Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 38
FRÉTTIR 38 SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ/HÚS á Vitastíg 11, í dag milli kl. 14 og 16. Húsið er allt mikið endur- nýjað, nýlegar lagnir, sameiginlegur hiti en sér rafmagn. Uppsett þjófa- og brunavarnakerfi tengt við Securitas. Sighvatur Lárusson, sölufulltrúi, sýnir. Verið velkomin. Tvær stúdíóíbúðir. Góðar stúdíóíbúðir á jarðhæð í bakhúsi með sérinngangi. Íbúðirnar eru skemmtilegar með eldhúskrók og endurnýjað baðherbergi. Upphitað plan. Verð 4,9 millj. hvor íbúð. Tvær 2ja herbergja. Nýlega endurnýjaðar 37 og 39 fm 2ja herbergja íbúðir á fyrstu og annarri hæð ásamt geymslu í risi. Góð svefnherbergi með parketi og skápum, nýlegar maghony eldhúsinnréttingar. Verð 6,9 millj. hvor íbúð. 3ja og 5 herb. Nýlega endurnýjaðar bjartar 96 og 56 fm íbúðir. 3ja herb. með góðar innréttingar, nýlegar hurðir og parket. 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum með mikla möguleika á leigutekjum. Verð 13,3 og 10,3 millj. Sigurbjörn Skarphéðinsson, lögg. fasteignasali. OPIÐ Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 4ra herbergja Svarthamrar 60 - OPIÐ HÚS Í DAG Virkilega snyrtil. 91,6 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð með sérinng. S.svalir. Parket á stofu. Lítill blómaskáli. Gott eldhús m. krók. Stutt í leikskóla og þjónustu. V. 11,9 m. (3013) Opið hús í dag á milli kl. 14.00 og 17.00. Hulda og Jón taka vel á móti ykkur. 3ja herbergja Álftamýri 12 - OPIÐ HÚS Í DAG Vorum að fá mjög góða 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Rúm- góð stofa. Eldhús með nýlegri innr. 2 góð svefnherb. Parket á gólfi. Stutt í alla þjónustu s.s. skóla og Kringluna. Áhv. 8 m. (viðb.l.) V.10,9 m. (3136) Opið hús í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Kolbrún tekur vel á móti ykkur. Hrafnhólar 6-8 - OPIÐ HÚS Í DAG Góð 3ja herb. 75,2 fm íb. auk 6 fm sérgeymslu, samtals 81,2 fm á 4. hæð í lyftublokk. Blokkin er öll ný- uppgerð, klædd að utan og svalir yf- irb. Breiðband. Áhv. 4,5 m. V. 9,6 m. (3023) Opið hús í dag á milli kl. 15.00 og 17.00. Magnús tekur vel á móti ykkur. WWW.EIGNAVAL.IS Risíbúð á frábærum stað í Reykjavík. Um er að ræða einstaklega snyrti- lega 45,5 fm risíbúð auk rúml. 5 fm útigeymslu. Rúmgóð stofa. Sameiginlegur suðursólpallur. Sandra tekur vel á móti þér og þínum milli kl. 14:00 og 17:00 í dag. Skoðaðu þessa! Góð fyrstu kaup! BERGÞÓRUGATA 14 Erum með í sölu snyrtilegt einbýlishús, rúml. 228 fm. Auk þess er séríbúð aftan við bílskúrinn sem er leigð út (39 fm). Góðar leigutekjur. Tvær samliggjandi stofur. Búið er að endurnýja að miklu leyti m.a. lagnir og rafmagn. Bílskúrinn er 39,2 fm. Húsið er með mjög stórri verönd, heitum potti og garðskála. Skoðaðu þessa eign! Verð 26,3 m. HÁTRÖÐ 5 - KÓP. - EINBÝLI Á GÓÐUM STAÐ Í KÓPAVOGI Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is - www.holl.is Opið hús - Jakasel 40 í dag frá kl. 14-16 Sigurbjörn Skarphéðinsson löggiltur fasteignasali Miðstræti 12, 101 Reykjavík Sími 533 3444 - Fax 533 5202 Guðmundur Valtýsson sölufulltrúi Remax/Þingholt sýnir húsið í dag frá kl. 14-16 Sími 865 3022 Glæsilegt 182 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 39 fm jeppaheldum frístand- andi bílskúr. Húsið er í lokuðum botn- langa með útivistarsvæði við lóðamörk. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi, setu- stofu, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, eld- hús, tvær snyrtingar, þvottaherbergi og sólverönd. Hús í toppstandi! Sjón er sögu ríkari! Verð 24,4 milljónir. Guðmundur Valtýsson sölufulltrúi Rem- ax/Þingholt sýnir húsið í dag frá kl. 14-16. Í dag er til sýnis verulega glæsileg 85 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Húsið var byggt árið 2000 og er það ál- klætt að utan. Um er að ræða sér- lega vandaða eign á góðum stað í vesturbænum. Frágangur á sameign er til stakrar fyrirmyndar og komast t.a.m. óboðnir aðilar ekki að íbúðun- um þó þeir komist inn í sameign. Allar innréttingar eru í sérflokki. Frá- bært baðherbergi með hlöðnum sturtuklefa og baðkari, flísalagt í hólf og gólf. 2 svalir. Áhv. 7,9 millj. Verð 14,5 millj. Eva Björk og Hans taka vel á móti þér og þínum í dag frá kl. 14-16. OPIÐ HÚS BOÐAGRANDI 2A - GLÆSILEG ÍBÚÐ Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Opið hús - Gunnarsbraut 36 - í dag frá kl. 14-16 Sigurbjörn Skarphéðinsson löggiltur fasteignasali, Miðstræti 12, 101 Reykjavík. Sími 533 3444 - Fax 533 5202. Andri Björgvin Arnþórsson sölufulltrúi Remax/Þingholt sýnir húsið í dag frá kl. 14-16. Sími 846 0991. Ég sýni fallega 99 fm íbúð í kjallara ásamt 34 fm bílskúr á mjög eftirsóknarverðum stað í Reykjavík. 4-5 herbergi, baðher- bergi með flísum og sturtu, rúmgott þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Ýmist parket eða flísar á allri íbúðinni. Eldhús með fallegri innréttingu og stæði fyrir uppþvottavél. Hægt er að ganga út í garð úr stofu. Andri Björgvin Arnþórsson sölufulltrúi Rem- ax/Þingholt sýnir húsið í dag frá kl. 14-16. Framkvæmdastjóri Heimssýnar, ekki Framsýnar Birgir Tjörvi Pétursson var rang- lega titlaður framkvæmdastjóri Framsýnar í blaðinu í gær. Hann er að sjálfsögðu framkvæmdastjóri Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðis- sinna í Evrópumálum. Beðist er vel- virðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT SKÍÐASVÆÐIÐ í Böggvis- staðafjalli ofan Dalvíkur var opnað formlega sl. fimmtudag. Dalvík- ingar og nærsveitamenn voru snöggir að taka við sér og fjöl- menntu í fjallið. Fyrstu tvo dagana var aðeins neðri lyftan opin en nú um helgina var sú efri einnig gang- sett. Lítill snjór er á Dalvík en færið þó mjög gott. Óskar Óskarsson, formaður Skíðafélags Dalvíkur, sagði stefnt að því að hafa opið í fjallinu meðan aðstæður leyfðu. Í gærmorgun voru helstu hetjur Dalvíkinga á skíðum, með landsliðsmanninn Björgvin Björgvinsson í broddi fylkingar, mættir á æfingu í Böggvisstað- arfjall og létu vel af aðstæðum. Björgvin mun m.a. keppa í heims- bikarnum í vetur en þau yngstu voru að æfa sig fyrir Andrésar Andar-leikana næsta vor. Í gær var sól og veður gott á Dal- vík og hitastig við frostmark. Skíðasvæðið er nú opnað óvenju- snemma, að sögn Óskars, og þrem- ur mánuðum fyrr en síðasta vetur. Morgunblaðið/Kristján Æft fyrir Andrés og heimsbikar ATVINNA mbl.is ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.