Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Dans- leikur kl. 20.00 til miðnættis með Caprí-tríóinu. CAFÉ ROMANCE Andy Wells. CAFFÉ KÚLT- URE, Brasilísk helgi. Capoeira bardaga-/ danslistar- sýning. FÉLAGSHEIMILIÐ HÓLMAVÍK Bubbi Morthens og Hera með tón- leika kl. 21.00. IBIZA, Brautarholti Unglingadans- leikur með hljómsveitinni Soupfact- ory frá kl. 17.00 til 21.00. SALURINN, Kópavogi Stór- tónleikar í tilefni af fimmtugs- afmæli Valgeirs Guðjónssonar kl. 20.00 þar sem Valgeir kynnir ásamt góðu fylgdarliði nýútkomna plötu sína Skelli og smelli sem hefur að geyma bestu og best geymdu lög- um hans. VÍDALÍN VIÐ INGÓLFSTORG Drift- er rokk. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Valgeir verður í Salnum í kvöld. Stormur í aðsigi (The Gathering Storm) Sögulegt drama Bandaríkin/Bretland 2002. Skífan VHS. (94 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn Richard Loncrane. Aðalhlutverk Albert Finney, Vanessa Redgrave, Jim Broadbent og Derek Jacobi. HÚN er sko alls ekkert slor þessi gæðamynd sem gerð var fyr- ir bresku BBC og bandarísku kap- alstöðina HBO. Og Richard Lon- craine leikstjóri, sem gerði hina mögnuðu seinni heimstyrjaldar- útfærslu á Rík- harði þriðja, ræðst heldur bet- ur ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, heldur reynir að gefa mynd af einum merkasta manni 20. aldarinnar Winston Churchill, á þeim árum er seinni heimstyrjöldin var í aðsigi og hann var enn til- tölulega valdalítill þingmaður sem mátti muna fífil sinn fegurri. Þetta er stórfróðleg lýsing, svo lengi sem maður tekur hana ekki alltof bók- staflega, enda kvikmyndagerðar- menn orðnir manna duglegastir að færa í stílinn er söguleg viðfangs- efni eru annars vegar. Það er at- hyglisvert að sjá hversu lítinn hljómgrunn Churchill fékk á breska þinginu er hann varaði koll- ega sína við Hitler og að hann væri að vígbúast á laun en þó kann ég sjaldnast við er menn gera sér leik að því að lítillækka þá er sagan hefur sýnt að höfðu rangt fyrir sér. Það eru hinsvegar einu áþreifan- legu vankantar þessarar annars pottþéttu og blessunarlega knöppu myndar. En ég býð þó ekki í út- komuna hefði Finney ekki verið í hlutverki Churchills. Önnur eins leikframmistaða er vandfundin og sýnir enn og einu sinni fram á að Finney er einhver besti núlifandi kvikmyndaleikarinn – ef ekki sá besti. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Finney ER Churchill Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 8/11 kl. 21 Uppselt Fös 8/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Lau 9/11 kl. 21 Uppselt Lau 9/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fim 14/11 kl. 21 Örfá sæti Fös 15/11 kl. 21 Uppselt Lau 16/11 kl. 21 Uppselt Lau 16/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fim 21/11 kl. 21 Nokkur sæti Fös 22/11 kl. 21 Uppselt Lau 23/11 kl. 21 Nokkur sæti Lau 23/11 kl. 23 Aukasýning - Örfá sæti Fös 29/11 kl. 21 Örfá sæti Lau 30/11 kl. 21 Nokkur sæti Lau 30/11 kl. 23 Nokkur sæti Fim 5/12 kl. 21 Fös 6/12 kl. 21 Fös 6/12 kl. 23 Munið gjafakortin Restaurant Pizzeria Gallerí - Café Bjóðum einnig upp á notalega aðstöðu, fyrir 15 til 30 manna hópa, í Djúpinu og Galleríinu. Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Leikbrúðuland sýnir í Gerðubergi Fjöðrin sem varð að fimm hænum og Ævintýrið um Stein Bollason Leikgerð Örn Árnason og Leikbrúðuland sun. 3. nóv. kl. 14 Síðasta sýningarhelgi í Gerðubergi Miðasala í síma 895 6151 og 898 9809 Stóra svið SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller 4. sýn Græn kort - í kvöld kl 20 5. sýn Blá kort - fö 8/11 kl 20, Fi 14/11 kl 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Í dag kl. 14, Su 10. nóv kl 14, Su 17/11 kl. 14 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 9. nóv kl 20 - 60. sýning - AUKASÝNING Lau 16. nóv kl 20 - AUKASÝNING Fim 21. nóv kl 20 - AUKASÝNING Fö 29. nóv kl 20 - AUKASÝNING KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Fi 7/11 kl 20, Fö 15/11 kl 20,Lau 30/11 kl 20 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Fi 7/11 kl 20, Lau 9/11 kl 20 AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Fö 15 nóv. kl 20 - AUKASÝNING Allra síðasta sinn 15:15 TÓNLEIKAR Lau 9/11 Ólafur Kjartan Sigurðsson. Ferðalög Nýja sviðið Þriðja hæðin Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfasoní samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Í kvöld kl. 20, Fi 7/11 kl 20 , Fö. 8/11 kl. 20 SUSHI NÁMSKEIÐ með Sigurði og Snorra Birgi Má 4/11, þri 5/11 kl 20 "Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun." S.S og L.P. Rás 2 Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu föst 8.nóv. kl. 20 nokkur sæti , lau 9. nóv kl. 20 laus sæti, lau 16. nóv kl. 20, lau 23. nóv kl. 20, lau 30. nóv kl. 20. Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur sun. 3. nóv, uppselt, mið 6. nóv, uppselt, fim 7. nóv. AUKASÝNING, örfá sæti, sun 10. nóv, uppselt, þri 12. nóv, uppselt, mið 13, nóv, uppselt, sun 17. nóv, uppselt, þri. 19. nóv, uppselt, mið 20. nóv, uppselt, sun 24. nóv, uppselt, þri 26. nóv, uppselti, mið 27. nóv, uppselt, sun 1. des. laus sæti. Sýningarnar á Sellófon hefjast kl 21.00 5. sýn. sun. 3. nóv. kl. 14 örfá sæti 6. sýn. sun 10. nóv. kl. 14 örfá sæti 7. sýn. sun 17. nóv kl. 14 laus sæti 8. sýn. sun 24. nóv. kl. 14 laus sæti HEIÐARSNÆLDA Nýtt leikrit fyrir yngstu börnin Sun. 3. nóv. kl. 14 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur Sun. 3. nóv. kl. 16 PRUMPUHÓLLINN eftir Þorvald Þorsteinsson Fim. 7. nóv. kl. 10 uppselt Sun. 10. nóv. kl. 14 JÓLARÓSIR SNUÐRU OG TUÐRU eftir Iðunni Steinsdóttur Fim. 28. nóv. kl. 10 uppselt Lau. 30. nóv. kl. 13 uppselt Sun. 1. des. kl. 14.00 HVAR ER STEKKJARSTAUR? eftir Pétur Eggerz Sun. 24. nóv. kl. 16 Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is ww.islandia.is/ml Veisla í Vesturporti! ..ef ykkur langar til að eiga stund þar sem þið getið velst um af hlátri, ekki missa af þessari leiksýn- ingu... (SA, Mbl.) sun. 3. nóv. kl. 21 Uppselt fös 8. nóv. kl. 21 örfá sæti fös. 8. nóv. kl. 23 aukasýn. lau. 9. nóv. kl. 23.30 Vesturport, Vesturgata 18 Miðasala í Loftkastalanum, Sími 552 3000 loftkastali@simnet.is www.senan.is Sunnudagur 3. nóv. kl. 20.00 Skellir og smellir Útgáfutónl. Valgeirs Guðjónssonar Bestu lög Valgeirs í nýjum útsetningum Valgeirs og Jóns Ólafs- sonar. Flytjendur auk þeirra: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Helgi Björnsson, Sigurður Flosason o.fl. V. 2.000 kr./MasterCard korthafar kr. 1.600. Miðasala frá kl. 18.00. Þriðjudagur 5. nóv. kl. 20.30 Blokkflaututónleikar Útgáfu- og afmælistónleikar Gísla Helgasonar. Flytjendur auk Gísla: Sophie Schoonjans harpa, Tómas Tómasson bassi og Þórir Baldursson píanó. Verð kr. 1.500/1.200 Sunnudagur 10. nóv. kl. 16-17 TÍBRÁ: Beethoven - KaSa Sónata í A-dúr og Píanókvartett í Es-dúr. Sköpunargleði hins unga Beethovens leynir sér ekki í þessum eðalverkum, flytjendur Sigrún Eðvaldsdóttir, Helga Þórarinsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Nína Margrét Grímsdóttir. Karólína Eiríksdóttir sér um tónleikaspjall. Tónsmiðja á staðnum fyrir börn 3ja og eldri. Frítt meðlæti með kaffinu frá kl. 15.30. Verð kr. 1.500/1.200. Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS Þöglu myndirnar voru aldrei hljóðlausar! Enn á ný er Íslendingum boðið að berja klassískar kvikmyndir augum í Háskólabíói við lifandi undirleik Sinfóníuhljómsveitarinnar. Enginn sannur kvikmyndaáhugamaður getur verið í rónni fyrr en hann er búinn að sjá Metropolis og Gullæðið. Þessar myndir eru jafnólíkar og þær eru frægar, en eiga það sameiginlegt að lýsa hetjulegri baráttu „litla mannsins“ við ómennskar aðstæður. Tryggðu þér miða í tíma! Bíótónleikar Fritz Lang/Bernd Schultheis: Metropolis Fimmtudaginn 7. nóvember kl. 19:30 í Háskólabíói. Miðaverð: 2.500 kr. Charlie Chaplin: Gullæðið Laugardaginn 9. nóvember kl. 15:00 í Háskólabíói. Miðaverð: 2.000 kr. / 1.000 kr. fyrir börn 12 ára og yngri Hljómsveitarstjóri: Frank Strobel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.