Morgunblaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Í KVÖLD verða úrslit Músíktil- rauna og Hins hússins haldin í Austurbæ. Fimm undanúrslita- kvöld hafa verið haldin, það síð- asta í gær, og á sjötta tug sveita hafa keppt. Músíktilraunir í ár hafa ein- kennst af fjölbreytni og engin ein stefna verið yfirgnæfandi eins og dæmi hafa verið um (dauðarokk um ’92–’93, gleðipopp um ’87– ’88). Rapp, harðkjarnarokk, gruggrokk, dixielanddjass og hreinræktað popp hafa verið á meðal stefna í ár en áfram eru komnar eftirtaldar hljómsveitir: Drain, Lokbrá, Dáðadrengir, Danni og Dixieland-dvergarnir, Still Not Fallen, Fendrix, Betle- hem, Doctuz, Amos, Heimskir synir og Enn ein sólin. Auk þess bætast tvær eða þrjár sveitir við undantaldar og fer það eftir því hvernig úrslit urðu í gærkvöldi. Úrslitin hefjast með því að hús- ið verður opnað á slaginu 18. Gestahljómsveitir þetta kvöldið eru sigurvegararnir frá í fyrra, Búdrýgindi, sigurvegarar ársins 1994, Maus og hollenska harð- kjarnasveitin Instil. Miðaverð er 800 kr. Rás 2 sendir beint út frá keppninni. Úrslit Músíktilrauna 2003 verða í kvöld Búdrýgindi sigruðu Músíktilraunir í fyrra og gáfu út hina frábæru Kúbakóla í kjölfarið. Gítarar, græjur og glás af hugmyndum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8, 10.15 og 12.20. KRINGLAN Ef þú ættir 1 dag eftir sem frjáls maður.. gætir þú gjörbreytt lífi þínu? Sýnd kl. 8og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10.30. ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK  Kvikmyndir.is Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV sv mbl Kvikmyndir.isi i i  Kvikmyndir.is Gæti hinn rangi verið hinn rétti? Frábær og innileg rómantísk gaman- mynd. FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT    SV MBL HK DV  SG Rás 2 Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið Sýnd kl. 6, 8 og 10.05. Sýnd kl. 5, 8 og 10.45. Sýnd kl. 5.50 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 10.10.  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Óskarsverðlaun Besti leikari í aukahlutverki Chris Cooper ÓHT RÁS 2  Radio X 3 Besti leikari íaðalhlutverkiAdrien Brody BestileikstjóriRomanPolanski Bestahandrit ÓSKARSVERÐLAUN HL MBL  HL MBL Gæti hinn rangi verið hinn rétti? Frábær og innileg rómantísk gamanmynd. Kvikmyndir.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.