Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 40
KIRKJUSTARF 40 SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20 í kórkjallara. Laugarneskirkja. Bænasamvera 12 spora hópanna kl. 17. 12 spora hópar koma saman í safnaðarheimilinu mánudag kl. 18 og kl. 20. Umsjón Margrét Scheving sálgæsluþjónn. Kvenfélag Laugarnes- kirkju fundar kl. 10 í safnaðarheimilinu. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Neskirkja. Kirkjustarf fyrir 6 ára börn mánudag kl. 14. Söngur, leikir, föndur og fleira. 10–12 ára starf (TTT) mánudag kl. 16.30. Litli kórinn, kór eldri borgara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Allir velkomnir. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélag kl. 20 (8.–10. bekkur). Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Mánudagur: Kl. 15.15 TTT í safnaðarheim- ilinu. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13- 15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðar- heimili kirkjunnar. Spilað, fræðst, kaffi og spjall. Bænastund kl. 15.15 í kirkjunni. Fyrirbænaefnum má koma til djákna í síma 557 3280. Þeir sem óska eftir akstri láti vita í sama síma fyrir hádegi á mánu- dögum. Æskulýðsstarf fyrir 8.–10. bekk á mánudagskvöldum kl. 20. Grafarvogskirkja. Sunnudagur: Bænahóp- ur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Mánudagur: Kirkjukrakkar fyrir börn 7–9 ára í Engjaskóla kl. 17.30–18.30. KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára í Grafarvogskirkju kl. 17.30–18.30. TTT fyrir börn 10–12 ára í Engjaskóla kl. 18.30–19.30. Safnaðarfélag Grafarvogskirkju heldur fund mánudaginn 4. nóvember kl. 20. Séra Birgir Ásgeirsson sjúkrahúsprestur flytur erindi sem nefnist „Snerting“. Kaffi- veitingar. Allir velkomnir. Stjórnin. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Mánudagur: Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagur: Ung- lingar 16 ára og eldri kl. 20–22. Bessastaðasókn. TTT-starf fyrir 10–12 ára drengi og stúlkur kl. 17.30–18.30 í stofu 104 í Álftanesskóla. Rúta ekur börn- unum heim að loknum fundi. Skemmtileg dagskrá. Mætum öll. Vídalínskirkja. Fjölbreytt æskulýðsstarf fyrir 9–12 ára drengi í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 17.30–18.30 í umsjón KFUM. Lágafellskirkja. Mánudagur: Al-Anon-fund- ur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánu- dagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag kl. 19.30. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Mánudag- ur: kl. 17.30 æskulýðsstarf fatlaðra, eldri hópur. Undirbúningur hafinn fyrir jólafund- inn. Leiðtogarnir. Hveragerðiskirkja. Kl. 18–20 fermingar- börn ganga í hús og safna fyrir hjálparstarf kirkjunnar. Fermingarbörn fá pizzu og gos eftir söfnunina. Akureyrarkirkja. Mánudagur: Kirkjusprell- arar, 6–9 ára starf, kl. 16. Allir 6–9 ára krakkar velkomnir. Ingunn Björk Jónsdóttir djákni. TTT-starf kl. 17.30. Allir 10–12 ára velkomnir. Ingunn Björk Jónsdóttir djákni. Fundur í sóknarnefnd kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601. Sunnudag- ur: Samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Þriðjud.: Brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróðleiksmolar og vitnisburðir. Allir vel- komnir. Vegurinn. Bænastund kl. 16. Samkoma kl. 16.30, Erna Eyjólfsdóttir prédikar, lof- gjörð, fyrirbænir, brauðsbrotning og deildaskipt barnastarf. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía. Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Vitnisburðir þeirra sem eru að koma af Alfa-helgi í Kirkjulækjarkoti. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Lof- gjörðarhópur Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Barnakirkja fyrir 1–12 ára meðan á sam- komu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. Miðvikudagur 6. nóv.: Fjölskyldusamvera kl. 18. Einnig kennsla fyrir unglinga og þá sem eru enskumælandi. Fimmtudagur: Samvera eldri borgara kl. 15. Fjölmennum og eigum yndislega stund saman. Mömmumorgnar alla föstudagsmorgna kl. 10–12. Allar mæður hjartanlega velkomn- ar. Safnaðarstarf Hallgrímskirkja SR. SIGFINNUR Þorleifsson sjúkrahúsprestur flytur fyr- irlestur um sorg og sorg- arviðbrögð í Safnaðarheim- ilinu Vinaminni nk. þriðjudagskvöld, 5. nóv., kl. 20. Akurnesingar og nærsveit- ungar: Missið ekki af athygl- isverðum fyrirlestri. Sr. Sig- finnur er einn helsti sérfræðingur okkar á þessu sviði. Áhugasamir geta fengið keypta nýútkomna bók hans – Í nærveru. Nokkrir sálgæslu- þankar – að fyrirlestri lokn- um. Heitt á