Morgunblaðið - 19.02.2003, Síða 50

Morgunblaðið - 19.02.2003, Síða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6. Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.20. Frábær svört kómedía með stórleikurunum Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu tilnefningar til Óskarsverðlauanna í ár fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 6. 400 kr 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.  RADIO X SV MBL  Kvikmyndir.com  SG DV Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar kl. 4. SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 13 Tilnefningar til Óskars-verðlaunaþ. á. m. besta mynd Kl. 8. Bi. 12. Sýnd kl. 3,45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16 ára. Tveir stórhættulegir njósnarar eru að leita að hættulegasta vopni veraldar. Njósnari gegn njósnara í einni svölustu mynd ársins! Eingöngu sýnd í LÚXUSSAL kl. 8 og 10.30. B. i. 12. Stórskemmtileg teiknimynd eftir frábærri sögu Astrid Lindgren. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. 400 kr. Síðustu sýningar sýnd kl. 10.10. B.i.12. 400 kr. FRÆGA fólkið heim- sækir oftar en ekki tískusýningarnar í New York og öðrum helstu borgum á með- an tískuvika stendur þar yfir. Nýafstaðin tískuvika í borginni sem aldrei sefur er engin undantekning. Fólk á borð við Harv- ey Keitel og Debbie Harry létu sjá sig á sýningu Imitation of Christ, svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu sitja svo stjörnurnar í fremstu röð, með gott útsýni yfir nýju fötin. Ekki gengur minna á baksviðs. Það þarf að greiða sýning- arstúlkunum og mála þær og oftar en ekki sinna margir sömu stúlkunni til að gera hana klára í tæka tíð. Starfið er heldur ekki eins glæsilegt og það lítur út fyrir að vera því mikil bið felst í því og þá er gott að hafa farsímann við hönd- ina. Á bak við tjöldin Rokkarinn síungi, Debbie Harry úr Blondie, mætti á sýningu Imitation of Christ, en hún er vel klædd því kalt var í sýningarsalnum. Leikarinn Harvey Keitel bíður eftir því að sýning Imitation of Christ hefjist ásamt eiginkonu sinni, Daphna Kastner. Hönnuðurinn Donna Karan kannar lýsinguna á sýningarpöllunum í gegnum myndavél fyrir sýn- ingu sína á tískunni fyrir næsta haust. Það þarf að æfa sýninguna líkt og leikrit. Diane Furstenberg fylgist hér með æfingu fyrir tísku- sýningu sína ásamt tengdadótturinni Alexöndru. Það tekur tíma að gera hárið liðað og lipurt. Hár- greiðslumaður sinnir Önu fyrir sýningu. Anouk horfir á sjálfa sig í spegli ásamt hárgreiðslukonunni Fulvia baksviðs fyrir tískusýningu BCBG Max Azria í New York. Hárið á Dewi greitt fyrir sýningu hennar hjá BCBG Max Azria. Fyrirsætunni Louise greitt og hún naglalökkuð fyrir sýningu á Marc- fatalínu hönnuðarins Marcs Jacobs. Tískusýningarstúlkur í Marc-sýningu Marcs Jacobs bíða eftir því að kom- ast í frekari hárgreiðslu og förðun fyrir sýninguna. AP Ljósmyndarar hóp- uðust að leikkonunni Sigourney Weaver eft- ir að hún kom út af sýningu Michaels Kors. Tí sk u vi ka í N e w Y o rk : B ak sv ið s o g í f re m st u r ö ð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.