Morgunblaðið - 03.10.2002, Síða 51

Morgunblaðið - 03.10.2002, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 51 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Skrifstofustjóri 28 ára kona óskar eftir vinnu við bókhald, launamál eða fjármál. Er mjög vön. Hef mjög góð meðmæli. Upplýsingar gefur Inga Lilja í síma 894 0271 Bakarar Óskum eftir að ráða bráðhressan og duglegan bakara til starfa. Í boði er vel launað starf í góðu vinnuumhverfi. Erum hress starfsmanna- hópur og samheldinn. Ef þú hefur áhuga á að skoða þetta nánara og heimsækja okkur, hafðu þá samband við Óttar í síma 864 7733. Ártúnsskóli Vegna forfalla vantar skólann nú þegar um- sjónarmann (húsvörð) í fjóra mánuði. Allar upplýsingar veita skólastjórnendur og skrifstofustjóri skólans í síma 567 3500 frá kl. 8.00—16.00 alla virka daga. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . Kjötsögun Sláturhús - Selfossi Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða vanan kjötsagara til starfa meðan á sauð- fjársláturtíð stendur fram í miðjan nóvem- ber nk. í sláturhúsinu á Selfossi. Frítt hús- næði og jafnframt frítt fæði á vinnutíma. Um vaktavinnu er að ræða. Mikil vinna framundan og afkastatengt kaupaukakerfi. Möguleiki er á áframhaldandi ráðningu eftir að sláturtíð lýkur. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu félagsins á Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfsstöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veitir stöðvarstjóri á Selfossi í síma 480 4100. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Leikskólinn Álfaberg Leikskólakennari: Staða leikskólakennara er laus til umsóknar nú þegar í leikskólanum Álfabergi. Um er að ræða 100% starf. Upplýs- ingar um starfið gefur Jóna Guðbjörg Ólafs- dóttir leikskólastjóri í síma 555 3021. Leikskólinn Hvammur Leikskólakennari: Staða leikskólakennara er laus til umsóknar nú þegar í leikskólanum Hvammi. Ennfremur er laus til umsóknar skila- staða, vinnutími frá kl. 15:30 til 17:30. Upplýs- ingar um starfið gefur Ásta María Björnsdóttir leikskólastjóri í síma 565 0499. Leikskólinn Víðivellir Matreiðslumaður: Staða matreiðslumanns, matráðs eða matartæknis er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefur Svava Guð- mundsdóttir leikskólastjóri í síma 555 2004. Ennfremur gefur leikskólafulltrúi eða leikskóla- ráðgjafi upplýsingar um störfin í síma 585 5800. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. R A Ð A U G L Ý S I N G A R STYRKIR Umsóknir um lán eða styrki úr Stofnverndarsjóði íslenska hestakynsins Fagráð í hrossarækt starfar samkvæmt 15. gr. búnaðarlaga nr. 70/1998. Fagráð fer, meðal annarra verkefna, með stjórn Stofnvernd- arsjóðs sem starfræktur er samkvæmt ákvæð- um í sömu lögum og reglugerð nr. 470/1999 um sama efni. Verkefni sjóðsins eru: Að veita fé til þróunarverkefna í hrossarækt sem nýtast til styrktar íslenska hrossastofninum. Að veita lán og styrki til kaupa á sérstökum úrvalskynbótagripum ef sannað þykir að þeir verði fluttir úr landi að öðrum kosti. Hér væri um að ræða gripi sem gætu haft úrslitaáhrif á erfðabreytileika í stofninum s.s. litafjöl- breytni, eða byggju yfir einstæðu kynbótagildi í þeim eiginleikum sem prýða íslenskan hest. Fagráð tekur ákvörðun um styrkveitingar í desember 2002. Nánari upplýsingar og um- sóknareyðublöð fást hjá Bændasamtökunum. Frestur til að skila inn umsóknum er til 15. nóv- ember 2002 og skal umsóknum skilað til Fagráðs í hrossarækt, Bændahöllinni við Haga- torg, 107 Reykjavík. Reykjavík 1. október 2000. Fagráð í hrossarækt. TILKYNNINGAR Fimmtudagskvöld hjá Gvendi dúllara Í kvöld, fimmtud. 3. okt., kl. 20 les Hjalti Rögnvaldsson leikari fróðleik um Gvend dúll- ara. Verið velkomin. Gvendur dúllari, — flottur á fimmtudögum — fornbókaverslun, Klapparstíg 35, sími 511 1925. Auglýsing Bæjarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með breytingu á Aðalskipulagi Borgar- byggðar 1997—2017 samkvæmt 2. mgr. 21. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Um er að ræða óveru- lega breytingu á skipulagi. Breytingin felst í breyttri legu Hringvegar og Snæfellsvegar við framangreind gatnamót, þar sem fyrirhugað er að gera hringtorg. Við breytinguna breytist afmörkun aðliggjandi landnotkunarsvæða lítillega. Breytingin verður til sýnis á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar Borgarbraut 11-13, Borgarnesi, frá 3. október 2002 til 24. október 2002. Þeir, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við ofangreinda breytingu eigi síðar en 24. október nk. Skila skal athugasemdum til bæjarskrifstofu Borgarbyggðar. Hver sá, er ekki gerir athugasemd við ofangreinda breytingu á aðalskipulagi fyrir 24.október nk., telst samþykkur henni. Borgarnesi, 1. október 2002. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 8. október 2002 kl. 10.00 á eftirfar- andi eignum: Bjarg, Selfossi. Fastanr. 218-7740, þingl. eig. Guðbjörg Edda Árna- dóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og sýslumaðurinn á Sel- fossi. Engjavegur 1, Selfossi. Fastanr. 218-5776, eigandi skv. þingl. kaup- samn. Selma Haraldsdóttir og Grétar Zophoníasson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Eyjahraun 31, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2245, þingl. eig. Guðmunda Híramía Birgisdóttir og Snorri Snorrason, gerðarbeiðandi Leikskólar Reykjavíkur. Finnheiðarvegur 8, Grímsness- og Grafningshreppi. Fastanr. 220- 7969, þingl. eig. Hrafnhildur Ástþórsdóttir, gerðarbeiðandi Gríms- ness- og Grafningshreppur. Grænamörk 1C, Hveragerði, þingl. eig. Jón Magnús Harðarson, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Heiðmörk 42, Hveragerði. Fastanr. 221-0438, þingl. eig. Steindór Gestsson, gerðarbeiðendur Gróðurvörur ehf., Hveragerðisbær og sýslumaðurinn á Selfossi. Hlíðarhagi, Hveragerði. Fastanr. 221-1005 og 221-1007, þingl. eig. Helga Hafdís Hjartardóttir og Sveinn Öfjörð, gerðarbeiðandi Lána- sjóður landbúnaðarins. Hlíðartunga, Ölfusi. Landnúmer 171727, þingl. eig. Benedikt Karlsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, sýslu- maðurinn á Selfossi og Tollstjóraembættið. Hrauntunga 18, Hveragerði. Fastanr. 221-0505, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm.rík. B-deild. Hveramörk 16, Hveragerði. Fastanr. 221-0857, þingl. eig. Agnes Heiður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Jörðin Hæðarendi, Grímsness- og Grafningshreppi, eignarhl. gerð- arþ., þingl. eig. Birgir Sigurfinnsson, gerðarbeiðendur Meindýravarn- ir Suðurlands ehf. og sýslumaðurinn á Selfossi. Jörðin Þórustaðir 2, Ölfushreppi. Þingl. eig. Gamalíel ehf., gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Lánasjóður landbúnaðarins. Laufhagi 14, Selfossi. Fastanr. 218-6683, þingl. eig. Sigríður Hulda Tómasdóttir og Gunnar Emil Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður, Íslandsbanki hf. og sýslumaðurinn á Selfossi. Litla-Fljót 1, Biskupstungnahreppi. Landnr. 167148, þingl. eig. Þórður J. Halldórsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Norðurbyggð 18A, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2551, þingl. eig. Sólveig María Guðjónsdóttir og Árni Pálmason, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður. Reykjavellir, Biskupstungum. Landnr. 167160, þingl. eig. Hannes Sigurður Sigurðsson og Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Skeljungur hf.. sýslumaðurinn á Selfossi og Sæplast hf. Sigtún 11, Selfossi. Fastanr. 218-7033, þingl. eig. Sigurður Hjaltason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Öndverðarnes 2, Grímsness- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-8648, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur Grímsness- og Grafningshreppur, Heimilistæki hf. og Tollstjóraembættið. Sýslumaðurinn á Selfossi, 2. október 2002. ÝMISLEGT Forráðamenn félaga- samtaka athugið Útvarp Saga 94,3 býður félagasamtökum að kynna starfsemi sína og stefnumál í dagskrá stöðvarinnar. Nánari upplýsingar veitir Kristó- fer Helgason dagskrárstjóri í síma 515 6000.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.