Morgunblaðið - 06.09.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.09.2002, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Frums. lau. 7/9 uppselt þri. 10/9 örfá sæti laus mið. 11/9 örfá sæti laus fim. 12/9 örfá sæti laus fös. 13/9 örfá sæti laus fim. 19/9 laus sæti Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  Leikfélag framhalds- skólanna kynnir:       =. ;- ;- ;. ; ? /. 4  ;- 4. +  ? =  " . ;? /-    #    5  A    ;, )< '     +)?         . . 2   -)?                                                                    Í HLAÐVARPANUM Myrkar rósir Kvikmyndatónlist Valgerður Guðnad, Inga Stefánsd, Ásgerður Júníusd og Anna R. Atlad. Í kvöld og annað kvöld kl. 21.00            !" #$ %"&' %" $ Fös. 6. sept. - Frums. - UPPSELT Sun. 8. sept. - 2. sýn. - UPPSELT Mið. 11. sept. - 3. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fim. 12. sept. - 4. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fös. 13. sept. - 5. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fim. 19. sept. - 6. sýn. - NOKKUR SÆTI Fös. 20. sept. - 7. sýn. - NOKKUR SÆTI Fös. 27. sept. - 8. sýn. - NOKKUR SÆTI Lau. 28. sept. - 9. sýn. - NOKKUR SÆTI Sýningar hefjast kl. 21 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Vesturgötu 2 sími 551 8900 í kvöld Papar Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 14. sept kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 8. sept kl 20 Ath: örfáar sýningar í haust STÓRTÓNLEIKAR EYJÓLFS KRISTJÁNSSONAR Lau 7. sept kl 20:00 HAUSTHÁTÍÐ BORGARLEIKHÚSSINS HENRIETTE HORN Su 22.sept kl 20:00 MERCE CUNNINGHAM DANCE COMPANY Þri 24 sept kl 20:00 Forsala aðgöngumiða er hafin Áskriftargestir munið afsláttinn GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 7. sept kl. 18:30 í Frumuleikhúsinu, Keflavík GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 14. sept kl. 20 AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fö 6. sept kl 20 HÁRIÐ OKKAR - LEIKFÉLAG SÓLHEIMA Gestasýning Lau 7.sept kl 14:00 Leikferð Nýja sviðið Litla svið ASTRÓ Salsastemning með salsa- dönsurum frá Kramhúsinu. CAFÉ CATALÍNA Sváfnir Sigurð- arsson. CAFÉ ROMANCE Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila. CAFFÉ KÚLTURE Indverskir dagar. Indverskar veitingar, létt tónlist- arkynning og indverskir tónar fram á nótt. GAUKUR Á STÖNG Buttercup. GERÐUBERG Dansleikur, Hljóm- sveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi ásamt Gretti Björnsyni og Ragnari Páli frá kl. 20 til mið- nættis. GULLÖLDIN Svensen og Hall- funkel. HVERFISBAR- INN Dj le chef og Dj sidekick. ÍSLENSKA ÓPERAN Árlegir hausttónleikar Harðar Torfasonar. KAFFI AKUREYRI Spútnik. KAFFILEIKHÚSIÐ Tónleika- dagskráin Myrkar rósir. Fram koma söngkonurnar Ásgerður Júníusdótt- ir, Inga Stefánsdóttir og Valgerður Guðnadóttir. Anna Rún Atladóttir leikur undir á píanó. Létt söng- dagskrá sem samanstendur af söng- leikja- og kvikmyndatónlist. Flutt verða lög úr söngleiknum Kabarett og eftir höfunda á borð við Cole Porter og Steven Sondheim. Einnig verða flutt lög úr James Bond- myndum. