Morgunblaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 61
Evan Dando, sem eitt sinn leiddi sveitina Lemonheads, hefur gefið út nýja plötu, þá fyrstu í sjö ár. Heitir hún Baby I’m Bored. … ný- rokksveitin Grandaddy, sem átti hina frábæru The Sophtware Slump árið 2000, snúa aftur í júní með plötunni Sumday … Banda- ríska sveitin Flaming Lips, sem átti að margra mati bestu plötu síðasta árs, Yoshimi Battles the Pink Robots breiðir yfir lag með Radiohead á stuttskífu sinni Flight Test. Lag Radiohead er „Knives Out“ af Amnesiac og var upptakan gerð í útvarpi. Platan kemur út í apríl og inniheldur m.a. útgáfu af smelli Kylie Minouge, „Can’t Get You Out Of My Head“ og einnig tvö ný lög. Þá mun fylgja plötunni brot úr vísindaskáld- sögulegri kvikmynd þeirra Flam- ing Lips-manna, sem kallast Christmas on Mars og eru þeir víst búnir með einn þriðja af myndinni … Breska R og B stjarn- an Craig David syngur með Sting á nýjustu smáskífulagi sínu, „Rise & Fall“ sem er tekið af annarri plötu hans, Slic- ker Than Your Average.… hin fornfræga rokk- sveit The Stoo- ges, sem Iggy Pop leiddi, ætlar að koma saman aftur. Munu þeir leika á einum tónleikum á Coachella hátíðinni í Kaliforníu. Þeir Ron og Scott Asheton verða þarna með pönkaf- anum. Fyrrum bassaleikari pönk- sveitarinnar Minutemen mun hins vegar fylla skarð David Alexander sem lést árið 1975. Næsta plata Iggy Pop mun innihalda fjögur lög með þessari endurreistu útgáfu af Stooges. Má gera því skóna að þessi endurkoma markist af mikilli Stooges-öldu sem riðið hefur yfir nýjar rokksveitir eins og Hives, White Stripes og fleiri. POPPkorn MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MARS 2003 61 HINN 26. apríl, rúmum tveimur vikum eftir að evr- ópoppararnir þýsku í Scoot- er hafa leikið í Laugardals- höll, kemur DJ Sammy hingað til lands. Hann er ekki síður vinsæll evrópopp- listamaður og var hann t.d. valinn besti alþjóðlegi lista- maðurinn á bandarísku danstónlistarverðlaununum á dögunum (skaut Under- world og Kylie Minouge m.a. ref fyrir rass). Hér leikur hann á Broad- way ásamt Disco Brothers frá Ministry of Sound. Standa dansleikar frá 22.00 til 4.00 um nóttina. Dreamworld, fyrirtæki sem m.a. þeir Siggi Hlö og Valli Sport, Hausverks- menn, hafa yfirtekið ætla í framtíðinni að standa að fleiri uppákomum og sem stendur eru þeir að semja við sjálfan Eminem. Dans, dans, dans Evrótæknósnúðurinn TENGLAR ......................................... www.djsammy.de DJ Sammy spilar á Íslandi Sýnd kl. 2 og 4. / Sýnd kl. 4. ÁLFABAKKI / AKUREYRI Sýnd kl. 7. Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12. / Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. ÁLFABAKKI / AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. / Sýnd kl. 5.50, 8, 9, 10.10 og 11.15. B.i. 16. / Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI AKUREYRI  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45 og 8. B. i. 14. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL  Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK / AKUREYRI EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. B.I. 16. SG DV  Kvikmyndir.is hugh grant sandra bullock KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10 / Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl. tal. / Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. / Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. / Sýnd kl. 2. Ísl. tal Mögnuð spennumynd sem sló rækilega í gegn við opnun í Bandaríkjunum í síðustu viku með óskarsverðlaunahöfunum Tommy Lee Jones og Benicio Del Toro í aðalhlutverki. HJ MBL ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum G ut en be rg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.