Morgunblaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MARS 2003 35
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða
543 1000 um skiptiborð.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–
16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl.
í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–
24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl.
9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími
585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232.
Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar.
NEYÐARÞJÓNUSTA
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. S. 525 1111 eða 525 1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð.
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
21.3.’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
ALLIR FISKMARKAÐIR
Gellur 380 380 380 57 21,660
Grálúða 100 5 6 232 1,350
Grásleppa 80 66 69 395 27,302
Gullkarfi 45 15 38 5,589 212,282
Hlýri 120 20 105 3,030 318,837
Hrogn Ýmis 150 150 150 424 63,600
Keila 72 30 65 6,365 412,350
Kinnfiskur 350 350 350 20 7,000
Langa 120 60 113 3,889 440,477
Langlúra 5 5 5 96 480
Lúða 680 380 480 185 88,835
Lýsa 5 5 5 16 80
Rauðmagi 74 34 68 73 4,994
Sandkoli 70 70 70 10 700
Skarkoli 280 60 143 2,382 340,068
Skötuselur 200 100 136 511 69,650
Steinbítur 107 5 87 1,195 103,679
Tindaskata 10 10 10 53 530
Ufsi 50 30 40 2,018 81,600
Und.ýsa 65 30 49 3,678 181,340
Und.þorskur 114 5 107 2,741 293,088
Ýsa 200 40 94 26,799 2,519,350
Þorskhrogn 220 120 186 9,728 1,807,563
Þorskur 257 100 183 17,097 3,132,278
Þykkvalúra 190 100 181 115 20,860
Samtals 117 86,698 10,149,953
AUSTFJARÐAMARKAÐURINN
Þorskhrogn 140 140 140 53 7,420
Þorskur 206 137 155 874 135,611
Samtals 154 927 143,031
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 106 104 105 2,273 238,987
Langa 70 70 70 134 9,380
Skötuselur 100 100 100 8 800
Steinbítur 100 30 97 350 33,950
Und.ýsa 30 30 30 218 6,540
Und.þorskur 106 100 106 1,012 107,128
Ýsa 70 70 70 1,192 83,441
Þorskur 230 100 208 3,219 668,862
Samtals 137 8,406 1,149,087
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Gullkarfi 15 15 15 106 1,590
Skarkoli 93 93 93 71 6,603
Und.þorskur 101 101 101 169 17,069
Samtals 73 346 25,262
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Langa 70 60 66 305 20,100
Þorskhrogn 160 160 160 107 17,120
Samtals 90 412 37,220
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 420 420 420 5 2,100
Skarkoli 280 280 280 5 1,400
Þorskhrogn 200 200 200 331 66,200
Samtals 204 341 69,700
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Gullkarfi 45 45 45 3,300 148,500
Hlýri 106 106 106 600 63,600
Keila 72 59 65 6,300 410,400
Langa 120 120 120 3,300 396,000
Lúða 615 420 550 30 16,500
Steinbítur 50 50 50 300 15,000
Ufsi 50 50 50 900 45,000
Und.ýsa 65 47 52 1,200 61,800
Ýsa 136 113 119 12,631 1,497,027
Þorskhrogn 205 205 205 1,200 246,000
Samtals 97 29,761 2,899,827
FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR
Ufsi 30 30 30 354 10,620
Þorskhrogn 190 190 190 297 56,430
Samtals 103 651 67,050
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Grálúða 100 100 100 2 200
Grásleppa 66 66 66 83 5,478
Gullkarfi 15 15 15 282 4,230
Hlýri 120 110 112 136 15,180
Lúða 680 565 644 19 12,230
Rauðmagi 74 74 74 22 1,628
Skarkoli 215 100 160 67 10,725
Steinbítur 95 95 95 105 9,975
Ýsa 170 129 163 57 9,280
Þorskhrogn 185 185 185 31 5,735
Þorskur 155 125 130 500 65,020
Samtals 107 1,304 139,681
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Grásleppa 66 66 66 224 14,784
Keila 30 30 30 9 270
Langa 88 88 88 10 880
Skarkoli 280 170 172 696 119,970
Steinbítur 5 5 5 3 15
Und.þorskur 107 106 106 886 94,127
Ýsa 80 80 80 45 3,600
Þorskhrogn 185 185 185 46 8,510
