Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2002 39 OPIN HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-17 Logafold 24 Fallegt 136 fm einbýlishús á einni hæð auk 31 fm bílskúrs. Húsið skiptist í forstofu, eldhús, garðskála, þvottaherbergi, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Góðar innréttingar, flísar og parket á gólfum og nýlegar hurðir. Ræktuð lóð með timburskjólveggjum. Hiti í stéttum. Áhv. byggsj./húsbr. 6,3 millj. Verð 21,5 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 14 og 17. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Daltún 26 - Kópavogi Mjög fallegt parhús á þremur hæðum með innbyggðum bíl- skúr, neðst í Fossvogsdalnum. Húsið skiptist í forstofu, gesta wc, sjónvarpskrók, rúmgott eldhús, samliggjandi stofur, 5 svefnherbergi og baðherbergi. Ræktaður garður, stór sólpallur út af stofu og tvennar svalir. Parket á gólfum. Verð 25,3 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 14 og 17. Birkimelur 8b Björt og vel skipulögð 83 fm íbúð á 3. hæð, íbúð 0302, auk tveggja geymslna. Stórar skipt- anlegar stofur með frönskum gluggum, rúmgott herbergi auk fataherbergis og eldhús með uppgerðri innréttingu. Suður- svalir. Hús nýlega tekið í gegn að utan. Áhv. byggsj./húsbr. 4,8 millj. Verð 11,5 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 14 og 17. Glaðheimar 24 Mjög falleg og vel skipulögð 92 fm 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð með góðu aðgengi í fjórbýli sem er allt nýtekið í gegn, við- gert og málað. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stórar stofur, stórt eldhús, tvö rúmgóð herbergi og baðherbergi. Parket á öllum gólfum. Íbúð í góðu ásigkomulagi. Áhv. húsbr. 6,8 millj. Verð 12,9 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 14-17 Opið hús Grundargerði 10 82 fm, 3ja herbergja hæð auk 40 fm bílskúrs FASTEIGNASALA BRYNJÓLFS JÓNSSONAR EHF. Barónsstíg 5, 101 Reykjavík, Sími 511 1555 netfang: brynjolfurjonsson@simnet.is Til sýnis og sölu mjög falleg, björt og sérstaklega vel umgengin 82 fm, 3ja herbergja hæð í þríbýli á þessum rólega og eftirsótta stað. Eigninni fylgir góður 40 fm bílskúr með rafm. og hita. V. 14,7 millj. Áhv. 5,5 millj. húsbr. Rúnar verður með heitt á könnunni og tekur vel á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 13.00-17.00. EINKASÖLUAÐILI LÓMASALIR 10-12 KÓPAVOGI Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinngangi í 4ra hæða lyftuhúsi á frábærum útsýnisstað ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baðherb. og þvottaherb. Vandaðar Modulia-innréttingar og góð tæki. Til afhendingar í mars-apríl 2003. Verktaki lánar allt að 85% af kaupverði. Glæsilegar, vandaðar útsýnisíbúðir. Upplýsingar og sölubæklingar á skrifstofu Hraunhamars, einnig á hraunhamar.is Traustur byggingaraðili Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 520 7500 Í dag verður til sýnis gullfalleg neðri sérhæð í tvíbýli í þessu rótgróna og vinsæla hverfi. Íbúðin er vel skipulögð, 124 fm á einni hæð ásamt 32 fm bílskúr, sem í dag er innréttaður sem einstaklingsíbúð. Einstaklega þægileg íbúð með allt sér. Sérlega fallegur og sólríkur garður í fullri rækt. Áhvílandi húsbréf 6 millj. Verð 16,9 millj. Ágústa tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14:00 og 17:00. Opið hús - Kambsvegur 30 - neðri sérhæð með aukaíbúð Gullsmári 4 - íbúð 304 Opið á skrifstofu okkar á Suðurlandsbraut 20 í dag milli kl. 14 á 16. Sími 533 6050. www.hofdi.is , FAGRIHJALLI 94 Mjög fallegt raðhús á 3 hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið samanstendur af 5 svefnherbergjum, góðri stofu, sjónvarpsholi og 2 baðherbergjum. Parket á gólfi á flestum rýmum, bæði baðherbergi flísalögð í hólf og gólf. Garður er allur hellulagður. Bílskúr með hurðar- opnara. Áhv. 9,5 m. V. 24,5 m. Opið hús í dag milli kl. 14-16. LAUFRIMI 14C Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli með sérinngangi. Flísalagt anddyri með skáp. 2 svefnherbergi með skápum. Baðher- bergi flísalagt. Þvottaherbergi í íbúð. Góð stofa með suðursvölum, frábært útsýni. Falleg innrétting í eldhúsi. Stór garður og hús til fyrir- myndar. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 5,5 m. V. 11,8 m. Opið hús í dag milli kl. 14-16. KASTARAR á flutningabíl blinduðu ökumann fólksbif- reiðar við Fornahvamm sunnan Holtavörðuheiðar í fyrrakvöld með þeim afleiðingum að bíll sem ók á eftir fólksbílnum keyrði aftan á hann. Engin meiðsl urðu á fólki en fólksbílarnir skemmdust tölu- vert. Bílstjóri fremri bílsins ákvað að stoppa þar sem hann blindaðist af kösturum flutn- ingabílsins og fékk þá næsta bíl aftan á sig. Blindaðist og stöðvaði bílinn á veginum ÖKUMAÐUR á fimmtugsaldri var stöðvaður í Hrútafirði í fyrradag þar sem hann ók á 119 km hraða. Lögreglan á Blöndu- ósi þótti réttast að láta hann blása í öndunarmæli og kom þá í ljós að hann var undir áhrifum áfengis. Hann má búast við að verða sviptur ökuréttindum í allt að eitt ár. Ölvaður á of miklum hraða Toppárangur með þakrennukerfi þakrennukerfi Fagm enns ka í fyrir rúmi BLIKKÁS EHF. SKEMMUVEGUR 36 200 KÓPAVOGUR SÍMI 557 2000 - FAX 557 4111 Söluaðilar um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.