Morgunblaðið - 19.01.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.01.2003, Blaðsíða 35
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 2003 35 Opið hús - Hrísrimi 5 Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. Heimilisfang: Hrísrimi 5 Reykjavík Byggingarár: 1992 Stærð: 95,7 fm, Bílageymsla 26 fm Opið hús: Sunnud. 19. janúar kl. 14.00-16.00 Frekari upplýsingar: www.thingholt.is MJÖG FALLEG 3JA HERBERGJA 95,7 FM VIÐ HRÍSRIMA Í GRAFARVOGI Sérlega falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 95,7 fm íbúð á þriðju hæð í fallegu fjölbýli. Bílageymsla í kjallara. Sérsmíðuð eldhúsinnrétting og fataskápar. Parket á stofu og herbergjum. Bað flíslalagt í hólf og gólf. Stutt er í skóla og alla þjónustu. Getur losnað fljótlega. Verð 12,5 millj. i j i l fasteignasali Páll Höskuldsson sölufulltrúi, pall@remax.is Gsm 864 0500 Suðurlandsbraut/Ármúli TIL LEIGU www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 822 8242 Til leigu eitt glæsilegasta skrifstofuhúsnæðið í Reykjavík, húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur. Allur aðbúnaður og aðkoma er til fyrirmyndar. Mjög góð staðsetning, góð aðkoma og næg bílastæði. Húsnæðið er laust frá og með næstu áramótum. Eignin er í eigu Landsafls, sem er öflugt sérhæft fasteignafélag. OPIÐ Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 Ásvallagata Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 81,8 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Baðherb. nýlega standsett. Parket og flísar. Skemmtilegt skipulag. Eign á frábærum stað. Áhv. 7,5 m. V. 12,5 m. (3574) 3ja herbergja Sóltún 7 - Opið hús í dag Glæsileg 103 fm íbúð á jarðhæð í lyftuhúsi. Stór parketlögð stofa og borðstofa. 2 góð svefnherbergi. Ma- hóní-fataskápar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Mahóní-eldhúsinnrétting með gaseldavél. Þvottahús innan íbúðar. Sér hellulögð verönd. Íbúð í hæsta klassa. Áhv. 5,8 m. V. 16,9 m. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 16. Kristín tekur vel á móti ykkur. (3244) WWW.EIGNAVAL.IS jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Skrifstofan opin í dag frá kl. 12 -14 NÝJAR/NÝLEGAR EIGNIR Á SKRÁ HJÁ OKKUR VÍÐIMELUR Góð og falleg 2ja herb. kjallaraíb. á frá- bærum stað í bænum. Stutt í allt. Parket á gólfum, ljósar innréttingar, rúmgóð og björt. Verð 8,5 millj. Nr. 3416 KÓPAVOGSBRAUT 2ja íbúða hús sem selst saman eða í sitt hvoru lagi. Íbúðirnar eru hvor um sig 3ja herb. Önnur ca 65 fm og hin 67 fm. Hús sem býður upp á mikla möguleika s.s. tvöföld húsbréf séu báðar íbúðirnar tekn- ar. Nánari uppl. veittar á skrifstofu. Verð 9,5 hvor íbúð. Nr. 3421 og 3422 DVERGABAKKI Falleg 3ja herb. íbúð á þessum vinsæla stað. Falleg gólf, tvennar svalir, gott hús og snyrtilegt. Rúmgóð og vel skipulögð. Verð 10,3 millj. Nr. 3415 ÁLFTAMÝRI - MIKIÐ ENDURNÝJUÐ + BÍLSKÚR Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 4. hæð um 80 fm auk 21 fm bílsk. Hús nýmálað og bílskúrinn er nýlegur. Nr. 3407 FELLSMÚLI – Nýtt Vorum að fá í einkasölu góða 132 fm endaíbúð á 2. hæð. Sérlega rúmgóð, vel staðsett, hús fallegt og sameign einnig. Tvennar svalir, 4 sv.herb. 2 stofur. Tengt f. þvottav. í íb. Verð 14,5 millj. Nr. 3405 FROSTAFOLD Falleg, björt og rúmgóð ca 96 fm + bílskýli. 3ja herbergja enda- íbúð með sérinngangi af svölum í 3ja hæða húsi innst í lokuðum botnlanga. Mikið end- urnýjuð eign. Nýtt parket, nýtt flísalagt baðherb. Lagt f. þurrkara og þvottav. á baði. Stærð samtals um 118 fm. Verð 13,0 millj. Nr. 2373 NEÐSTABERG Mjög gott einbýlishús sem er hæð og ris ásamt sérbyggðum bíl- skúr á góðum stað innarlega í lokuðum botnlanga. Um 181 fm. Verð: TILBOÐ. Nr. 2369 HVASSALEITI - BÍLSKR. Vorum að fá í einkasölu góða 3ja til 4ra herbergja íbúð um 80 fm á 2. hæð ásamt sérbyggðum bílskúr. Gott skipulag, parket, ný innrétt. í eldh. Verð 13,0 millj. Nr. 2359 Fjöldi annarra eigna á skrá. Hafið samband við sölumenn vegna frekari uppl. Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 BÓLSTAÐARHLÍÐ 50 Íbúðin, sem er 92,4 fm, er 4ra her- bergja á efstu hæð í vel staðsettu fjölbýlishúsi. Hús og sameign nýlega standsett. Góðar svalir og útsýni. Stutt í alla þjónustu. Verð kr. 11,7 millj. Opið hús hjá Benjamín og Önnu OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14.00-17.00 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Grænakinn 2 - Hf. - Glæsilegt Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Vorum að fá í einkas. þetta glæsil. 190 fm einb. Um er að ræða eitt af vönduðustu húsum bæjarins. Allt fyrsta flokks bæði innan- og utanhúss. Verð- launagarður með heitum potti og ver- önd. Sjón eru sögu ríkari. Verð 25,5 millj. yfir 10 þriðjudagskvöld. Nám- skeiðskostnaður á mann er kr. 5000 og er innifalið í því námskeiðshefti og kvöldmatur öll kvöldin. Nám- skeiðið er fyrir alla sem vilja end- urnýja barnatrúna, kynnast grund- vallaratriðum kristinnar trúar og velta fyrir sér tilgangi lífsins. Hægt er að skrá sig á námskeiðið á skrif- stofu kirkjunnar. Grafarvogskirkja – Sorgarhópur stofnaður Á MORGUN, mánudaginn 20. jan- úar, kl. 20 verður stofnaður sorg- arhópur í Grafarvogskirkju. Hóp- urinn mun hittast í 10 skipti kl. 20-22. Boðið er upp á kaffi og veit- ingar. Umsjón hafa prestar safn- aðarins. Allir velkomnir. færi að hitta fólk og spjalla saman. Allir hjartanlega velkomnir. Þriðjud.: Bæna- stund kl. 20.30. Miðvikud.: Samveru- stund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróðleiksmolar og vitnisburð- ir. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Brauðs- brotning kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Lof- gjörðarhópur Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Allir hjartanlega velkomnir. Vegurinn. Samkoma kl. 16.30. Högni Valsson prédikar, lofgjörð, fyrirbænir. Krakkakirkja, ungbarnastarf og samfélag. Allir velkomnir. Ath. Alfanámskeið og nám- skeiðið Að sættast við fortíðina hefjast í þessum mánuði og er skráning hafin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.