könnunni. Allir vel- komnir. Heilög messa í vitnisburði helgra manna SR. JÜRGEN Jamin býður fyrsta mánudag hvers mán- aðar frá október til apríl upp á leiðsögn til skilnings á heilagri messu. Í þessari fyrirlestraröð verður hver einasti hluti heil- agrar messu útskýrður með sérstökum kafla úr ævisögu eins dýrlings. Næsti fundur er mánudag- inn 4. nóvember kl. 20.00 í safnaðarheimili kaþólskra á Hávallagötu 16. Erindið snýst um signinguna og merki krossins: Konstantínus keisari og Helena – „Undir þessu merki munt þú sigra“. Akraneskirkja: Fyrirlestur um sorgina Eignin er bjart og gott einbýli á besta stað á Seltjarnarnesi. Hún skiptist í forstofu með flís- um á gólfi og skáp. Sjónvarpsh með flísum. Stór og björt stofa með teppi og viðarklæddu lofti. Borðstofa með ljósu teppi á gólfi, viðar- klæddu lofti og viðarklæðningu á vegg. Eld- hús með korkflísum, fallegri innréttingu, plássi fyrir uppþvottavél og góðum borðkrók. Búr með hillum. Þvottahús með út- gengi út á lóð. Herbergisgangur m/parketi. Hjónaherb. m/parketi og stórum skápum. Herb. með parketi og skáp. Stórt herb. með parketi og tveimur skápum (voru áður tvö herb., auðvelt að breyta því aftur í tvö). Stórt baðherb. með dúk á gólfi og flísar á veggjum, sturtu og baðkari og innréttingu. Gestasnyrting með flísum auk geymslu. Stór bílskúr með gryfju. Hús og lóð í góðu standi og þar á meðal er þak ný yfirfarið. Bjarni og Jóna Sigríður verða með heitt á könnunni og taka á móti gestum milli kl. 14 og 17 í dag, Sunnudag. Kringlunni 4-12, 9. hæð (Stóri Turn) Magnús Axelsson/Einar Harðarson 103 Reykjavík Sími 533 1111 - Fax 533 1115 Tjarnarstígur 28 - Opið hús Strandgata - til leigu Höfum verið beðnir um að útvega leigjanda að mjög góðu húsnæði í hjarta Hafnarfjarðar. Alls um 230 fm á jarðhæð. Hentar mjög vel fyrir verslun og/eða þjónustu. Góðir gluggar og næg bílastæði. EINGÖNGU TIL LEIGU. Nánari upp. á Fasteignastofunni. Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 ENGIHJALLI 3 Góð 3ja herbergja íbúð, um 79 fm, á annarri hæð í lyftuhúsi. Hús og sam- eign er nýmáluð. Íbúðin er vel staðsett, mjög stórar svalir og tengi fyrir þvotta- vél í baðherbergi. Góð lóð með leik- tækjum. Verð kr. 10,2 m. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16. Bjalla merkt 2-E hjá Jóhönnu og Jó- hanni. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 GIMLI HVERAGERÐI Upplýsingar um eignir í Hveragerði gefur umboðsaðili okkar í Hveragerði, Kristinn G. Kristjánsson, Reykjamörk 1, Hveragerði, sími 483 4151 og gsm 892 9330. Fastanúmer 221-1011. Stærð íbúðar er 214,9 fm. Bílskúr er 48,4 fm. Brunabótamat er 20.052.000. Fasteignamat er 11.743.000. Húsið er steinsteypt, byggt 1967 og er steypt loft í öllu húsinu nema yfir stofu og skála. Kjallari er undir hálfu húsinu og er bílskúr í um það bil helming af kjallara. Komið er inn í skála, úr skála inn í forstofu, einnig er bak- inngangur í eldhús. Úr forstofu er komið inn í hol, gengið upp tvö þrep til stofu, sem er með viðarklæddu lofti og teppi á gólfi. Úr stofu er gengið út á verönd og garð. Úr holi er gengið inn í herbergi og einnig er gengið inn á svefnherbergisgang og eldhús. Á svefn- herbergisgangi eru fjögur herbergi og nýlega flísalagt baðherbergi með nýjum hreinlæt- istækjum. Inn af eldhúsi er búr, geymsla og þvottahús. Eldhús er með rennihurðum fyrir skápum, innrétting upprunaleg. Skipt hefur verið um gler í stofugluggum. Garður er með trjágróðri og er á móti suðri. Verð 13,4 millj. Ekkert áhvílandi. Hraunbær Hveragerði Pálmi B. Almarsson löggiltur fasteignsali Katrín Þ. Magnúsdóttir ritari Jón Guðmundsson sölustjóri Sverrir B. Pálmason sölumaður Sigurður Á. Reynisson Á Markarvegur 8 er hús sem er 133 m² og er á einni hæð ásamt 32 m² bílskúr. Í húsinu eru forstofa, þvottahús, eldhús, stofur, þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi og sérbaðherbergi inn af hjónaherbergi. Fallega innréttað hús, vönduð gólfefni. Stendur á frábærum stað neðst í Fossvoginum og er það umvafið gróðri. Sölufulltrúi Bifrastar sýnir húsið í dag frá kl. 13-15. Verið velkomin. MARKARVEGUR 8 - OPIÐ HÚS Rauðás 5 er fallegt og rúmgott raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, alls 195,6 m². Húsið stendur á góðum útsýnisstað í Selásnum. Á neðri hæð eru m.a. forstofa, hol, eldhús og stofur. Uppi eru 3 svefnherbergi, sjónvarpshol, bað og þvottahús. Glæsilegt útsýni. Húsið er til sýnis í dag frá kl. 13-15. Verið velkomin. RAUÐÁS 5 - OPIÐ HÚS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.