Morgunblaðið - 03.10.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.10.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 51 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Skrifstofustjóri 28 ára kona óskar eftir vinnu við bókhald, launamál eða fjármál. Er mjög vön. Hef mjög góð meðmæli. Upplýsingar gefur Inga Lilja í síma 894 0271 Bakarar Óskum eftir að ráða bráðhressan og duglegan bakara til starfa. Í boði er vel launað starf í góðu vinnuumhverfi. Erum hress starfsmanna- hópur og samheldinn. Ef þú hefur áhuga á að skoða þetta nánara og heimsækja okkur, hafðu þá samband við Óttar í síma 864 7733. Ártúnsskóli Vegna forfalla vantar skólann nú þegar um- sjónarmann (húsvörð) í fjóra mánuði. Allar upplýsingar veita skólastjórnendur og skrifstofustjóri skólans í síma 567 3500 frá kl. 8.00—16.00 alla virka daga. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . Kjötsögun Sláturhús - Selfossi Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða vanan kjötsagara til starfa meðan á sauð- fjársláturtíð stendur fram í miðjan nóvem- ber nk. í sláturhúsinu á Selfossi. Frítt hús- næði og jafnframt frítt fæði á vinnutíma. Um vaktavinnu er að ræða. Mikil vinna framundan og afkastatengt kaupaukakerfi. Möguleiki er á áframhaldandi ráðningu eftir að sláturtíð lýkur. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu félagsins á Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfsstöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veitir stöðvarstjóri á Selfossi í síma 480 4100. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Leikskólinn Álfaberg Leikskólakennari: Staða leikskólakennara er laus til umsóknar nú þegar í leikskólanum Álfabergi. Um er að ræða 100% starf. Upplýs- ingar um starfið gefur Jóna Guðbjörg Ólafs- dóttir leikskólastjóri í síma 555 3021. Leikskólinn Hvammur Leikskólakennari: Staða leikskólakennara er laus til umsóknar nú þegar í leikskólanum Hvammi. Ennfremur er laus til umsóknar skila- staða, vinnutími frá kl. 15:30 til 17:30. Upplýs- ingar um starfið gefur Ásta María Björnsdóttir leikskólastjóri í síma 565 0499. Leikskólinn Víðivellir Matreiðslumaður: Staða matreiðslumanns, matráðs eða matartæknis er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefur Svava Guð- mundsdóttir leikskólastjóri í síma 555 2004. Ennfremur gefur leikskólafulltrúi eða leikskóla- ráðgjafi upplýsingar um störfin í síma 585 5800. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. R A Ð A U G L Ý S I N G A R STYRKIR Umsóknir um lán eða styrki úr Stofnverndarsjóði íslenska hestakynsins Fagráð í hrossarækt starfar samkvæmt 15. gr. búnaðarlaga nr. 70/1998. Fagráð fer, meðal annarra verkefna, með stjórn Stofnvernd- arsjóðs sem starfræktur er samkvæmt ákvæð- um í sömu lögum og reglugerð nr. 470/1999 um sama efni. Verkefni sjóðsins eru: Að veita fé til þróunarverkefna í hrossarækt sem nýtast til styrktar íslenska hrossastofninum. Að veita lán og styrki til kaupa á sérstökum úrvalskynbótagripum ef sannað þykir að þeir verði fluttir úr landi að öðrum kosti. Hér væri um að ræða gripi sem gætu haft úrslitaáhrif á erfðabreytileika í stofninum s.s. litafjöl- breytni, eða byggju yfir einstæðu kynbótagildi í þeim eiginleikum sem prýða íslenskan hest. Fagráð tekur ákvörðun um styrkveitingar í desember 2002. Nánari upplýsingar og um- sóknareyðublöð fást hjá Bændasamtökunum. Frestur til að skila inn umsóknum er til 15. nóv- ember 2002 og skal umsóknum skilað til Fagráðs í hrossarækt, Bændahöllinni við Haga- torg, 107 Reykjavík. Reykjavík 1. október 2000. Fagráð í hrossarækt. TILKYNNINGAR Fimmtudagskvöld hjá Gvendi dúllara Í kvöld, fimmtud. 3. okt., kl. 20 les Hjalti Rögnvaldsson leikari fróðleik um Gvend dúll- ara. Verið velkomin. Gvendur dúllari, — flottur á fimmtudögum — fornbókaverslun, Klapparstíg 35, sími 511 1925. Auglýsing Bæjarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með breytingu á Aðalskipulagi Borgar- byggðar 1997—2017 samkvæmt 2. mgr. 21. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Um er að ræða óveru- lega breytingu á skipulagi. Breytingin felst í breyttri legu Hringvegar og Snæfellsvegar við framangreind gatnamót, þar sem fyrirhugað er að gera hringtorg. Við breytinguna breytist afmörkun aðliggjandi landnotkunarsvæða lítillega. Breytingin verður til sýnis á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar Borgarbraut 11-13, Borgarnesi, frá 3. október 2002 til 24. október 2002. Þeir, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við ofangreinda breytingu eigi síðar en 24. október nk. Skila skal athugasemdum til bæjarskrifstofu Borgarbyggðar. Hver sá, er ekki gerir athugasemd við ofangreinda breytingu á aðalskipulagi fyrir 24.október nk., telst samþykkur henni. Borgarnesi, 1. október 2002. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 8. október 2002 kl. 10.00 á eftirfar- andi eignum: Bjarg, Selfossi. Fastanr. 218-7740, þingl. eig. Guðbjörg Edda Árna- dóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og sýslumaðurinn á Sel- fossi. Engjavegur 1, Selfossi. Fastanr. 218-5776, eigandi skv. þingl. kaup- samn. Selma Haraldsdóttir og Grétar Zophoníasson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Eyjahraun 31, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2245, þingl. eig. Guðmunda Híramía Birgisdóttir og Snorri Snorrason, gerðarbeiðandi Leikskólar Reykjavíkur. Finnheiðarvegur 8, Grímsness- og Grafningshreppi. Fastanr. 220- 7969, þingl. eig. Hrafnhildur Ástþórsdóttir, gerðarbeiðandi Gríms- ness- og Grafningshreppur. Grænamörk 1C, Hveragerði, þingl. eig. Jón Magnús Harðarson, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Heiðmörk 42, Hveragerði. Fastanr. 221-0438, þingl. eig. Steindór Gestsson, gerðarbeiðendur Gróðurvörur ehf., Hveragerðisbær og sýslumaðurinn á Selfossi. Hlíðarhagi, Hveragerði. Fastanr. 221-1005 og 221-1007, þingl. eig. Helga Hafdís Hjartardóttir og Sveinn Öfjörð, gerðarbeiðandi Lána- sjóður landbúnaðarins. Hlíðartunga, Ölfusi. Landnúmer 171727, þingl. eig. Benedikt Karlsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, sýslu- maðurinn á Selfossi og Tollstjóraembættið. Hrauntunga 18, Hveragerði. Fastanr. 221-0505, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm.rík. B-deild. Hveramörk 16, Hveragerði. Fastanr. 221-0857, þingl. eig. Agnes Heiður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Jörðin Hæðarendi, Grímsness- og Grafningshreppi, eignarhl. gerð- arþ., þingl. eig. Birgir Sigurfinnsson, gerðarbeiðendur Meindýravarn- ir Suðurlands ehf. og sýslumaðurinn á Selfossi. Jörðin Þórustaðir 2, Ölfushreppi. Þingl. eig. Gamalíel ehf., gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Lánasjóður landbúnaðarins. Laufhagi 14, Selfossi. Fastanr. 218-6683, þingl. eig. Sigríður Hulda Tómasdóttir og Gunnar Emil Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður, Íslandsbanki hf. og sýslumaðurinn á Selfossi. Litla-Fljót 1, Biskupstungnahreppi. Landnr. 167148, þingl. eig. Þórður J. Halldórsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Norðurbyggð 18A, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2551, þingl. eig. Sólveig María Guðjónsdóttir og Árni Pálmason, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður. Reykjavellir, Biskupstungum. Landnr. 167160, þingl. eig. Hannes Sigurður Sigurðsson og Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Skeljungur hf.. sýslumaðurinn á Selfossi og Sæplast hf. Sigtún 11, Selfossi. Fastanr. 218-7033, þingl. eig. Sigurður Hjaltason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Öndverðarnes 2, Grímsness- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-8648, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur Grímsness- og Grafningshreppur, Heimilistæki hf. og Tollstjóraembættið. Sýslumaðurinn á Selfossi, 2. október 2002. ÝMISLEGT Forráðamenn félaga- samtaka athugið Útvarp Saga 94,3 býður félagasamtökum að kynna starfsemi sína og stefnumál í dagskrá stöðvarinnar. Nánari upplýsingar veitir Kristó- fer Helgason dagskrárstjóri í síma 515 6000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.