Morgunblaðið - 19.01.2003, Side 48

Morgunblaðið - 19.01.2003, Side 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ 19. jan. kl. 14. örfá sæti 26. jan. kl. 14. laus sæti 2. feb. kl. 14. laus sæti 9. feb. kl. 14. laus sæti Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson 5. sýn fö 24/1 kl 20 blá kort Lau 25/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20, Lau 1/2 kl 20Fi 6/2 kl 20, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20,Lau 15/2 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Í kvöld kl 20, Su 26/1 kl 20, Fi 30/1 kl 20, Su 2/2 kl 20 Sýningum fer fækkandi HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Í dag kl 14, Su 26/1 kl 14,Su 2/2 kl 14,Su 9/2 kl 14 Fáar sýningar eftir Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Forsalur Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 GINUSÖGUR-VAGINA MONOLOGER- PÍKUSÖGUR á færeysku, dönsku og íslensku Kristbjörg Kjeld, María Ellingsen, Birita Mohr, Charlotte Böving. Leiksýning, kaffi, tónleikar: Eyvör Pálsdóttir syngur. Lau 25/1 kl 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 26/1 kl 21, Fi 30/1 kl 20 Ath. breyttan sýningartíma JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Lau 25/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR LEIKHÚSMÁL-ÞÝÐINGAR FYRIR LEIKSVIÐ Frummælendur: Gauti Kristmannsson, lektor Hallgrímur Helgason, rithöfundur og þýðandi Rómeó og Júlíu Kjartan Ragnarsson, leikskáld og leikstjóri Í kvöld kl 20 ALLIR VELKOMNIR! RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fi 23/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20, Fi 6/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20 Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi 8. sýn. í dag kl. 16 Nokkur sæti laus 9. sýn. lau. 25. jan. kl. 16 Nokkur sæti laus 10. sýn. sun. 26. jan. kl. 16 Nokkur sæti laus Aðeins 10 sýningar Miðalsala í Hafnarhúsinu alla daga kl. 10-17. Sími 590 1200 Hverdagslegt kraftaverk eftir Évgení Schwarz Leikstjóri: Vladimír Bouchler. Sérlega skemmtileg fjölskyldusýning sýn. lau. 8. feb. kl. 19 sýn. sun. 9. feb. kl. 15 sýn. föst. 14. feb. kl. 20 Aðeins þessar sýningar. Barn fær frítt í fylgd með fullorðnum Leyndarmál rósanna Frumsýning 31. jan. kl. 20 Uppistand um jafnréttismál Frumsýning 1. feb. kl. 20 Vörðufélagar Landsbanka íslands fá 25% afslátt gegn framvísun gulldebetkorts. Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Sunnudagur 19. janúar kl. 16 Ljóðasöngur, strengir og píanó Alex Ashworth, Anna Rún Atladóttir, Sif Tulinius, Lin Wei, Þórunn Ósk Marinósdóttir og Sigurður Bjarki Gunnarsson flytja verk eftir Vaughan- Williams, Ivor Gurney, Brahms og Chausson. Gestasöngvari er Inga Stefánsdóttir og kynnir Bryndís Jóns- dóttir. Verð kr. 1.500. Þriðjudagur 21. jan. kl. 20.00 Ljóðstafur Jóns úr Vör Greint verður frá niðurstöðum úr ljóða- samkeppni á vegum Lista- og menn- ingarráðs Kópavogs. Upplestur, tónlist- arflutningur, léttar veitingar. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fimmtudagur 23. jan. kl. 20.30 RÍÓ TRÍÓ: Skást af öllu Uppselt var á sjö tónleika Ríó fyrir ára- mót og því ákveðið vegna fjölda áskor- ana að halda eina tónleika enn í tilefni af heildarútgáfu á hljóðritunum tríósins frá 1967 til 2002. Verð kr. 2.000. Sunnudagur 26. janúar kl. 20.00 TÍBRÁ: Sagan af dátanum og Örsögur Verk eftir Stravinsky og Hafliða Hall- grímsson, sögumenn Felix Bergsson og Hafliði sjálfur, flytjendur CAPUT hópurinn. Stjórnandi Guðmundur Óli Gunnarsson. Verð kr. 1.500/1.200. Svíar lagðir?! Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 0 1 .0 3 Mikhail Glinka: Forleikur í D dúr Carl Maria von Weber: Klarínettkonsert nr. 2 Claude Debussy: Premiére rapsodie Maurice Ravel: Daphnis & Chloé Tónleikar í rauðu röðinni í Háskólabíói fimmtudaginn 23. janúar kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: Alexander Vedernikov Einleikari: Hermann Stefánsson Kannski, einhvern tímann. Í öllu falli er okkar maður, Hermann Stefánsson, fyrsti klarínettleikari í Konunglegu Stokkhólmsfílharmoníunni. Sem er býsna góður árangur. Hermann þreytir frumraun sína með Sinfóníuhljómsveit Íslands á fimmtudaginn í tveimur af meginverkum klarínettsögunnar. Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 24/1 kl 21 Uppselt Fös 31/1 kl 21 Fös 7/2 kl 21 lau 25/1 kl. 21, UPPSELT lau1/2 kl. 21, Örfá sæti föst 7./2 kl. 21, Örfá sæti lau 8/2 kl. 21, Nokkur sæti fim 13.2 kl. 21, lau 15. 2 kl. 21. "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu fim 23. jan kl. 19, ath breyttan sýningartíma Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00. Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni fyrir sýningu á www.hhh.is Allra síðasta sýning                                            ann bara til að taka þátt,“ segir Þorvaldur og verður mörgum að ósk sinni. „Það eru ótrúlega margir sem geta tekið þátt í sýningunni. Það eru um hundrað manns, sem koma að sýningunni á einn eða ann- an hátt.“ Nemendamótssýningin er fyrst og fremst fyrir nemendur skólans en síðustu ár hefur verið mikil að- sókn á sýningarnar. „Það er hægt að gera ráð fyrir ansi mörgum sýn- ingum,“ segir Guðjón og vonar það besta með Made in USA. „Þetta er alltaf spurning um að toppa árið áð- ur,“ segir Guðjón. Sýningin er því greinilega metn- aðarfull en bæði Guðjón og Þor- valdur hafa áður verið með í Nem- endamótssýningum. Þeir eru báðir á síðasta ári í skólanum og hefur Guðjón verið í nefndinni öll árin og Þorvaldur lék í Wake me up og Thriller. Lag í spilun í næstu viku Þeir vilja ekki upplýsa hvaða lög eru í sýningunni en segja að um helgina verði tekið upp myndband við fyrsta lagið, sem fer í spilun úr söngleiknum. Lagið verður komið í VERSLUNARSKÓLI Íslands setur upp sýningu eftir Jón Gnarr á Nem- endamóti skólans. Þetta er frum- saminn söngleikur, sem ber nafnið Made in USA og er „gamansamur söngleikur með amerísku bragði“ eins og segir á kynningarblaði nem- endamótsnefndar. Í þetta sinnið ákvað skólinn að fara nýjar leiðir og ekki setja upp verk, sem fjallar um ákveðið tíma- bil í tónlistarsögunni, útskýra Guð- jón Kjartansson, auglýsingastjóri nemendamótsnefndar og Þorvald- ur Davíð Kristjánsson, sem er í að- alhlutverki í sýningunni. Þeir vilja ekki upplýsa of mikið um söguþráð en Þorvaldur leikur Elton Jón, íslenskan skiptinema í Bandaríkjunum. Þeir segja að lögin í verkinu séu rokkuð en spanni ekki ákveðið tímabil í tónlistarsögunni eins og áður sagði heldur séu frá síðustu þrjátíu eða fjörutíu árum. Skólinn leitaði til Jóns Gnarrs hvað handritið varðar og hann tók vel í hugmyndina. „Hann semur einnig alla textana. Þetta er hans fyrsti söngleikur. Honum fannst þetta rosalega gaman,“ segir Guð- jón. „Þetta er sýn Jóns Gnarrs á Ameríkana og Bandaríkin,“ segir hann. Engir aukvisar koma að sýning- unni og hafa flestir unnið með Verzlófólki áður. Um er að ræða fagfólk á sínu sviði en leikstjóri er Jóhann G. Jóhannsson, tónlistar- stjóri er Jón Ólafsson, dansahöf- undur er Ástrós Gunnarsdóttir, sviðs- og ljósahönnuður er Sig- urður Kaiser og Ívar „bongó“ Ragnarsson er umsjónarmaður hljóðs. Mikil aðsókn í sýninguna „Æfingar hófust í lok október,“ segir Þorvaldur. „Þá var búið að saxast á hópinn. Það er ótrúlega mikil aðsókn í þetta,“ segir Þor- valdur og bætir við að 400 manns hafi farið í prufu vegna sýning- arinnar. „Það eru margir sem koma í skól- spilun á útvarpsstöðvar á miðviku- dag og myndbandið eitthvað síðar. Guðjón Jónsson gerir myndbandið, en hann gerði m.a. myndbandið við „Allt sem ég sé“ með Írafári. Þeir segja þetta góðan skóla að fá að taka þátt í sýningunni. „Þetta er eins og lítið fyrirtæki.“ Fyrirtækið gengur a.m.k. vel en Nemendamótssýningar skólans hafa vakið athygli síðustu ár. Skól- inn hefur sett upp nokkra frum- samda söngleiki, sem hafa fengið góðar viðtökur. Má nefna Wake me up, sem var sett upp árið 2001. Sýn- ingin er vinsælasta áhuga- mannasýning, sem sett hefur verið upp á Íslandi en 16.000 manns sáu söngleikinn. Versló setur upp söngleik eftir Jón Gnarr Morgunblaðið/Árni Sæberg Guðjón Kjartansson, auglýsingastjóri nemendamótsnefndar, og Þorvaldur Davíð Kristjánsson, sem er í aðalhlutverki í Made in USA, nýjum söngleik eftir Jón Gnarr. Elton Jón í Ameríku Made in USA verður frumsýnt í Loftkastalanum 5. febrúar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.