Morgunblaðið - 19.02.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.02.2003, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6. Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.20. Frábær svört kómedía með stórleikurunum Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu tilnefningar til Óskarsverðlauanna í ár fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 6. 400 kr 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.  RADIO X SV MBL  Kvikmyndir.com  SG DV Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar kl. 4. SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 13 Tilnefningar til Óskars-verðlaunaþ. á. m. besta mynd Kl. 8. Bi. 12. Sýnd kl. 3,45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16 ára. Tveir stórhættulegir njósnarar eru að leita að hættulegasta vopni veraldar. Njósnari gegn njósnara í einni svölustu mynd ársins! Eingöngu sýnd í LÚXUSSAL kl. 8 og 10.30. B. i. 12. Stórskemmtileg teiknimynd eftir frábærri sögu Astrid Lindgren. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. 400 kr. Síðustu sýningar sýnd kl. 10.10. B.i.12. 400 kr. FRÆGA fólkið heim- sækir oftar en ekki tískusýningarnar í New York og öðrum helstu borgum á með- an tískuvika stendur þar yfir. Nýafstaðin tískuvika í borginni sem aldrei sefur er engin undantekning. Fólk á borð við Harv- ey Keitel og Debbie Harry létu sjá sig á sýningu Imitation of Christ, svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu sitja svo stjörnurnar í fremstu röð, með gott útsýni yfir nýju fötin. Ekki gengur minna á baksviðs. Það þarf að greiða sýning- arstúlkunum og mála þær og oftar en ekki sinna margir sömu stúlkunni til að gera hana klára í tæka tíð. Starfið er heldur ekki eins glæsilegt og það lítur út fyrir að vera því mikil bið felst í því og þá er gott að hafa farsímann við hönd- ina. Á bak við tjöldin Rokkarinn síungi, Debbie Harry úr Blondie, mætti á sýningu Imitation of Christ, en hún er vel klædd því kalt var í sýningarsalnum. Leikarinn Harvey Keitel bíður eftir því að sýning Imitation of Christ hefjist ásamt eiginkonu sinni, Daphna Kastner. Hönnuðurinn Donna Karan kannar lýsinguna á sýningarpöllunum í gegnum myndavél fyrir sýn- ingu sína á tískunni fyrir næsta haust. Það þarf að æfa sýninguna líkt og leikrit. Diane Furstenberg fylgist hér með æfingu fyrir tísku- sýningu sína ásamt tengdadótturinni Alexöndru. Það tekur tíma að gera hárið liðað og lipurt. Hár- greiðslumaður sinnir Önu fyrir sýningu. Anouk horfir á sjálfa sig í spegli ásamt hárgreiðslukonunni Fulvia baksviðs fyrir tískusýningu BCBG Max Azria í New York. Hárið á Dewi greitt fyrir sýningu hennar hjá BCBG Max Azria. Fyrirsætunni Louise greitt og hún naglalökkuð fyrir sýningu á Marc- fatalínu hönnuðarins Marcs Jacobs. Tískusýningarstúlkur í Marc-sýningu Marcs Jacobs bíða eftir því að kom- ast í frekari hárgreiðslu og förðun fyrir sýninguna. AP Ljósmyndarar hóp- uðust að leikkonunni Sigourney Weaver eft- ir að hún kom út af sýningu Michaels Kors. Tí sk u vi ka í N e w Y o rk : B ak sv ið s o g í f re m st u r ö ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.