Morgunblaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 44
MESSUR Á MORGUN 44 LAUGARDAGUR 22. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Kaffi eftir messu. Hjúkrunarheimilið Skjól: Guðsþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guð- mundar Sigurðssonar. Foreldrar hvött til þátttöku með börnum sínum. Guðsþjón- usta kl. 14. Barna- og unglingakórar kirkj- unnar syngja. Stjórnandi Jóhanna Þórhalls- dóttir. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Kirkjukaffi foreldrafélags Stúlkna- og Kammerkóra eftir messu. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 (útvarpað). Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur. Mar- teinn Friðriksson stjórnar og leikur á orgel. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir. Sr. Karl V. Matthíasson leiðir fyrirbæn. Um tónlistina sjá Hörður og Birgir Bragasynir, en Anna S. Helgadóttir og Bubbi Morthens syngja. www.domkirkj- an.is GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grens- áskirkju leiðir söng. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Prestur sr. María Ágústs- dóttir. Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Ólafur Jens Sig- urðsson. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Trúarskáldið Matthías Johannessen: Margrét Eggertsdóttir cand mag. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Fermingarbörn að- stoða. Umsjón barnastarfs Magnea Sverr- isdóttir. Hópur úr Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, organista. Kvöldmessa og friðarstund kl. 20 í umsjá sr. Jóns Dalbú Hróbjartssonar. Hópur úr Mótettukór syng- ur. Organisti Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Helga Harðardóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Sig- finnur Þorleifsson. Hringbraut: Guðsþjón- usta kl. 10.30. Sr. Bragi Skúlason. Landa- kot: Guðsþjónusta kl. 11.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. 50 ára afmæli Kórs Langholtskirkju. Hátt í 200 manna kór syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson predikar. Fyrir altari þjóna prestar sem tengst hafa kórstarfi kirkj- unnar. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síð- an fara börnin í safnaðarheimilið. Kl. 16 verða afmælistónleikar með stóra kórnum þar sem sungin verða kirkjuleg sem ver- aldleg lög sem kórinn hefur flutt síðustu áratugi. Aðgangur ókeypis! LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur við undirleik Gunnars Gunn- arssonar. Sunnudagaskólinn er í umsjá Hildar Eirar, Heimis og Þorvaldar. Sigríður Rún Tryggvadóttir guðfræðingur í kandi- datsþjálfun prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Bjarna Karlssyni. Messukaffi. Guðsþjónusta kl. 13 í þjónustumiðstöð Sjálfsbjargar (dagvistarsal), Hátúni 12. Sigríður Rún Tryggvadóttir þjónar ásamt Gunnari Gunnarssyni, Bjarna Karlssyni og hópi sjálfboðaliða. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi.) NESKIRKJA: Messa kl. 11. Börn úr Tónlist- arskólanum Doremi spila. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu- dagaskólinn og 8–9 ára starf á sama tíma. Eftir messu verður Alfa II kl. 12.30–13.30. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Viera Manasek. Prestur Sigurður Grétar Helgason. Sunnudaga- skólinn á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fermingarguðs- þjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Ferming kl. 11. Prestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Ólöf Inger Kjartansdóttir syngur einsöng. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Kriszt- ínu Kalló Szklenár organista. Sunnudaga- skóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Kaffi, djús og kex í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir prédikar og þjónar ásamt sóknarpresti. Organisti Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Léttar veitingar í safn- aðarheimilinu að lokinni messu. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Bjarni Þ. Jónatansson. Kór Digraneskirkju, B- hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. (400 kr.) (Sjá nánar: www.digra- neskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta með Taize-tónlist klukkan 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Djákni Lilja Hallgrímsdóttir les ritningarlestra og bæn. Organisti Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hólakirkju. