Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ FORSALA aðgöngumiða á nýj- ustu myndina um galdrastrák- inn Harry Potter hefst form- lega í dag. Félagar í netklúbbi Sambíóanna fengu hinsvegar smá forskot á sæluna og gátu keypt miða á Harry Potter og leyniklefann í gær. Myndar- innar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en hún er önnur myndin í röðinni um hinn hæfileikaríka Potter. Harry Potter og leyniklefinn verður frumsýnd 22. nóv- ember. Forsala hafin á Harry Potter Daniel Radcliffe leikur hinn hugdjarfa Harry Potter. MÁNAÐARLEGUR mánudags- fundur Félags kvikmyndagerðar- manna, sem haldinn verður á morgun, verður helgaður Edduverðlaununum að hluta og er um leið kosningafundur þeirra vegna. Tilnefningar til verðlaunanna verða til umræðu og framleiðendur tilnefndra verka sýna úr myndum og þátt- um og kynna verkin. Fundurinn verður opinn öllum meðlimum Akademíunnar og er eini opinberi vettvangurinn til kynningar en kjörfundur vegna Edduverð- launanna hefst jafnframt á mánudag og stendur til föstudags. Kosið er hjá Kvikmyndasjóði að Túngötu 14. Þá verður á fundinum frumsýnd 11 mínútna löng stuttmynd, Þegar Yuri fór upp, sem er eftir Ólaf Jó- hannesson. Í fréttatilkynningu segir að Ólafur sé einn af athyglisverðari ungum kvikmyndagerðarmönnum á Íslandi og hafi gert stutt- og heimildar- myndir jöfnum höndum. Sumsé spennandi dagskrá og heitt í kolum á mánudagskvöldið kl. 20 á Sólon. Mánudagsfundur Félags kvikmyndagerðarmanna Eddu- kosning og stutt- mynd Regína er tilnefnd til þrennra Edduverðlauna. Sýnd sd kl. 4. með ísl. tali Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá. FYRSTI OG SKELFILEG- ASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES Sýnd kl. 10.15. Mán kl. 8. B. i. 16. Gott popp styrkir gott málefni 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Það verður skorað af krafti. Besta breska gamanmyndin síðan „Bridget Jones’s Diary.“ Gamanmynd sem sólar þig upp úr skón- um. Sat tvær vikur í fyrsta sæti í Bret- landi.  SK RadíóX Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B. i. 16.  ÓHT Rás 2 Sýnd sd kl. 4. með ísl. tali Sýnd kl. 5.50 og 8. Mán kl. 5.50 og 10.20. Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS  HL Mbl Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá 2.30, 5, 7.30 og 10. Mán kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 3, 5.30, 8, 9 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8, 9 og 10.30.B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Gott popp styrkir gott málefni Sýnd kl. 2 og 3.50. Mán kl. 3.50. með ísl. tali. Sýnd sunnudag kl. 2. með ísl. tali. 1/2Kvikmyndir.comUSA Today SV Mbl DV RadíóX 1/2Kvikmyndir.is „DREPFYNDIN“ ÞÞ. FBL Sýnd kl. 3.50 og 6. Búðu þig undir nýja tilraun í hrylling. Það geta allir séð þig og það heyra allir í þér. En það getur enginn hjálpað þér! Mögnuð hryllingsmynd. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi.  ÓHT Rás 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.