Morgunblaðið - 19.02.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.02.2003, Blaðsíða 55
LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 2003 55 Chicken with Cashew nut Kjúklingur með cashew-hnetum Massaman Chicken - Massaman-karrý í kókósmjólk með kartöflum, lauk og hnetum Khao Mog Kai-kjúklingur m. saffran-krydduðum hrísgrjónum og sætri chilli-sósu. Framleitt samkvæmt GÁMES-staðli (HACCP) sem tryggir öryggi og gæði. Ef keyptur er einn eða fleiri pakkar í Hagkaup færðu jafn marga fría gegn framvísun kassakvittunar á veitingahúsinu Ban-Thai til 5. mars Tælenskir örbylgju skyndiréttir Uppskrift frá Ban-Thai veitingahúsi • Laugavegi 130, sími 896 3536 • Opið frá 18-22 Kai Satay - Kolagrillaðir kryddaðir kjúklingateinar með hnetusósu og steiktum hrísgrjónum "   !  "#$%  %$#&'(  $# )  ) %' * +$%$#(   $,  ,   --$% '% 9 9 (9 9 9 !9 9 !$9 !#9 !)9 !9 !9 !(9 !9 #"$%&'($ ( &)%*#+,# -./,)%*#+,# 0%12-'3.,# : *4% :% 8     /;  5 %<84 %  =  ! 45 )6 !( (! 0! "0! ) 7 # $#  #  ! )6 !( ! ! ! !! ) 7    ( ! ! !) 7 899: 7 ;:8    7 8   <  $!! $  $# #( !( !( ! $ !!! !#! !#$ !) !)( # (    )6 !#(# ( (0 0 !0 0 0 "0! 0! 0! (0 0 !0 0! "0! "0!     7   % % *4 >> ? %  4 ;   :    %!))) :' !))$= :' % %>> ? %  4 ;   0 : ? % ;     !  9: ;3;  4 0#"!< ;   %  8;:  %   %   !"!#<     0 % %      @   ;   % 7%%% ) % 0* ?       ;= ;  ; AB >> ? %   ;=   >? '  >? '  >? '  # @ 6A; B A; &  @   $ 64=6  %C@  D D F7G  B   H 7 $9     $  "!( "! #  ! " ? 8' ? % %  ? @;8 ? ? ' ? ' ? @;8  7  I   04 . J / 2; &  )  I 4 B  ; '; & A   ( ( !   "! ! ? @;8 *% *% ' ? ' ?  ? *% @;8 C  /2 BK  C K #7 )  @6 L9  C I D J" ?K 3  !) !# # ) "! "! ") "( "( ! ? *% %  % %  ? 8;  ? @;8 ? )G  C     0!#" < 0  B  % % 7  * ?  %: / :  4 ;   % ' 0 5 :% %  % ;   : 7%%% ( %  !   )  3;  4 !"!< :   0     4   %   8; B 0  % % :%   % 7%%  4   ;  %   . .     "# $# $# %&# "# '# "# (# '# &# '# BYLGJAN FM 98,9 07.00–09.00 Ísland í bítið Þórhallur Gunn- arsson og Jóhanna Vilhjálmsdóttir 09.00–12.00 Ívar Guðmundsson 12.00–12.20 Hádegisfréttir 12.20–13.00 Eitíshádegi Bylgjunnar 13.00–13.05 Íþróttir eitt 13.05–16.00 Bjarni Arason 16.00–18.30 Reykjavík síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Sighvatur Jónsson og Kristófer Helgason 18.30–19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30–24.00 Bragi Guðmundsson 22.00–24.00 Þriðjudagskvöld – Lífsaugað með Þórhalli Guðmundssyni miðli 19.30–01.00 Föstudagskvöld með Rúnari Róbertssyni RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind. (Endurtekið frá þriðjudegi).02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarpið. Umsjón: Magnús Einarsson, Gestur Einar Jónasson og Svanhildur Hólm Valsdóttir. 09.05 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýs- ingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Út- varp Samfés - Vinsældalistinn. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar með Primal Scream. Hljóðritað á Benicassimhátíðinni sl. sumar. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. 