Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2002 59 DISKUR með helstu lögum Bjarkar Guðmundsdóttur sem valin voru af gestum á vefsetri hennar kemur út á morgun, en við sama tækifæri kemur einnig út yfirlit yfir tónlistarferil hennar í boxi sem ber heitið Family Tree, alls sex geisladiskar. Á safn- disknum yfir helstu lög Bjarkar eru fimmtán lög sem valin voru af gestum á vefsetri hennar, www.bjork.com, en að sögn Ásmundar Jónssonar, fram- kvæmdastjóra Smekkleysu sem flyt- ur diskana inn voru þáttakendur tug- ir þúsunda. Sama dag kemur út sérstakur safnkassi sem kallast Family Tree, en í honum eru sex geisladiskar með tónlist Bjarkar allt frá því hún samdi lagið „Glóra“ á flautu fimmtán ára gömul fram til dagsins í dag. Fjórir geisladiskanna eru minni um sig en gengur og gerist með geisla- diskar, aðeins átta sentimetrar í þvermál, en almennt eru geisla- diskar tæpir tólf senti- metrar í þvermál. Á stærsta disknum er tólf laga safn sem Björk valdi sjálf sem sín bestu lög og er að nokkru leyti frábrugðið lagasafninu sem aðdáendur hennar völdu. Tveir smá- diskanna kallast Rætur eða Roots, eru í sér umslagi og hafa að geyma tíu lög, þar á meðal áðurnefnt lag, Glóru, sem var fyrsta lag sem Björk samdi, þegar hún var fimmtán ára gömul. Einnig eru á þeim diski lög sem Björk söng með Kuklinu og Syk- urmolunum. Aðrir tveir smádiskar eru einnig í sér umslagi og kallast Strengir eða Strings. Á þeim eru níu lög Bjarkar útsett fyrir strengjakvartett. Hún flytur þau með Brodsky strengja- kvartettinum, en upptökurnar eru frá 1999 og 2000, hljóðritaðar á tón- leikum og í hljóðveri, og hafa ekki áð- ur komið út. Einn smádisk- urinn kallast Taktar eða Beats og á honum eru fjögur lög sem Björk vann með Graham Massey og Mark Bell. Þau lög eru fyrstu tilraunir hennar með taktgrunnaða tónlist eða dans- tónlist og er eitt laganna áður óút- gefið. Umbúðir Family Tree eru hannaðar af franska fyrirtækinu M/M, en umbúðirnar skreyta fjöl- margar myndir eftir listakonuna Gabríelu Friðriksdóttur, ljós- myndir af skúlptúrum og teikn- ingar, en fimmtán laga safnplatan, Greatest Hits, er einnig skreytt teikningum eftir Gabríelu. Family Tree kemur út í takmörkuðu upplagi. Ættartré Bjarkar Á nýja safndiski sínum leyfir Björk aðdáend- um að skoða í kistuna sína. Morgunblaðið/Jim Smart Family Tree-safnboxið. www.laugarasbio.is SK. RADIO-X SV Mbl Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B. i. 16. . Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10.15. FRUMSÝNING Sýnd sd kl. 2 og 4. með ísl. tali. anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  SK RadíóX  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Í Sweetwater fangelsinu er að finna dæmda morðingja og glæpamenn sem svífast einskis. Nú stefnir í blóðugt uppgjör tveggja manna í hrikalegum bardaga!! Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 10.30. Gott popp styrkir gott málefni www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.20, 7.40 og 10. B. i. 16. 1/2Kvikmyndir.comUSA Today SV Mbl DV RadíóX Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30 og 8. B. i. 16. 1/2RadíóX Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  ÓHT Rás 2 Hármódel óskast fyrir Perma litanámskeið sem verður haldið sunnudaginn 10. nóvember. Þurfa að vera 16 ára og eldri. Vinsamlega hafið samband við Halldór Jónsson ehf, í síma 563 6300 (Anna eða Rósa) fyrir miðvikudaginn 6. nóvember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.