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í safnaðarheimili Umsjón Elfa Sif Jónsdóttir. Á eftir guðs- þjónustunni verður boðið upp á súpu í safnaðarheimilinu. Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri les Passíusálm. Kl. 17: Tónleikar Kórs Fella- og Hólakirkju ásamt Kamerhljómsveit og einsöngvurum undir stjórn Lenku Mátéová. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10.30. Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Pálsdóttir, séra Bjarni Þór Bjarnason. Ferming kl. 13.30. Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sigríð- ur Pálsdóttir, séra Bjarni Þór Bjarnason. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Sig- urvin og Sigríður Rún. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í Engjaskóla. Umsjón: Sigurvin og Sig- ríður Rún. Undirleikari: Guðlaugur Vikt- orsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Boðunardagur Maríu. Sr. Íris Kristjáns- dóttir þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsöng sem helg- aður er Maríu Guðsmóður. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Tóta trúður kemur í heimsókn. Tónlist- arstund kl. 17. Passíusálmar og Mar- íutónlist. Lesið verður og sungið úr Pass- íusálmum Hallgríms Péturssonar og Maríutónlist flutt. Kvintett úr Kór Hjalla- kirkju syngur. Jón Ólafur Sigurðsson leikur á orgelið. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á miðvikudag kl. 12. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11. Ferming kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Julians Hewlett organista. Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu og Sigríður Stefánsdóttir aðstoðar við útdeilingu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA Í KÓPAVOGI: Guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma fer fram í kennslustofum skól- ans meðan á messu stendur. Héraðs- prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Kór Lindakirkju syngur. Organisti Hannes Baldursson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Org- anisti Gróa Hreinsdóttir. Altarisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðs- þjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Edda Matthíasdóttir Swan kennir. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyr- irbænum. Egill Ingi Jónsson predikar. Þátt- ur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ verð- ur sýndur kl. 13.30 á sjónvarpsstöðinni Ómega. Heimasíða kirkjunnar er: www.kristur.is. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 16 fjölskyldu- samkoma. Umsjón Birgitte og Björn Thom- as, ásamt majór Inger Dahl. Mánudagur: Kl. 15 heimiliasamband. Katrín Eyjólfs- dóttir talar. Kl. 17.30 barnakór. Öll börn hjartanlega velkomin. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudaginn 23. mars er samkoma kl. 14. Ræðumaður er Helga R. Ármanns- dóttir. Barnastarf fyrir 1–5 ára börn á sama tíma. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17 á Holtavegi 28. „Heimsókn frá IFES“. Upphafsorð, Þröstur Einarsson, ræðumað- ur Cassels Morell frá IFES. Undraland fyrir börnin á meðan fullorðna fólkið er á sam- komunni. Matur á fjölskylduvænu verði eft- ir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Vaka kl. 20 á Holtavegi 28. Cassels Mos- ell frá IFES, sem er í heimsókn hjá KSH, talar. Mikil lofgjörð og fyrirbæn. Allir hjart- anlega velkomnir. FÍLADELFÍA: Laugardagur 22. mars. Bænastund kl. 20. Kristnir í bata kl. 21. Sunnudagur 23. mars. Samhjálp- arsamkoma kl. 16.30. Hátíðarsamkoma þar sem Samhjálp heldur upp á 30 ára af- mæli sitt. Kröftug samkoma með vitn- isburðum og mikilli lofgjörð. Lofgjörðar- band Samhjálpar sér um lofgjörðina. Barnastarf fyrir börn 1–9 ára og 10–12 ára. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN: Kennsla kl. 10 í höndum Jóns Gunnars Sigurjónssonar um trú. Allir hjart- anlega velkomnir. Bænastund kl. 16. Sam- koma kl. 16.30, Högni Valsson predikar, lofgjörð, fyrirbænir, krakkakirkja, ung- barnakirkja, samfélag. Allir hjartanlega vel- komnir. Minnum á aðalfund Vegarins mánudaginn 7. apríl kl. 20. Kynning- arfundur um efnahags- og rekstrarreikning verður kl. 19. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Laugardaga: Barna- messa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Alla miðvikudaga er rósakransbænin að kvöld- messu lokinni. Á föstudögum í lönguföstu er krossferilsbæn beðin kl. 17.30. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Á föstudögum í lönguföstu er krossferilsbæn beðin kl. 18. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bæna- stund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga: Messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjónusta sunnudaginn 23. mars kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta verður í kirkjunni sunnudaginn 23. mars kl. 11. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 Barnaguðsþjónusta. Mikill söngur, guð- spjall, brúður, bænir og létt stemmning. Sr. Þorvaldur Víðisson og barnafræð- ararnir. Kl. 14 guðsþjónusta. Félagar úr handknattleiksdeild ÍBV, bæði kvenna og karla, taka þátt og eru fjölskyldur sér- staklega velkomnar. Fermingarbörn boðin til altaris í fylgd foreldra sinna eða forráða- manna. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víð- isson. Kl. 15.10 guðsþjónusta á Hraun- búðum. Kór Landakirkju, stjórnandi Guð- mundur H. Guðjónsson. Sr. Kristján Björnsson. Kl. 20 Æskulýðsfélag Landa- kirkju og KFUM&K. Fundur í Landakirkju. Hulda Líney Magnúsdóttir og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jón- as Þórir. Sunnudagaskóli í safnaðarheim- ilinu kl. 13. Umsjón: Hreiðar Örn og Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 guðs- þjónusta í tilefni af opnu húsi á vegum Tón- listarskóla Hafnarfjarðar og Hafnarfjarð- arkirkju. Börn og kennarar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leika á hljóðfæri en kór kirkj- unnar leiðir söng undir stjórn Antoniu He- vesi, organista. Stefán Ómar Jakobsson predikar. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti í safn- aðarheimilinu eftir stundina og verður hús- næði kirkju og skóla til sýnis. Antonia Hev- esi leikur á orgel kirkjunnar frá 12.15–12.30 og frá 12.30–13 verður tón- list leikin á torgi Tónlistarskólans. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Kyrrðarstundir á miðvikudögum kl. 12. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón hafa Edda, Sigríður Kristín, Hera og Örn. Góð stund fyrir alla fjölskyld- una. Guðsþjónusta kl. 13. Sameinumst í bæn fyrir friði í heiminum. Altarisganga. Kór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Þóru V. Guðmundsdóttur og Arnar Arnarsonar. Að lokinni guðsþjónustu hefst svo hinn glæsilegi basar kvenfélagsins í safn- aðarheimilinu. Sjá nánar á heimasíðunni, frikirkja.is. ÁSTJARNARKIRKJA: Í samkomusal Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði. Sunnu- dagur 23. mars kl. 11. Messa með þátt- töku kórs Línuhönnunar. Fjölbreytt söng- dagskrá, súpa og söngstund fyrir börnin eftir messu. Nýr ferðapredikunarstóll kirkj- unnar verður tekinn í notkun og hugmyndir um aðra altarismuni kynntar söfnuði. KÁLFATJARNARSÓKN: Laugardagur 22. mars kl. 11.15. Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11. Þriðji sunnudagur í föstu – síðasta messa fyrir fermingar. Klarinettuhópur úr Tónlistar- skóla Garðabæjar leikur. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsönginn. Organisti Hrönn Helga- dóttir. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún, djákni þjóna. Boðið verður upp á léttan málsverð í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Allir velkomnir. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14 í tengslum við heimsókn guðfræðideildar HÍ að Bessastöðum. Birgir Thomsen flytur lokaprédikun sína, guðfræðinemar lesa ritningarlestra og leiða söng undir stjórn Margrétar Bóasdóttur. Organisti er Jón Bjarnason. Forsöngvari er Hera Elfars- dóttir. Sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Kristján Valur Ingólfsson lektor þjóna að messunni. Allir velkomnir. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11 í sal Álftanesskóla. Ásgeir Páll og Krist- jana stjórna. Rúta ekur hringinn fyrir og eft- ir. Kröftugt starf einkennir sunnudagaskól- ann. Foreldrar og aðrir eru velkomnir með börnunum. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Brúðuleikhúsið Ævintýrið um Stein Bollason kemur í heimsókn. Foreldrar at- hugið að þetta er næst síðasta stundin í sunnudagaskólanum í vetur. Mætum öll og eigum góða stund saman. Sókn- arnefnd. ÞORLÁKSHAFNARKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. STRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudaginn 23. mars kl.14. Kirkjukór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Natalíu Chow. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Aðalsafnaðarfundur Ytri- Njarðvíkursóknar fer fram í kirkjunni að lok- inni guðsþjónustu 23. mars. Dagskrá; Venjuleg aðalfundarstörf. Íbúar sókn- arinnar eru hvattir til að mæta. Sunnu- dagaskóli sunnudaginn 23. mars kl. 11. Umsjón Ástríður Helga Sigurðardóttir, Tone Solbakk og Natalía Chow organisti. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 23. mars kl. 11. í umsjá Arngerðar Maríu Árnadóttur organista, Kötlu Ólafsdóttur og Petrínu Sig- urðardóttur. Aðalsafnaðarfundur Innri- Njarðvíkursóknar fer fram í safnaðarheim- ilinu Innri-Njarðvík fimmtudaginn 3. apríl kl. 18. Dagskrá; Venjuleg aðalfundarstörf. Íbúar sóknarinnar eru hvattir til að mæta. Sóknarprestur og sóknarnefndir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11 árd. Starfsfólk sunnudagaskólans er: Arnhildur H. Arn- björnsdóttir, Guðrún Soffía Gísladóttir, Laufey Gísladóttir, Margrét H. Halldórs- dóttir, Samúel Ingimarsson, Sigríður H. Karlsdóttir og undirleikari í sunnudaga- skóla er Helgi Már Hannesson. Guðsþjón- usta kl. 14. Barn brorið til skírnar. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Umburð- arlyndi og fordómar. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Hrafnhildur Atla- dóttir. Kirkjukaffi eftir messu. Hljómsveitin Guitar Islandico heldur eft- irmiðdagstónleika í Kirkjulundi kl. 17. Þeir sem skipa hljómsveitina eru Gunnar Þórð- arson, Jón Rafnsson og Gunnar Thorodd- sen og einnig eru þeir með í þetta skiptið gest að utan, trompetleikara sem spilað hefur með þeim m.a. í Kanada. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Unglingakór Digraneskirkju syngur. Organisti og predikari er Kjartan Sig- urjónsson. Sóknarprestur. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11. Ath. sameiginlegt upphaf. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 20 almenn samkoma. Deildarstjórahjónin majór Turid og Knut Gamst stjórna og tala. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Kl. 11.30 er sunnudagaskóli fjölskyldunnar. Snorri Óskarsson sér um kennsluna. Á meðan fer fram kröftugt og skemmtilegt barnastarf. Kl. 16.30 er síðan vakninga- samkoma. Snorri Óskarsson predikar. Það verður fjölbreytt lofgjörðartónlist og fyr- irbænaþjónusta og einnig barnapössun fyrir börn yngri en sjö ára. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Bænastundir eru í Hvíta- sunnukirkjunni á Akureyri, í hádeginu alla virka daga, kl. 12.30, einnig á mánudags- kvöldum kl. 20. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Grafarkirkja: Kirkjuskóli laugardag- inn 22. mars kl. 11. Minningarkapella séra Jóns Steingrímssonar: Sunnudaga- skóli kl. 11. Prestsbakkakirkja: Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjukórinn leiðir safn- aðarsöng. Organisti Brian Bacon. Aðalsafnaðarfundur Prestsbakkasóknar að guðsþjónustu lokinni. Allir hvattir til að mæta og láta sig þannig varða mótun kirkjustarfsins. Sr. Baldur Gautur Bald- ursson ÓLAFSVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 14. Organisti Nína María Morávek. Sókn- arprestur SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 23. mars kl. 11. Í messunni flut- ur Selkórinn valda kafla úr Messu í D-dúr eftir A. Dvorák fyrir blandaðan kór og orgel. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta verður sunnudag 23. mars kl. 14. Allir eru velkomnir. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma, léttur hádegisverður að guðsþjónustu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldra- samvera miðvikudag kl. 11. Sókn- arprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJAKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl. 14. Aðalfundur eftir messu. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Jesús rak út illan anda. (Lúk. 11.) Morgunblaðið/Skapti HallgrímssonMöðruvallakirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.