Þorskur 190 130 165 886 146,140
Þykkvalúra 100 100 100 11 1,100
Samtals 138 2,816 389,396
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Ýsa 200 189 193 924 178,024
Þorskhrogn 190 170 182 943 171,490
Þorskur 196 196 196 145 28,420
Samtals 188 2,012 377,934
FMS, GRINDAVÍK
Grálúða 5 5 5 19 95
Gullkarfi 30 30 30 161 4,830
Samtals 27 180 4,925
FMS, HAFNARFIRÐI
Kinnfiskur 350 350 350 20 7,000
Samtals 350 20 7,000
FMS, HORNAFIRÐI
Gullkarfi 40 30 33 344 11,220
Hlýri 20 20 20 8 160
Keila 30 30 30 16 480
Langa 109 109 109 93 10,137
Langlúra 5 5 5 96 480
Lúða 600 380 462 44 20,330
Skarkoli 71 60 64 436 28,085
Skötuselur 200 120 163 201 32,810
Steinbítur 95 95 95 62 5,890
Ufsi 35 30 34 723 24,750
Ýsa 134 40 83 1,399 115,514
Þorskhrogn 185 140 162 4,197 681,990
Þorskur 137 108 126 1,423 178,671
Samtals 123 9,042 1,110,517
FMS, SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Þorskhrogn 180 120 156 56 8,760
Samtals 156 56 8,760
FMS, ÍSAFIRÐI
Hlýri 70 70 70 13 910
Þorskhrogn 205 205 205 40 8,200
Samtals 172 53 9,110
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Gellur 380 380 380 57 21,660
Grálúða 5 5 5 211 1,055
Grásleppa 80 80 80 88 7,040
Gullkarfi 38 30 30 1,396 41,912
Keila 30 30 30 40 1,200
Langa 100 100 100 23 2,300
Lúða 460 460 460 3 1,380
Rauðmagi 68 34 66 51 3,366
Sandkoli 70 70 70 10 700
Skarkoli 170 150 158 1,080 170,585
Skötuselur 120 100 115 38 4,360
Steinbítur 96 85 93 93 8,675
Tindaskata 10 10 10 53 530
Und.ýsa 50 50 50 2,260 113,000
Und.þorskur 114 114 114 634 72,276
Ýsa 125 40 60 10,551 632,464
Þorskhrogn 220 160 218 2,427 529,708
Þorskur 257 142 190 10,050 1,909,554
Þykkvalúra 190 190 190 78 14,820
Samtals 121 29,143 3,536,586
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5
Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7
Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2
Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1
Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7
Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0
Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5
Mars ’03 4.429 224,3 285,5
Apríl ’03 4.476 226,7 284,8
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.397,64 0,04
FTSE 100 ................................................................... 3.861,10 2,53
DAX í Frankfurt .......................................................... 2.715,06 4,23
CAC 40 í París ........................................................... 2.890,68 3,43
KFX Kaupmannahöfn ................................................ 191,38 1,96
OMX í Stokkhólmi ..................................................... 503,40 1,87
Bandaríkin
Dow Jones ................................................................. 8.521,62 2,84
Nasdaq ...................................................................... 1.421,17 1,31
S&P 500 .................................................................... 895,89 2,29
Asía
Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.195,05 1,79
Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.179,19 -0,17
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq .................................................... 2,00 10,50
Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 53,00 0
House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 69,00 2,99
Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 15,50 1,97
VEXTIR SKULDABRÉFA
OG DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
Júlí ’02 20,5 12,0 7,7
Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7
Sept. ’02 20,5 11,5 7,7
Okt. ’02 20,5 10,5 7,7
Nóv.’02 20,5 10,0 7,5
Des. ’02 20,5 9,5 7,1
Jan. ’03 17,5 9,0 7,1
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
MARS Mán.gr.
Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................................................. 20.630
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstakl.) .............................. 38.500
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........................................... 39.493
Heimilisuppbót, óskert ................................................................ 16.960
Tekjutryggingarauki, hærri........................................................... 18.000
Tekjutryggingarauki, lægri ........................................................... 14.066
Makabætur ................................................................................... 48.098
Örorkustyrkur................................................................................ 15.473
Bensínstyrkur................................................................................ 7.736
Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 15.558
Meðlag v/eins barns.................................................................... 15.558
Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ..................................... 4.532
Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...................... 11.782
Dánarbætur – 6 mánaða ............................................................. 23.340
Dánarbætur – 12 mánaða........................................................... 17.499
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 23.340
Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 39.232
Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 20.630 – 82.519
Vasapeningar vistmanna............................................................. 20.630
Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 20.630
Daggreiðslur
Fullir sjúkradagpeningar einstakl. ................................................. 821
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................. 224
Fullir slysadagpeningar einstaklinga ......................................... 1.008
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................... 216
Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.644
9 - ;4 : * 5 4
< $
$ ==>? @ @ < < / / 9 ;4 : * 5 4 -
!"#
$%%$
, #.
#' <> <A < <@ << </ < < /= /B /> /A / /@ /< //
!
"
HUGBÚNAÐARFYRIRIRTÆKIÐ
Hugvit/GoPro hefur í félagi við
IBM og EDB-Gruppen verið valið
til að taka þátt í útboði fyrir skjala-
vistunar- og upplýsingatæknikerfi
fyrir danska ríkið og öll dönsku
sveitarfélögin, að undangengnu for-
vali.
Aðspurður segir Ólafur Daðason,
framkvæmdastjóri Hugvits hf., að
um sé að ræða gríðarstórt verkefni
sem hafi tekið langan tíma í und-
irbúningi.
Hann segir að það að lausnir
Hugvits skuli hafa verið valdar til
forvals í verkefninu sé mikill heiður
fyrir fyrirtækið og árangur af 10
ára starfi við þróun og markaðs-
setningu.
Hugvit sérhæfir sig í hugbúnaðar
lausnum fyrir meðferð rafrænna
skjala og hefur meðal annars sett
upp slíkt kerfi fyrir íslenskar og
breskar ríkisstofnanir auk þess sem
fyrirtækið er fyrir með umtalsverða
markaðshlutdeild hjá dönsku sveit-
arfélögum, þar sem yfir 30 sveit-
arfélög nota lausnir fyrirtækisins.
Stærstu upplýsingatæknifyrir-
tæki Norðurlanda taka þátt í útboð-
inu og keppa þar fyrirtæki eins og
IBM, Microsoft, VM Data, CSC,
Maersk Data Public og ráðgjafafyr-
irtækin PWC og Accenture meðal
annarra um að hljóta hnossið.
Vegna stærðar verkefnisins sam-
astanda tilboð þeirra átta aðila sem
valdir hafa verið, af fyrirtækjahóp-
um.
Í tilviki tilboðs IBM mun IBM sjá
um ráðgjöf og innleiðingu kerfisins,
GoPro leggur til hugbúnað og EDB
sér um þjónustu og uppsetningu.
Samkvæmt útboðslýsingu verk-
efnisins er um að ræða hugbúnað
fyrir allt að 500.000 notendur og því
gætu tekjur af slíku verkefni numið
umtalsverðri upphæð ef af yrði.
Í fréttatilkynningu sem aðstand-
endur verkefnisins hafa sent frá sér
segir að þeir séu afar ánægðir með
þá átta aðila sem valdir hafa verið í
forvalinu. „Þessir átta aðilar hafa
sýnt að þeir hafa tæknilega og fjár-
hagslega burði til að innleiða upp-
lýsingatæknikerfi í allan hinn op-
inbera geira. Við væntum mikils af
niðurstöðum útboðsins.“
Danir skipta um
upplýsingatækni í
opinbera geiranum
Hugvit hf.
í hópi til-
boðsgjafa
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR