Morgunblaðið - 19.02.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.02.2003, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 2003 39 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Ræstingar — barngóð 40—50% starf eftir hádegi. Þrif, aðstoð og afgreiðsla á augnlæknastofu og í sérhæfðri barnagleraugnaverslun. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „RB — 13354.“                                       !       " !   #   $ %    &    Seyðisfjörður - umboðsmaður óskast Umboðsmaður óskast frá og með 1. mars. Leitað er að ábyrgðar- fullum einstaklingi til að sjá um dreifingu og aðra þjónustu við áskrifendur á svæðinu Umsóknareyðublöð fást hjá núverandi umboðsmanni, Margréti Knútsdóttur, Múlavegi 7, Seyðisfirði, og sendist til Bergdísar Eggertsdóttur, skrifstofu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 2003 Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350 starfsmenn. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. FRÁ KÁRSNESSKÓLA Nýtt starf bókasafns- og upplýsingafræðingur Ný upplýsingamiðstöð verður opnuð í Kárs- nesskóla á næstu vikum. Hér er um að ræða nýtt húsnæði og nýtt starf. Við erum að leita að starfsmanni í fullt starf, sem er menntaður bókasafnsfræðingur og hefur auk þess góða þekkingu og færni, til að leiðbeina nemendum við tölvuvinnslu. Launakjör eru samkv. kjarasamningi Félags íslenskra bókasafnsfræðinga og Launanefndar sveitarfélaga. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Gert er ráð fyrir að hinn nýi starfsmaður geti hafið störf ekki seinna en 1. apríl n.k. Umsóknarfrestur er til 26. febrúar n.k. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 2250 á skólatíma. Einnig má leggja inn umsókn á www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn fimmtudaginn 20. febrúar kl. 21.00 í safnaðar- heimili Langholtskirkju og hefst með tónlistar- flutningi í kirkjunni kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Eyrarbakka Félagsfundur og almennar stjórnmálaumræður Félagsfundur Sjálfstæðisfélags Eyrarbakka verður haldinn í Rauða húsinu, Eyrarbakka, fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20.30. Kosning fulltrúa á landsfund og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, Árni Ragnar Árnason, Drífa Hjartardóttir, Kjartan Ólafsson og Böðvar Jónsson, ræða stjórnmálaviðhorfið. Allir velkomnir. Stjórnin. TILKYNNINGAR Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að deiliskipulagsáætlunum og breytingum á deili- skipulagsáætlunum fyrir eftirtalin svæði í Reykjavík: Frostaskjól 2-6, íþróttasvæði KR, deiliskipulag. Tillagan tekur til svæðis sem afmarkast af Flyðrugranda, Kaplaskjólsvegi og Frostaskjóli. Um er að ræða tillögu að deiliskipulagi sem samþykkt var til auglýsingar í borgarráði 28.janúar 2003. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að á malarvöll verði sett gervigras og bílastæði á honum falli niður, staðsettur verði byggingarreitur fyrir nýja stúku við keppnisvöll í norðurhluta lóðarinnar sem yrði andspænis stúku sem fyrir er, æfingavellir verði minni, aðkomuleiðir verða óbreyttar og gert ráð fyrir hliðum inn á völlinn, tvö við Frostaskjól, tvö við Flyðrugranda og tvö við Kaplaskjólsveg. Einnig gerir tillagan ráð fyrir nýrri flóðlýsingu, átta þrjátíu metra staurum, og skal hún sett þannig upp að hún trufli ekki íbúðarhús í kring. Á lóðinni er gert ráð fyrir reitum fyrir minni skýli eða skúra fyrir miðasölu, tengibyggingu, snyrtingu ofl. Á byggingarreit D er gert ráð fyrir möguleika á stækkun húsnæðisins í átt að Frostaskjóli. Tunguháls 1-3, breyting á deili- skipulagi. Tillagan tekur til reits sem afmarkast af Tungu- hálsi og Bæjarhálsi. Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi sem samþykkt var til auglýs- ingar í borgarráði 4. febrúar 2003. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóðinni verði skipt upp í tvær lóðir. Húsagerð er frjáls hvað varðar útlit, efnisval og þakgerð nema hvað varðar hámarksvegghæð og hámarksþak- hæð. Hámark nýtingarhlutfalls ofanjarðar er 0,7. Heimilt er að auka nýtingarhlutfall með því að gera bílageymslur, geymslur eða tæknirými neðanjarðar. Einnig er heimilt að sækja um frá- vik á hæð bygginga fyrir sérstaka starfsemi. Einnig gerir tillagan ráð fyrir, samkv. upp- drætti, nýrri aðkomu að Tunguhálsi 1. Bygg- ingarreitur Tunguhálss 1 nær sunnar en gildandi deiliskipulag gerði ráð fyrir. Tillögurnar liggja frammi í sal skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 19.02.2003 - til 02.04. 2003. Eru þeir sem telja sig eiga hags- muna að gæta hvattir til að kynna sér til- lögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 2. apríl 2003. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 19.02. 2003. Skipulagsfulltrúi SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Friðhelgi gegn málsóknum? Ráðherrar, alþingis- og embættismenn lýðveld- isins og aðrir, sem beint og óbeint hafa stutt að gerð Kárahnjúkavirkjunar, virðast telja sig friðhelga gegn málsóknum og sinna ekki ábend- ingu um meint gróf lögbrot í Lögbirtingablaðinu 10. 01. 03 og staðfestingargögnum. Fjóra er- lenda verktaka flökraði við aðstæðum hér og gerðu ekki tilboð þrátt fyrir vilyrði þar um. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi við Selhól í landi Hæðarenda í Grímsness- og Grafningshreppi Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við breytingu á deili- skipulagi við Selhól í landi Hæðarenda í Grímsnesi. Breytingarnar eru eftirfarandi: Deiliskipulagi er breytt á þann hátt að 20 sumarhúsalóðir eru felldar út. Í staðinn verð- ur á svæðinu skógræktarsvæði og ein sum- arhúsalóð. Sex lóðir austan reitsins eru stækkaðar til vesturs. Skipulagsskilmálar eru óbreyttir nema að 12. grein er bætt við en hún hljóðar svo: Í suðvesturhluta svæðis- ins er um 11 ha reitur fyrir skógrækt. Skipulagstillögur liggja frammi á skrifstofu Grímsness- og Grafningshrepps frá 19. febrúar til 19. mars 2003. Skriflegum athugasemdum við skipulagstillögurnar skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir 3. apríl 2003. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7  18321971/2  0 I.O.O.F. 9  1832198½   HELGAFELL 6003021919 VI  Njörður 6003021919 I I.O.O.F. 18  1832198  9.II.* -5.h.  GLITNIR 6003021919 II  EDDA 6003021920 II Fræðslufundur kl. 20.15. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20:00. „Nýr himinn og ný jörð“, Guð- laugur Gunnarsson talar. Heitt á könnunni á eftir. Allir hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.