Morgunblaðið - 19.02.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.02.2003, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.358,97 0,12 FTSE 100 ................................................................... 3.729,50 1,00 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.740,14 1,15 CAC 40 í París ........................................................... 2.938,63 1,96 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 186,12 0,54 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 499,17 1,07 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.041,15 1,67 Nasdaq ...................................................................... 1.346,54 2,78 S&P 500 .................................................................... 851,17 1,95 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.692,97 -0,90 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.397,10 0,14 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,10 0,0 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 54,50 0,0 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 73,50 3,52 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,40 -1,37 Kinnfiskur 370 370 370 11 4,070 Lúða 100 100 100 8 800 Lýsa 20 20 20 10 200 Rauðmagi 12 12 12 48 576 Skarkoli 334 334 334 72 24,048 Steinbítur 100 100 100 5 500 Ýsa 110 50 80 30 2,400 Þorskhrogn 200 50 144 35 5,050 Þorskur 229 229 229 400 91,600 Þykkvalúra 15 15 15 1 15 Samtals 208 624 129,779 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Grásleppa 70 70 70 32 2,240 Gullkarfi 127 79 125 77 9,635 Keilubland 52 52 52 24 1,248 Lúða 660 660 660 76 50,160 Rauðmagi 50 26 42 385 16,151 Sandkoli 150 100 147 168 24,750 Skarkoli 230 130 184 344 63,320 Skötuselur 260 260 260 500 130,000 Steinbítur 187 180 181 122 22,093 Tindaskata 9 9 9 51 459 Ufsi 54 54 54 19 1,026 Und.Ýsa 71 71 71 29 2,059 Und.Þorskur 167 140 164 244 40,100 Ýsa 155 132 142 1,969 280,147 Þorskhrogn 265 230 264 242 63,815 Þorskur 264 109 219 13,334 2,914,867 Þykkvalúra 265 265 265 62 16,430 Samtals 206 17,678 3,638,500 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 69 50 61 18 1,090 Hlýri 180 156 166 31 5,148 Keila 77 77 77 8 616 Lúða 585 585 585 3 1,755 Skarkoli 300 300 300 70 21,000 Skötuselur 300 300 300 5 1,500 Steinbítur 180 145 168 150 25,250 Und.Ýsa 92 60 86 1,366 116,858 Und.Þorskur 132 113 123 850 104,250 Ýsa 174 100 155 5,369 834,192 Þorskhrogn 275 250 252 287 72,450 Þorskur 177 130 153 13,257 2,029,871 Samtals 150 21,414 3,213,980 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Grásleppa 81 77 78 250 19,450 Gullkarfi 120 50 83 4,775 398,218 Hlýri 186 166 168 1,025 172,650 Keila 64 20 61 27 1,640 Langa 120 120 120 270 32,400 Lúða 700 460 550 63 34,625 Rauðmagi 50 9 14 225 3,255 Sandkoli 70 70 70 5 350 Skarkoli 345 234 321 4,734 1,520,505 Skötuselur 300 160 254 32 8,120 Steinbítur 196 152 177 17,594 3,110,691 Ufsi 62 49 60 85 5,070 Und.Ýsa 105 86 93 1,968 182,704 Und.Þorskur 169 112 140 5,310 744,302 Ýsa 204 90 118 30,787 3,629,345 Þorskhrogn 470 260 294 2,532 744,960 Þorskur 290 140 215 97,023 20,860,619 Þykkvalúra 420 400 404 473 191,200 Samtals 189 167,178 31,660,103 Skötuselur 260 260 260 2 520 Steinbítur 184 165 176 412 72,388 Ufsi 171 171 171 24 4,104 Und.Ýsa 105 95 100 6,901 692,209 Ýsa 175 147 159 46,583 7,390,353 Þorskhrogn 215 175 194 521 100,855 Samtals 152 55,444 8,432,030 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 178 178 178 24 4,272 Skarkoli 275 275 275 197 54,175 Skrápflúra 56 56 56 487 27,272 Steinbítur 176 171 173 303 52,423 Samtals 137 1,011 138,142 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Und.Ýsa 102 102 102 492 50,184 Und.