Morgunblaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 LAUGARDAGUR 22. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Á DÖGUNUM var hið árlega hjóna- ball haldið á Flúðum en mannfagn- aður sá hefur um langt skeið verið einn sá allra vinsælasti þar í sveit. Að þessu sinni var tilefnið til að lyfta sér upp ennþá ærnara en oft áður því þetta var í sextugasta sinn sem efnt var til hjónaballs. Mætingin var líka eftir því, fullt út úr dyrum, 320 manns, allir á því að skemmta sér sem aldrei fyrr. Að vanda var boðið upp á heimatilbúin skemmtiatriði með tilheyrandi skopi um sveitungana, haldin af- bragðs veisla og svo var að sjálf- sögðu dansað fram á rauða nótt. Hjónaball í sextugasta sinn Flúðum. Morgunblaðið. Bræðurnir Ágúst og Magnús Helgi Sigurðssynir. Guðbjörg Björgvinsdóttir, Sigríður Eiríksdóttir, Hulda Ágústsdóttir og Alma Guðmundsdóttir. Myndbönd Hrollvekja Dagon (La Secta del mar) Spánn 2001. Myndform. VHS (91 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjóri: Stuart Gordon. Aðalleikendur: Ezra Godden, Francisco Rabal, Raquel Merono, Mac- arena Gomez. VIÐSKIPTAJÖFURINN Paul Marsh (Godden), er með allan hug- ann við Wall Street þar sem hann lónar undan Spánarströndum í sum- arfríi ásamt konu sinni Barböru (Merono), og vinahjónum. Skyndi- lega dregur ský fyrir sólu, veðrið æs- ist og skútan strandar á skeri rétt utan við lítið sjávarþorp. Hjóna- kornin halda til lands að leita hjálp- ar en hitta fyrir vanheilagt sam- félag sem hefur selt sál sína djöflinum Dagon. Bæjarrón- inn (Rabal), er sá eini sem hefur ekki ummyndast að einhverju eða öllu leyti í sitt framtíðar-sæbúagervi og segir Paul óhugnanlega sögu af við- skiptum þessa sædjöfuls og íbúanna. Á meðan leita þeir Barböru, sem bíð- ur þess að verða brúður Dagons. Byggð á einni af hryllingssögum H.P. Lovecrafts, sem gjarnan fjalla um afstyrmi sem lokka menn í hafið. Grunntónninn er kjörið efni í hroll- vekju og tekst Gordon (Re-Animat- or), nokkuð kunnum í B-myndageir- anum, að fylgja honum bærilega eftir. Einkum er upphafið gott, á meðan myndin er á léttari nótunum og eiginkonan hendir ferðatölvu nördsins í hafið. Eftir landtökuna (og ömurlega illa unnið skipsstrand), tekur við hroð- virknisleg hrolldella, trú sögunni en með vondum búningum, fátæklegum gervum og vanmegna sköpunargleði. Leiðinlegt að sjá Rabal gamla í þess- um selskap. Sæbjörn Valdimarsson Myndbönd Djöflar rísa úr djúpinu Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700. beyglur@simnet.is „Engum er hollt að hlæja samfellt í lengri tíma“ S. H Mbl Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Fös 28/3 kl 21 Fim 3/4 kl 21 Síðustu sýningar sýnir í Tjarnarbíói Undir hamrinum „Frábær skemmtun". SA, DV. sun. 23. mars kl. 20 lau. 29. mars kl. 20 fim. 10. apríl kl. 20 fös. 11. apríl kl. 20 Frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 2525 eða á hugleik@mi.is Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Sun. 23. mars. kl. 20. örfá sæti Sun. 30. mars. kl. 20. Lau 4. apríl kl. 20. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Laugard. 22 mars kl:14 og 17 Sunnud. 23 mars kl:14 og 17 Laugard. 29 mars kl:14 Sunnud. 30 mars kl: 14 Laugard. 5. apríl kl:14 Laugard. 12 apríl kl:14 Miðasala allan sólarhringinn í s í m a 5 6 6 - 7 7 8 8 TÓNLEIKUR eftir Stefán Örn Arnarson og Pétur Eggerz 3. sýn. sun. 23. mars kl. 16 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur sun. 23. mars kl. 14 uppselt Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml Stóra svið PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht 2. sýn fi 27/3 kl 20 gul kort 3. sýn su 30/3 kl 20 rauð kort 4. sýn fi 3/4 kl 20 græn kort 5. sýn su 6/4 kl 20 blá kort Fi 10/4 kl 20, Su 13/4 kl 20 LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe Su 23/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20 Fö 4/4 kl 20 ATH: Síðustu sýningar SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Í kvöld kl 20, Fö 28/3 kl 20 Lau 5/4 kl 20, Fö 11/4 kl 20 Lau 12/4 kl 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 23/3 kl 14 ALLRA SÍÐASTA SÝNING Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 26/3 kl 20, Mi 2/4 kl 20 Mi 9/4 kl 20, Lau 12/4 kl 16, Lau 12/4 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 28/3 kl 20 Su 30/3 kl 20, Su 6/4 kl 20, Fö 11/4 kl 20 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Í kvöld kl 20, Lau 29/3 kl 20, Lau 5/4 kl 20, Su 13/4 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Í dag kl 14 UPPSELT, Lau 29/3 kl 14 UPPSELT Lau 29/3 kl 15 UPPSELT, Lau 5/4 kl 14, Lau 12/4 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 23/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20, Lau 5/4 kl 20, Su 13/4 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi VOR LJÓÐSKÁLDANNA í samvinnu við Franska sendiráðið og Félag frönskukennara Í dag kl 15:00 Söngleikurinn Rocky Horror er sýndur í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ sun. 23. mars kl. 20 — fim. 27. mars kl. 20 — fös. 4. apríl kl. 20.00 Miðasala í síma 555 2252 og í skólanum. Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Garðabæ lau 22/3 Örfá sæti laus fim 27/3, UPPSELT föst 28/3 kl.21, UPPSELT lau 29/3 kl. 21, UPPSELT föst 4/4 kl.21, UPPSELT lau 5/4 kl. 21, nokkur sæti föst 11/4 kl. 21, nokkur sæti lau 12/4 kl. 21, laus sæti fim 17/4, SJALLINN AKUREYRI lau 19/4, SJALLINN AKUREYRI föst 25/4, laus sæti "Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn stórsnjall og drepfyndinn. " Kolbrún Bergþórsdóttir DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.