Morgunblaðið - 19.02.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.02.2003, Blaðsíða 51
MYNDMARK, félag mynd- bandaútgefenda, sem m.a. gefur út blaðið Myndbönd mánaðarins hélt á laugardaginn árlega mynd- bandahátíð sína. Fór veislan fram í Versölum en um er að ræða hálf- gerða uppskeruhátíð íslenska mynd- bandageirans. Samanborið við aðrar þjóðir er myndbandamenningin hér- lendis sterk og veitt voru verðlaun í ýmsum flokkum fyrir það sem skara þótti fram úr á síðasta ári. Allir hlut- aðeigendur myndbandageirans kættust saman af tilefninu, jafnt út- gefendur sölu- og leigumyndbanda sem eigendur og starfsmenn hinna fjölmörgu myndbandaleiga. Úrslit verðlaunaafhendingarinnar voru annars á þessa leið: MYND ÁRSINS Training Day BESTA FRUMSÝNDA MYND ÁRSINS (á myndbandi) Life as a House SPENNUMYND ÁRSINS Training Day GAMANMYND ÁRSINS Shallow Hal DRAMAMYND ÁRSINS A Beautiful Mind BARNAMYND ÁRSINS Ísöld ÓVÆNTASTA MYND ÁRSINS My Big Fat Greek Wedding ATHYGLISVERÐASTA LEIGA ÁRSINS Aðalvideoleigan MYNDBANDALEIGA ÁRSINS Videohöllin, Lágmúla MARKAÐSSETNING ÁRSINS Bónusvideó SÖLUMAÐUR ÁRSINS Karl Dúi Karlsson, Skífunni Morgunblaðið/Árni Torfason Björn Sigurðsson frá Skífunni og Magnús Ólafsson brugðu á leik. Stöllurnar Salvör og Sólveig voru á meðal gesta. Myndbandahátíð Myndmarks Training Day myndband ársins Írafár skemmti af valinkunnum myndarbrag. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 2003 51 EFTIRLIFANDI liðsmenn forn- frægu hippasveitarinnar The Grate- ful Dead, sem um skamma stund hafa kallað sig The Other Ones, hafa ákveðið að hér eftir muni sveit- in starfa undir nafninu The Dead. Dyggir aðdáendur sveitarinnar, sem ganga undir nafninu „Deadheads“, hafa löngum kallað sveitina The Dead og er því líklegt að nýja nafnið falli betur í kramið. Sveitin, sem er eitt af því fáa sem lifði af hippa- skeiðið, hafði tek- ið sér nafnið The Other Ones eftir að forsprakkinn Jerry Garcia lést á afvötnunar- stofnun 1995, til þess að heiðra minningu hans. Formlega hafði sveitin látið af tón- leikahaldi, fyrir utan að koma fram við sérstök tilefni, þegar minnast skal Garcia, eða á góðgerðartón- leikum. En nú virðist sem hún ætli að ganga á bak orða sinna því fyrir dyrum stendur að halda í væna sum- artónleikareisu um Bandaríkin. Fá- ar hljómsveitir hafa átt eins ötulan fylgjendahóp og The Grateful Dead í gegnum árin og er jafnan pakkað á tónleikum sveitarinnar, þrátt fyrir að plötur hennar hafi aldrei selst neitt sérstaklega vel …Reneé Zellweger hefur gagnrýnt Sir Elt- on John fyrir að segja að hún sé of grönn. Hún segir að fólk hafi í kjöl- farið haldið að hún þjáist af át- röskun. „Elton segir þetta og millj- ónir lesa það. Og ég get ekki svarað þessum milljónum og útskýrt núver- andi aðstæður í lífi mínu,“ sagði hún í viðtali við bandaríska sjónvarps- þáttinn Access Hollywood. Leik- konan sagði að þátttaka hennar í kvikmyndinni Cold Mountain með Nicole Kidman sé ein ástæða þess hversu grönn hún er. „Ég er búin að hlaupa upp og niður fjöll í Transylv- aníu í sex mánuði, gegna hlutverki smalans, bera hluti, byggja girð- ingar og fara á hestbak. Svo fékk ég líka matareitrun vegna þess að ég var nógu vitlaus til að borða kjúk- lingasalat sem var búið að vera á borðinu í átta tíma,“ sagði hún. Þannig að það eru greinilega eðli- legar ástæður fyrir holdafari Zellweger … Hasarstjarnan Bruce Willis vill takast á við eitthvað ann- að en hasarinn í næstu myndum sín- um. Hann hefur upplýst að lög- reglumaðurinn John McClane, sem hann leikur í Die Hard-myndunum, muni láta lífið í fjórðu og síðustu myndinni en Willis lýsti því nýlega yfir að hann hefði fallist á að leika í henni. FÓLK Ífréttum fyrirtaeki.is Nýr listiwww.freemans.is Nýr og betri Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar Hverfisgötu  551 9000  kvikmyndir.com GRÚPPÍURNAR Sýnd kl. 5.30. SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd 13 Frábær svört kómedía með stór leikurunum Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu tilnefningar til Óskarsverðlauanna í ár fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6, 7.30, 9 og 10.30. B.i. 12. 6 Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ. á. m.Salma Hyaek sem besta leikona í aðalhlutverki Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 12. Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.2 RADIO X SV MBL  Kvikmyndir.com  SG DV Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4. ísl. tal. Miðaverð 400 kr. Frábær svört kómedía með stór leikurunum Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu til- nefningar til Óskarsverð- lauanna í ár fyrir leik sinn í myndinni. SV. MBLKvikmyndir.com HK DV Tilnefningar til Óskarsverð- launa þ. á. m. besta mynd13 Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.2 Stórskemmtileg teiknimynd eftir frábærri sögu Astrid Lindgren. RADIO X SV MBL  KVIKMYNDIR.COM  SG DV SÝNINGARÍBÚÐ JB BYGGINGAFÉLAGS Kristnibraut 39 - önnur hæð Sími 568 5556 Sölumaður frá Skeifunni fasteignamiðlun verður á staðnum og býður ykkur velkomin. Á annað þúsund manns sóttu sýningu okkar við Kristnibraut 39 um síðustu helgi þrátt fyrir óveðrið mikla. Við viljum þakka þeim öllum fyrir komuna. Fyrir þá sem ekki komust um helgina verður sýningaríbúðin opin mið- vikudag, fimmtudag og föstu- dag á milli kl. 16 og 18. Sýningaríbúð verður einnig opin nk. sunnudag milli kl. 13 og 15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.