Þorskur 127 127 127 54 6,858 Ýsa 154 117 121 2,530 306,816 Þorskhrogn 225 225 225 30 6,750 Þorskur 166 150 153 1,937 297,192 Samtals 132 5,043 667,800 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 69 69 69 25 1,725 Hlýri 156 156 156 33 5,148 Lúða 640 640 640 18 11,520 Skarkoli 350 350 350 269 94,150 Steinbítur 164 145 149 187 27,833 Und.Ýsa 90 86 90 455 40,730 Und.Þorskur 124 124 124 110 13,640 Ýsa 140 130 140 2,657 371,457 Þorskhrogn 250 235 238 49 11,665 Þorskur 254 161 217 5,020 1,089,672 Þykkvalúra 100 100 100 5 500 Samtals 189 8,828 1,668,041 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 111 111 111 392 43,512 Hlýri 100 100 100 5 500 Hrogn Ýmis 50 50 50 821 41,051 Keila 83 83 83 143 11,869 Langa 152 152 152 562 85,424 Lúða 555 555 555 4 2,220 Lýsa 20 20 20 3 60 Skötuselur 260 260 260 3 780 Ufsi 70 64 69 14,215 986,171 Ýsa 156 20 147 264 38,872 Þorskhrogn 200 200 200 221 44,200 Þorskur 170 145 150 595 89,025 Þykkvalúra 15 15 15 1 8 Samtals 78 17,229 1,343,691 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ýsa 140 140 140 124 17,360 Þorskhrogn 235 235 235 50 11,750 Þorskur 256 140 182 2,103 383,183 Samtals 181 2,277 412,293 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 120 120 120 248 29,760 Hlýri 186 186 186 105 19,530 Langa 144 144 144 186 26,784 Lúða 985 700 787 58 45,640 Steinbítur 184 184 184 204 37,536 Ufsi 69 69 69 21 1,449 Und.Ýsa 104 104 104 703 73,112 Und.Þorskur 160 160 160 1,208 193,280 Ýsa 183 157 166 17,339 2,870,250 Samtals 164 20,072 3,297,341 FMS HAFNARFIRÐI Hlýri 130 130 130 4 520 ALLIR FISKMARKAÐIR Djúpkarfi 96 96 96 291 27,936 Grálúða 205 205 205 117 23,985 Grásleppa 81 70 77 282 21,690 Gullkarfi 127 50 90 6,225 560,728 Hlýri 186 100 171 3,250 554,780 Hrogn Ýmis 205 50 95 1,164 110,421 Keila 83 20 77 218 16,802 Keilubland 52 52 52 24 1,248 Kinnfiskur 370 370 370 11 4,070 Langa 156 70 141 1,740 245,887 Lúða 985 100 630 269 169,340 Lýsa 20 20 20 21 420 Rauðmagi 50 9 30 658 19,982 Sandkoli 150 70 145 173 25,100 Skarkoli 350 130 312 5,828 1,818,378 Skrápflúra 56 56 56 487 27,272 Skötuselur 300 160 260 542 140,920 Steinbítur 196 100 174 20,977 3,654,766 Tindaskata 9 9 9 51 459 Ufsi 171 30 69 14,426 999,680 Und.Ýsa 105 60 97 11,914 1,157,856 Und.Þorskur 169 112 142 7,849 1,111,336 Ýsa 204 20 146 109,065 15,950,803 Þorskhrogn 470 50 266 4,347 1,158,395 Þorskur 290 109 207 135,056 27,951,078 Þykkvalúra 420 15 384 542 208,153 Samtals 172 325,526 55,961,484 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 147 147 147 615 90,405 Samtals 147 615 90,405 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Djúpkarfi 96 96 96 291 27,936 Gullkarfi 96 96 96 143 13,728 Hlýri 170 165 168 614 102,845 Ufsi 30 30 30 62 1,860 Samtals 132 1,110 146,369 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 205 205 205 117 23,985 Hlýri 176 172 174 1,206 209,556 Keila 64 64 64 31 1,984 Langa 145 135 140 653 91,375 Lúða 520 520 520 3 1,560 Skarkoli 290 290 290 142 41,180 Steinbítur 174 160 163 748 122,008 Und.Þorskur 122 122 122 73 8,906 Ýsa 117 117 117 240 28,080 Þorskur 147 130 136 772 104,644 Samtals 159 3,985 633,278 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Gullkarfi 98 98 98 80 7,840 Hlýri 156 156 156 94 14,664 Hrogn Ýmis 160 160 160 21 3,360 Keila 77 77 77 9 693 Langa 70 70 70 10 700 Steinbítur 147 147 147 1,252 184,044 Ýsa 165 100 155 1,173 181,530 Þorskhrogn 255 255 255 380 96,900 Samtals 162 3,019 489,731 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 120 79 118 467 55,220 Hlýri 183 183 183 109 19,947 Hrogn Ýmis 205 205 205 322 66,010 Langa 156 156 156 59 9,204 Lúða 585 585 585 36 21,060 Lýsa 20 20 20 8 160 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 Mars ’03 4.429 224,3 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18.2. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj- anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laekna- lind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Lækna- sími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól- arhringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar- hringinn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR TRÚNAÐARRÁÐSFUNDUR Efl- ingar sem nýlega var haldinn hefur ályktað eftirfarandi um atvinnumál: „Trúnaðarráðsfundur Eflingar – stéttarfélags haldinn 13. febrúar 2003 fagnar útspili ríkisstjórnarinnar í at- vinnumálum. Þetta stóra fjárframlag sem lagt er til vegamála á næstu mán- uðum mun slá á það mikla atvinnu- leysi sem er í landinu. Það veldur þó áhyggjum að ekki skuli vera lagt til meira fjármagn til höfuðborgarsvæðisins þar sem at- vinnuleysið er alvarlegast. Efling – stéttarfélag hvetur ríkisstjórnina til að endurskoða þessar áherslur með það í huga að leggja meira fé til þeirra svæða þar sem atvinnuleysið hefur komið harðast niður og þörf fyrir vegaframkvæmdir er um leið brýn- ust. Efling – stéttarfélag vekur athygli á því að í þessum ákvörðunum felist margfeldisáhrif til annarra starfs- greina. Ljóst er þó að þessar fram- kvæmdir munu ekki hafa mikil áhrif á mikið atvinnuleysi meðal kvenna. Trúnaðarráðið hvetur ríkisstjórnina til að hraða framkvæmdum, s.s. við hjúkrunarheimili aldraðra á höfuð- borgarsvæðinu og má þar nefna Hjúkrunarheimilin Eir og Hrafnistu. Aukið framlag til þessara fram- kvæmda myndi leysa úr brýnni hjúkrunarþörf aldraðra og um leið hafa jákvæð áhrif á fjölgun umönn- unarstarfa á höfuðborgarsvæðinu. Þá hvetur Efling – stéttarfélag sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæðinu að flýta verkefnum sem hægt er að setja í gang með stuttum fyrirvara. Mikilvægt er að stéttarfélög, at- vinnurekendur og stjórnvöld einbeiti sér að því að efla allt forvarnarstarf fyrir atvinnulausa meðan atvinnulífið er að komast úr núverandi lægð.“ Meira fé til höfuð- borgarsvæðisins STJÓRN Félags ungra framsóknar- manna í Reykjavík suður hefur sent frá sér ályktun þar sem er harðlega mótmælt hækkun á gjaldskrá Strætó bs. og þeirri ákvörðun að hætta akstri næturvagna um helgar. „Á sama tíma og vandamál vegna of mikillar bílaumferðar á höfuð- borgarsvæðinu hafa verið að aukast, jafnhliða því sem notkun almennings á strætó hefur minnkað, vekur það furðu að stjórn Strætó bs. skuli bregðast við því með því að minnka þjónustu við farþega og um leið hækka verulega fargjöld. Nærtæk- ara hefði verið að finna leiðir til að bæta enn frekar þjónustu við far- þega ásamt því að gera það enn hag- stæðara að nota þjónustu fyrirtæk- isins í stað einkabílsins. Með slíkum aðgerðum ætti að vera unnt að fjölga farþegum og þar með ná fram þeirri tekjuaukningu sem stjórn Strætó ætlar sér að ná fram, jafnframt því sem það væri góð viðleitni í því að minnka þau vandamál sem skapast af of mikilli bílaumferð.“ Bent er á að gjaldskrárhækkunin sé sérstaklega bagaleg í ljósi þess að stór hluti farþega Strætó sé fólk sem ekki hafi mikið fé á milli handa, svo sem námsmenn, gamalt fólk sem lifi á lágum lífeyri og ýmsir aðrir sem ekki eigi kost á öðrum ferðamáta. Mótmæla hækkun á gjaldskrá Strætó bs. -  . /  0 -    -  1 -/  -          23+  +   456'' 46'' 446'' 476'' 4&6'' 4'6'' 786'' 796'' 7:6'' 7;6'' 756'' 76'' 746'' 776'' 7&6'' 7'6''           *   -   -  . /  0 -    -  1 -/    !" 4&< <&88:=&''' &5' &'' &45' &4'' &75' &7'' &&5' &&'' 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.