Morgunblaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MARS 2003 9 Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Brúðarkorselett Póstsendum með tilheyrandi Stærðir 70 til 95, A, B, C, D, E-skálar Stutterma jakkar Rauðir og drappaðir Nýjar túnikur — 3 litir Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—15 Stuttbuxur í fríið Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14 Franskar stúdentadragtir RAÐGREIÐSLUR Ný sending Frábært úrval 10% afsláttur m.v. staðgreiðslu Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík Sölusýning í dag, laugardag 22. mars, kl. 12-19 og á morgun, sunnudag 23. mars, kl. 13-19 Buxur í miklu úrvali TRY ME galla og kaki Verið velkomin Hallveigarstíg 1 (Iðnaðarmannahúsið) • sími 588 4848 Opið mán.-fös. kl. 11-18, laugard. kl. 11-16 Hjartans mál Gjafaegg til tæknifrjóvgunar Við erum par sem eigum ekki kost á því að eignast börn saman nema með utanaðkomandi aðstoð. Við leitum því að góðhjartaðri konu sem er tilbúin að gefa okkur egg. Fullum trúnaði er heitið, við komum ekki til með að vita hver þú ert og þú ekki hver við erum. Allur lyfja- og læknis- kostnaður verður greiddur af okkur. Ef þú ert yngri en 35 ára, átt a.m.k. eitt barn, heilsuhraust og vilt veita okkur þetta tækifæri biðjum við þig vinsamlega að senda bréf með nafni, aldri og símanúmeri til auglýsing- adeildar Mbl. merkt: „H — 13400“ fyrir 16. mars. Við munum biðja lækni að veita bréfi þínu móttöku og hafa samband. Ný sending af kjólum 20% afsláttur af kjólum 21. og 22. mars. Kjóladagar í Sissu Þýsk jakkaföt 18.600 Ný sending Laugavegi 34, sími 551 4301 skart og perlur skólavörðustíg 12 á horni bergstaðastrætis sími 561 4500 Handsmíðaðar fermingargjafir AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Fermingarskartgripir Skarthúsið, s. 562 2466, Laugavegi 12 JÓN Stefánsson, varaformaður bif- reiðastjórafélagsins Átaks, segir leigubílstjóra beitta misrétti og allt gert til að auka kostnað þeirra. Hann segir að fækka eigi leigu- bifreiðum úr 570 í 520 á höfuðborg- arsvæðinu. Á sama tíma aki jeppa- bifreiðar með fólk gegn gjaldi og þurfi ekki að lúta sömu reglum og leigubílstjórar og hópferðabílstjór- ar. Þessar bifreiðar séu hrein viðbót við leigubílaflotann á kostnað leigu- bílstjóra. Jón segir jeppabifreiðar brjóta lög um fólksflutninga og í lögum sé akst- ur þeirra gegn gjaldi eingöngu mið- aður við akstur í óbyggðum. Þessu hefur Vegagerðin, sem hefur eftirlit með fólksflutningum, litið framhjá. Auk þess segir Jón bílstjóra jepp- anna borga nánast engin leyfisgjöld til Vegagerðarinnar en leigubílstjór- ar borgi tíu þúsund krónur á ári. Leigubílstjórar og hópferðaleyfis- hafar borgi 25% hærri þungaskatt og hundrað prósent hærri bifreiða- tryggingar. Hann segir leigubílstjóra ekki skilja að iðgjöld fari eftir tjónatíðni þegar jeppabifreiðar eru með hundr- að prósent hærri tjónatíðni sam- kvæmt skýrslu Umferðarráðs fyrir árið 2000. Auk þess séu tjón jeppa- bifreiða og slys á fólki 131 á móti 12 hjá leigubílum samkvæmt lögreglu- skýrslum. Jeppabifreiðar ættu því að vera á mun hærri tryggingum en leigubifreiðar. Allir sem byrja að aka leigubíl eða hópferðabíl þurfa að fara á námskeið sem kosti allt að sextíu þúsund krón- um samkvæmt nýju skipuriti frá Vegagerðinni. Jón segir Vegagerð- ina ekki gera ráð fyrir að jeppabíl- stjórar í atvinnurekstri taki slíkt námskeið. Jeppabifreiðar í atvinnurekstri Segir lög um fólks- flutninga brotin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.