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Aðgangseyrir 1.500 kr. KAFFI-LÆKUR Njalli í Holti spilar færeyska slagara. KAFFI REYKJAVÍK Paparnir. KAFFI STRÆTÓ Dans-dúóið Siggi Már og Íris Jóns. KRINGLUKRÁIN Léttir Spettir leika fyrir dansi. LIONSSALURINN, Kópavogi, Auð- brekku 25 Áhugahópur um línu- dans heldur dansæfingu. Allir vel- komnir. LJÓSANÓTT Í MIÐBÆ KEFLAVÍK Tónleikar í miðbæ Keflavíkur á Ljósanótt frá kl. 19 til 23. Fram koma Rými, Fálkar frá Keflavík, Rúnar Júl, KlassArt, Lone, Leoncie, Gálan, Tommy Gun Preachers, Digital Joe, Spik og fl. MENNTASKÓLINN Á EGILS- STÖÐUM Á móti sól. N1-BAR Kvennarokksveitin Paint- ing Daisies frá Kanada. NIKKABAR Mæðusöngvasveit Reykjavíkur. PLAYERS-SPORT BAR Sóldögg. RÁIN Sín spilar á Ljósanótt. SPORTKAFFI Plötusnúðurinn Dave Haslam frá Manchester. SPOTLIGHT Dj Cesar í búrinu. STAPINN Konsert. Söngbók Gunn- ars Þórðarsonar. Flutt verða öll bestu lög Gunnars. Forsala í Stap- anum milli kl. 17 og 19. VÍDALÍN Hljómsv. Vítamín. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Hörður Torfason í Íslensku óperunni. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 KVIKMYNDIN 24 Hour Party People verður frumsýnd í kvöld. Hér er á ferð bresk mynd um tónlistar- landslagið í Manchester á árunum ’76 til ’92, allt frá síðpönki til dansrokks. Þessi stærsta borg Norður-Englands hefur verið góður frjógarður fyrir dægurtónlist en þaðan hafa komið sveitir eins og Joy Division, Buzz- cocks, The Smiths, Stone Roses, Happy Mondays og Oasis. Miðlæg- ur í þessari þróun var lengi vel skemmtistaðurinn Haçienda, sem er í dag goðsagna- kenndur í huga margra. Það sætir því tíðindum að höfuðplötusnúður staðarins, Dave Haslam, mun þeyta skífum á Sport- kaffi í kvöld, líkt og hann var vanur að gera er Haçienda var enn starfrækt- ur, en staðnum var lokað um miðjan síðasta áratug. Haslam var fastasnúður frá ’86–’90 og svo aftur frá ’96–’97. Auk þess að sinna plötusnúðamennsku hefur hann verið tónlistarblaðamaður og tón- leikahaldari og að auki skrifað nokkr- ar bækur. – Manni finnst óneitanlega dálítið skrýtið að það skuli vera búið að gera kvikmynd um atburði sem eru svona nálægt manni í tíma? „Já, það kann að vera, en um leið finnst manni þetta vera grá forneskja þar sem sögu popptónlistarinnar fleygir fram.“ – Hefur Manchester alla tíð verið svona frjó tónlistarborg? „Ja … á sjöunda áratugnum var Liverpool auðvitað málið en á þeim áttunda, níunda og tíunda hefur þetta verið sterkt virki myndi ég segja.“ – Hvernig tónlist spilaðir þú? „Í byrjun spilaði ég mikið hipphopp í bland við gítarnýbylgju. Ég færði mig svo smátt og smátt yfir í hústón- list og í kringum ’90 lék ég nær ein- göngu þannig tónlist.“ – Af hverju er dægurtónlistin og menning henni tengd svona sterk í Bretlandi að þínu mati? „Ég veit það ekki. Ég man bara að þegar maður var að alast upp tengdist allt sem maður gerði tónlist á einn eða annan hátt. Þetta var líf manns. Í öðr- um löndum sem ég hef komið til finnst mér eins og þetta sé ekki brennt jafn sterkt inn í vitund fólks. Á Englandi er eins og það sé fullt af fólki sem myndi deyja fyrir plötusafnið sitt (hlær).“ – Ég heyrði að þú kæmir fram í myndinni? „Já, rétt er það. Haçienda var lokað fyrir margt löngu og núna er bara bílastæði þarna sem staðurinn stóð. Aðstandendur myndarinnar létu því endurbyggja staðinn af ýtrustu ná- kvæmni og ég og annar vorum fengn- ir til að spila. Það var draumi líkast, líkt og hafa rambað inn í tímavél.“ – Hefurðu fengið fleiri tilboð um spilamennsku sem þessa? „Já, reyndar, en ég hef hafnað þeim flestum. Hins vegar fannst mér upp- lagt að þiggja boð um Íslandsferð, þar sem maður hefur heyrt svo mikið um land og þjóð …“ Sportkaffi breytt í hinn fornfræga Haçienda 24 tíma teiti Dave Haslam arnart@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.