Morgunblaðið - 22.09.2002, Side 58

Morgunblaðið - 22.09.2002, Side 58
Solomon Burke Don’t Give Up On Me Fat Possum Records Tignarleg endurkoma eins allra voldug- asta sálarkonungs sem uppi hefur verið. ÞAÐ er fátt gleðilegra í tónlist- arheiminum en þegar næsta gleymdir snillingar eru heimtir úr helju og þeim loksins sýnd sú virð- ing sem þeir hafa alltaf átt skilið. Séra Solomone Burke er einn Tónlist Sólomon konungur þeirra. Á gullaldarskeiði sálartón- listarinnar 7. áratugnum var karl- inn sá einn sá allra virtasti. Síðan hvarf hann nær alveg úr sviðsljós- inu og svo virðist sem hann hafi sest í helgan stein en því fer þó fjarri því hann hefur sent nokkuð reglu- lega frá sér efni, æði misjafnar plötur, þar sem einstök sálarrödd hans hefur þó alltaf staðið fyrir sínu. Þökk sé upptökustjóranum Joe Henry – sem einnig er söngvari og lagasmiður – verður maður síðan vitni að einhverri tignarlegustu endurkomu sem sögur fara af. Hreint mögnuð plata byggð á hug- myndafræðinni sem skóp Amer- íku-plötu Johnny Cash, þ.e. gömul goðsögn flytur mestmegnis lög eft- ir aðra nafntogaða tónlistarmenn, gjarnan yfirlýsta aðdáendur sína. Munurinn er sá að hér eru í flest- um tilfellum ný lög á ferð og það frá ekki ómerkari mönnum en Bob Dylan, Van Morrison (tvö lög, ann- að einnig á nýju plötu Morrison), Tom Waits, Brian Wilson, Elvis Costello og Nick Lowe. Sannkall- aðir þungavigtarmenn sem hafa greinilega grafið djúpt ofan í sál sína fyrir goðið því lögin eru hvert öðru betra. En samt, þrátt fyrir sterk lög, þá er það röddin sem gerir gæfumuninn, þessi hrein- ræktaða sálarrödd sem maður heyrir orðið svo sjaldan í. Sólomon konungur hefur kvatt sér hljóðs á ný. Rísið úr sætum.  Skarphéðinn Guðmundsson Lykillög: „Don’t Give Up On Me“, „The Judgement“, „The Other Side Of the Coin“. 58 SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTA bókin um galdrastrákinn Harry Potter kann að koma út fyrir jólin, að sögn J.K. Rowlings, höf- undar bókanna. Í viðtali við breska blaðið The Times, er Rowlings var spurð hvort aðdáendur Harry Pott- ers mættu eiga von á jólagjöf frá henni, svaraði hún: „Líklega.“ Nýja bókin mun heita Harry Potter og regla Fönix. Orðrómur hefur verið um að Rowling hafi fengið höfundarstíflu en í viðtalinu segir hún að bókinni sé nánast lok- ið. Hún segir að handritið sé á skrifstofu sinni og bókin verði álíka löng og sú síðasta, Harry Potter og eldbikarinn, sem var 636 blaðsíður. Þá sagðist Rowling þegar hafa samið söguþráð tveggja bóka í við- bót en sjöunda bókin verði sú síð- asta um Harry Potter. Rowlings, sem er 37 ára, á von á barni með eiginmanni sínum, lækn- inum Neil Murray. Fyrir á Rowling 9 ára stúlku frá fyrra hjónabandi. Kemur fimmta Harry Potter-bókin fyrir jól? Beðið eftir Potter. Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14. Sýnd kl. 2 og 4.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Yfir 14.000 MANNS Sýnd kl. 6 og 8. FRUMSÝNING Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára.  HJ Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2, 4 og 6. með ísl. tali. Allir áttu þeir eitt sameiginlegt.........ekki neitt Sýnd kl. 3.30 og 5.30. miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND  HL Mbl Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 2.30, 5.15, 8, 9 og 10.40. Mán kl. 5.15, 8, 9 og 10.40. B.i. 14. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. með ísl. tali.  HL Mbl Yfir 14.000 MANNS kl. 2, 4.45, 7.30 og 10.10.  Kvikmyndir .com  DV Sýnd kl. 8. The Sweetest Thing Sexý og Single miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND HJ Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2, 2.45, 3.30 og 4.15. Mán kl. 4. Sýnd með íslensku tali. Ný Tegund Töffara  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Sýnd kl. 5, 8 og 10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. með ísl. tali. FRUMSÝNING Flottar töskur í kaupauka þegar keypt er fyrir 2.000 kr. eða meira mánudag 23.9 LYFJA LÁGMÚLA þriðjudag 24.9 LYFJA SMÁRATORG miðvikudag 25.9 LYFJA SETBERGI fimmtudag 26.9 LYFJA GARÐATORGI föstudagur 27.9 LYFJA LAUGAVEGI laugardagur 28.9 LYFJA SMÁRALIND KYNNINGAR Á HAUST-/VETRARLÍNUNNI 2002 KL. 13-17 Black Angel

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.