Morgunblaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 25
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003 25 DANIEL Patrick Moynihan, fyrrver- andi öldungadeildar- þingmaður New York-borgar, lést í fyrradag, 76 ára að aldri. Moynihan var demókrati og átti sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings í fjögur kjörtímabil, frá 1977 til 2001. Hillary Rodham Clinton, fyrrverandi forsetafrú, tók við af honum og tilkynnti framboð sitt á blaða- mannafundi á býli Moynihans í júlí 1999. Hann hafði lengi verið heilsu- veill og var lagður á sjúkrahús nokkrum sinnum áður en hann lést. Hann fékk sýkingu eftir botnlangaskurð 11. þessa mánað- ar. Fyrrverandi skóburstari, fræðimaður og sendiherra Moynihan fæddist í Tulsa í Oklahoma og sem drengur starfaði hann sem skóburstari í New York-borg. Eftir háskóla- nám kenndi hann hagfræði og skipulagsfræði við Syracuse-háskóla til ársins 1961 þegar hann hóf störf í vinnumálaráðuneyt- inu í Washington í forsetatíð Johns F. Kennedys. Næstu fimmtán árin var hann hátt settur embættis- maður í þjónustu alls fjögurra forseta og var meðal annars ráðgjafi Richards Nixons í málefnum borga. Hann var um tíma sendiherra Banda- ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðun- um og hann hafði alltaf mikinn áhuga á alþjóðamálum. Hann beitti sér fyrir úrbótum á velferð- arkerfinu og í samgöngumálum og hafði mikla þekkingu á almanna- tryggingum og utanríkismálum. Hann spáði til að mynda hruni Sovétríkjanna í ræðu sem hann flutti á þinginu árið 1980. Moynihan skrifaði eða ritstýrði nítján bókum. Eftir að hann lét af þingmennsku hóf hann fræðistörf við Woodrow Wilson Center í Washington. Moynihan, fyrrver- andi þingmaður New York, látinn Washington. AP. Daniel Patrick Moynihan GENGI GJALDMIÐLA mbl.is BORGARTÚNI 28, SÍMAR 520 7901 OG 520 7900 huglétt: Hugvitssamlegar lausnir sem gera lífið léttara. Talar þú Micra? F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.