22.10 Geymt en ekki gleymt. Um- sjón: Freyr Eyjólfsson. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 18.26-19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.26-19.00 Útvarp Suðurlands kl. 18.26-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.26-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. ÞAÐ verður aldrei leikið of mikið af íslenskri tónlist á íslenskum út- varpsöldum. Undanfarna mánuði hefur prýðilegur þáttur verið viku- lega á dagskrá á miðvikudags- kvöldum á Rás 2 sem nefnist Geymt en ekki gleymt. Tónlistar- og útvarpsmað- urinn Freyr Eyj- ólfsson er umsjón- armaður þáttarins sem gengur út á að í hverri viku er rifjuð upp merk plata úr íslenskri dægurtónlistarsögu, plata sem sannarlega er geymd en ekki gleymd. Freyr fær til sín í hljóðstofu aðstandendur viðkom- andi platna, leikur þær í heild, frá fyrsta lagi – á hlið A – til hins síð- asta – á hlið B. Á milli laga rifja svo listamennirnir upp tilurð platn- anna. Í þættinum í kvöld mætir Jóhann G. Jóhannsson í þáttinn og greinir Frey frá tilurð hinnar goðsagna- kenndu „tvöföldu plötu“ Óðmanna sem kom út í ársbyrjun 1970. Í bandinu ásamt Jóhanni voru þeir Finnur Torfi Stefánsson og Reynir Harðarson. Jóhann átti tólf lög á þessari metnaðarfullu og sýrðu blúsrokkplötu en Finnur Torfi og Reynir sitt lagið hvor. Platan fékk dræmar móttökur hjá almenningi en frábæra dóma skríbenta og held- ur Gunnar Hjálmarsson fram í bók sinni Eru ekki allir í stuði? að hún sé „fyrsta platan sem pælararnir fíluðu en fólkið hafnaði“. Geymt en ekki gleymt á Rás 2 Morgunblaðið/KristinnÓðmenn í árdaga – Jóhann G. fyrir miðju. Tvöfalda Óðmannaplatan Freyr Eyjólfsson Geymt en ekki gleymt er á dagskrá í kvöld strax á eftir tíufréttum. HÉR áður fyrr nutu MAD- grínblöðin mikilla vinsælda hér á landi. Á seinni árum hefur farið minna fyrir blaðinu þó það sé ennþá gefið reglulega út vestanhafs. Fyrir átta árum hófust svo sýningar á MAD TV sem er nokkurs konar sjón- varpsútgáfa á blöðunum, gam- anþáttur með stuttum atriðum eða skissum. Þátturinn sver sig þannig svolítið í ætt við hinn margfræga Saturday Night Live, ekki bara vegna þess að í honum kemur reglulega fram hópur gamanleikara, auk eins frægs gestaleikara og hljóm- sveitar. Þótt þátturinn hafi kannski ekki getið af sér sama fjölda af stjörnum og SNL má þekkja í honum nokkur kunn andlit eins og t.d. Orlando Jon- es, sem lék t.a.m. í Office Space og Evolution. Aðalsmerki þáttarins er náttúr- lega að hafa í heiðri geggjunina sem ráðið hefur ríkjum í blaðinu í gegn- um tíðina, stundum er skotið vel yfir markið en þegar grínið ratar rétta leið þá getur það verið hreint mein- fyndið. Ekki missa af MAD TV ef þú kannt að meta geggjað grín... EKKI missa af… … geggjaða þættinum MAD TV er á dagskrá Sýnar í kvöld og hefst á miðnætti. Alfred E. Neuman horfir auðvitað reglu- lega á MAD TV. ÚTVARP/SJÓNVARP Alltaf á þriðjudögum Sérblað alla þriðjudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.