Morgunblaðið - 01.11.2002, Page 62

Morgunblaðið - 01.11.2002, Page 62
62 FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ www.ReykjavikJazz.com/ JAZZVE I S LA Jazzhátíð Reykjavíkur og Kaffi Reykjavík efna til tveggja daga jazzveislu í dag og á morgun kl. 22:00 – 22:30 Dúó Ómars Guðjónssonar gítarleikara og Eyjólfs Þorleifssonar saxófónleikara gömlu góðu jazzstandardarnir í þeirra eigin útfærslu kl. 22:30-22:00 Dúó saxófónleikaranna Jóels Pálssonar og Sigurðar Flosasonar 2 bestu saxófónleikar landsins fara á kostum kl. 23:00-23:45 Tríó Björns Thoroddsen – Dan Cassidy fiðla, Jón Rafnsson bassi tríóið sem brilleraði á hátíðinni. Friðrik Theodórsson “skattsyngur” nokkur lög með þeim félögum Í kvöld: Á morgun: kl. 21:00 – 21:45 Margot Kiis með tríói Gunnars Hrafnssonar kl. 22:00 – 22:45 Ragnheiður Gröndal með tríói Jóns Páls Bjarnasonar kl. 23:00 - 23:45 9 manna Dixieland- og swinghljómsveit Árna Ísleifssonar Miðaverð aðeins kr. 1.500 föstudag og 1.900 laugardag – tilboðsverð 3.000 fyrir bæði kvöldin! Forsala í JAPIS Laugavegi 13 og á Kaffii Reykjavík föstudag og laugardag frá kl.20 Hljómsveitin Hunang leikur fyrir dansi frá miðnætti bæði kvöldin Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá. FYRSTI OG SKELFILEG- ASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES Sýnd kl. 10.15. B. i. 16. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl  HK DV  SK RadíóX Gott popp styrkir gott málefni 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Sýnd kl. 5.50 og 8. Það verður skorað af krafti. Besta breska gamanmyndin síðan „Bridget Jones’s Di- ary.“ Gamanmynd sem sól- ar þig upp úr skónum. Sat tvær vikur í fyrsta sæti í Bretlandi.  SK RadíóX Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B. i. 16. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS  HL Mbl Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá 6.30, 9 og 11.30. Sýnd kl. 5.30, 8, 9,10.30 og 11.30. B. i. 16. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Gott popp styrkir gott málefni Sýnd kl. 4. með ísl. tali. 1/2Kvikmyndir.comUSA Today SV Mbl DV RadíóX 1/2Kvikmyndir.is „DREPFYNDIN“ ÞÞ. FBL Sýnd kl. 3.50 og 6. Búðu þig undir nýja tilraun í hryll- ing. Það geta allir séð þig og það heyra allir í þér. En það getur enginn hjálpað þér! Mögnuð hryllingsmynd. Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12. Stranglega bönnuð innan 16 ára. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Powers ýning kl. 12. Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi. Í KVÖLD fara fram heljarmiklir rokktónleikar í félagsmiðstöðinni Frostaskjóli í Vesturbæ Reykjavík- ur. Sérstaða þeirra markast einkum af tvennu; fyrir það fyrsta eru hljóm- sveitirnar allar sem ein skipuð ungu fólki á aldrinum 12–18 ára en þær eru Natar, Waste, Noise, Coral, Spunk, Doctuz, Han Solo, BOB, Ginnungagap, Spünk!, Desedia, Sign, Down to Earth, og enn eiga sveitir eftir að bætast í hópinn. Þetta er í annað sinn sem Frostrokk er haldið en velflestar renna rokksveitirnar úr ranni Vestur- bæjar. Í annan stað er um styrktar- tónleika að ræða en Guðrún Arna Gylfadóttir, fyrrverandi forstöðukona Frostaskjóls, missti allt sitt í Laugavegsbrun- anum á dögunum. Hafsteinn Snæland er tóm- stundaráðgjafi í Frostaskjóli og segir hann rokklíf í Vesturbæn- um einkar blómlegt. „Þetta fór í fyrsta skipti fram í fyrra en þá fóru 12 ára gamlir strákar í Grandaskóla þess á leit við okkur að fá að halda tónleika,“ segir Hafsteinn. „Það þróaðist síðan út í það að haldnir voru tónleikar fyrir ungar sveitir sem ekki fá tækifæri til að spila t.d. á Fimmtudagsforleik Hins hússins vegna aldurs. Þetta tókst mjög vel síðast og það var eiginlega gert ráð fyrir því strax að þetta yrði árlegur viðburður.“ Hafsteinn segir að dæmi séu nefnilega um það að ungt fólk, allt niður í 12 ára, sé þegar farið að gera áhugaverða hluti í tón- listinni. „Við reynum að styðja við bakið á þeim sveitum sem við vitum af hér í kringum okkur,“ segir Hafsteinn að endingu. „Gefum þeim færi á að spila hér, reddum græjum o.s.frv.“ Tónleikarnir hefjast kl. 19 og þeim verður slitið kl. 23. Miðaverð er að- eins 300 kr. Styðjum náungann Frostrokk í Frostaskjóli Noise er ein þeirra sveita sem ætlar að spreyta sig á Frostrokki. Morgunblaðið/Ásdís Á MORGUN, laugardag, mun keppnin Hörkutól fara fram á Garðatorgi 7, Garðabæ. Þar munu sex ungmenni reyna með sér í afl- rauna- og hreystiþrautum en hug- myndin er fengin að láni frá banda- rísku þáttunum Fear Factor. Á sama tíma, og meðfram Hörkutóli, fer fram bikarmót í kraftlyftingum. Jens Andri Fylkisson er einn af skipuleggjendum atburðanna og segir hann að hörkutólin muni keppa í þremur greinum, sem fel- ast m.a. í að borða miður geðslegan mat. Jens segir að hugmyndin hafi fæðst þegar honum hafi verið falið að fylla upp í eyður sem myndast hafi á bikarmóti kraftlyftinga- sambandsins. Þegar hann hafi séð Fear Factor á Stöð tvö hafi kviknað á peru. „Það skráðu sig 300 manns í Hörkutólið á engum tíma,“ upp- lýsir Jens. „Ég þurfti að loka skrán- ingu í snarhasti.“ Hann segir að í bígerð séu að keppa oftar, nokkrum sinnum á ári. Formi komandi móta verður haldið leyndu en ávallt verði nýjar grein- ar í boði. „Íslendingar virðast mjög hrifnir af þessu. Hver hefur ekki horft á Fear Factor og hugsað: „Þetta er ekkert mál. Þetta get ég.“?“ segir Jens. FM957 og Popp-Tíví munu sjá um útsendingarhlið mótanna á laugardaginn og koma fjölmargir styrktaraðilar að keppninni. Dagskráin byrjar kl. 12.00 og er frítt inn fyrir alla. Hörkutólið og bikarmótið fara fram til skiptis en jafnframt verða þarna vörukynn- ingar, danstískusýning og mjög svo óvænt uppákoma. Að lokinni keppni verður svo kvöldskemmtun í Mekka Sport. Með krafta í kögglum Morgunblaðið/ÞorkellHörkutólin sex, til í slaginn. Morgunblaðið/Þorkell Jón „bóndi“ Gunnarsson er meira en tilbúinn í bikarmótið. Hér er hann ásamt þeim Jóhönnu Ey- vindsdóttur og Vilhjálmi Hern- andez. TENGLAR ..................................................... www.kraft.is Hörkutól 2002 – Bikarmót í kraftlyftingum 2002

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.