúðurinn Dave Haslam frá Manchester. SPOTLIGHT Dj Cesar í búrinu. STAPINN Konsert. Söngbók Gunn- ars Þórðarsonar. Flutt verða öll bestu lög Gunnars. Forsala í Stap- anum milli kl. 17 og 19. VÍDALÍN Hljómsv. Vítamín. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Hörður Torfason í Íslensku óperunni. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 KVIKMYNDIN 24 Hour Party People verður frumsýnd í kvöld. Hér er á ferð bresk mynd um tónlistar- landslagið í Manchester á árunum ’76 til ’92, allt frá síðpönki til dansrokks. Þessi stærsta borg Norður-Englands hefur verið góður frjógarður fyrir dægurtónlist en þaðan hafa komið sveitir eins og Joy Division, Buzz- cocks, The Smiths, Stone Roses, Happy Mondays og Oasis. Miðlæg- ur í þessari þróun var lengi vel skemmtistaðurinn Haçienda, sem er í dag goðsagna- kenndur í huga margra. Það sætir því tíðindum að höfuðplötusnúður staðarins, Dave Haslam, mun þeyta skífum á Sport- kaffi í kvöld, líkt og hann var vanur að gera er Haçienda var enn starfrækt- ur, en staðnum var lokað um miðjan síðasta áratug. Haslam var fastasnúður frá ’86–’90 og svo aftur frá ’96–’97. Auk þess að sinna plötusnúðamennsku hefur hann verið tónlistarblaðamaður og tón- leikahaldari og að auki skrifað nokkr- ar bækur. – Manni finnst óneitanlega dálítið skrýtið að það skuli vera búið að gera kvikmynd um atburði sem eru svona nálægt manni í tíma? „Já, það kann að vera, en um leið finnst manni þetta vera grá forneskja þar sem sögu popptónlistarinnar fleygir fram.“ – Hefur Manchester alla tíð verið svona frjó tónlistarborg? „Ja … á sjöunda áratugnum var Liverpool auðvitað málið en á þeim áttunda, níunda og tíunda hefur þetta verið sterkt virki myndi ég segja.“ – Hvernig tónlist spilaðir þú? „Í byrjun spilaði ég mikið hipphopp í bland við gítarnýbylgju. Ég færði mig svo smátt og smátt yfir í hústón- list og í kringum ’90 lék ég nær ein- göngu þannig tónlist.“ – Af hverju er dægurtónlistin og menning henni tengd svona sterk í Bretlandi að þínu mati? „Ég veit það ekki. Ég man bara að þegar maður var að alast upp tengdist allt sem maður gerði tónlist á einn eða annan hátt. Þetta var líf manns. Í öðr- um löndum sem ég hef komið til finnst mér eins og þetta sé ekki brennt jafn sterkt inn í vitund fólks. Á Englandi er eins og það sé fullt af fólki sem myndi deyja fyrir plötusafnið sitt (hlær).“ – Ég heyrði að þú kæmir fram í myndinni? „Já, rétt er það. Haçienda var lokað fyrir margt löngu og núna er bara bílastæði þarna sem staðurinn stóð. Aðstandendur myndarinnar létu því endurbyggja staðinn af ýtrustu ná- kvæmni og ég og annar vorum fengn- ir til að spila. Það var draumi líkast, líkt og hafa rambað inn í tímavél.“ – Hefurðu fengið fleiri tilboð um spilamennsku sem þessa? „Já, reyndar, en ég hef hafnað þeim flestum. Hins vegar fannst mér upp- lagt að þiggja boð um Íslandsferð, þar sem maður hefur heyrt svo mikið um land og þjóð …“ Sportkaffi breytt í hinn fornfræga Haçienda 24 tíma teiti Dave Haslam arnart@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.