Morgunblaðið - 22.09.2002, Síða 25

Morgunblaðið - 22.09.2002, Síða 25
fyrir alla Íslendinga Myndasafn Morgunblaðsins hefur verið opnað á . Þar er að finna gríðarlegan fjölda mynda af öllu milli himins og jarðar. Kaup á myndum, hvort heldur er til einkanota eða birtinganota*, eru einföld í gegnum Netið. Myndir úr safninu er hægt að nota í: myndaalbúm • ramma • stofustáss • heimasíðu • jólakort • boðskort frétta- og félagsblöð • tímarit • bækur • ársskýrslur • geisladiska- og myndbandaumslög • bæklinga • auglýsingar • frétta- og dagskrárefni sýningarbása • fyrirlestra • ráðstefnur • o.s.frv. Myndir til einkanota eru sendar á tölvutæku formi þar sem hægt er að prenta þær út eða velja um fjórar mismunandi stærðir til útprentunar á KODAK ljósmyndapappír. Myndirnar eru þá sendar heim eða sóttar í einhverja af verslunum ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 18 58 7 09 /2 00 2 myndasafn•morgunblaðsins 30% afsláttur til 20. október! Í tilefni opnunarinnar er 30% afsláttur af verði mynda til einkanota ef keypt er í gegnum Netið. Mynd í tölvutæku formi á aðeins 860 kr. og útprentuð mynd í stærðinni 15x21 sm á aðeins 1.090 kr. með afslætti. myndasafn•morgunblaðsins Leitaðu í Myndasafni Morgunblaðsins á ! Hefur birst mynd af þér og þínum í Morgunblaðinu? * Óheimilt er að nota myndir úr safninu á þann hátt að í bága fari við réttindi þess sem birtist á mynd eða á annars lögverndaðan rétt yfir myndefni, nema aflað sé samþykkis hans fyrirfram. Slóðin er: www.mbl.is/myndasafn/

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.