Morgunblaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 15
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003 15 fari nú um hringveginn á milli Akur- eyrar og Reykjavíkur að innan nokk- urra ára sé óhjákvæmilegt að endur- byggja verulegan hluta af þeirri leið og breikka hringveginn af öryggis- ástæðum. „Það mun kosta verulega fjármuni sem hægt er að spara með því að leggja þá í staðinn í þann veg sem ég er að tala um. Ég sé það fyrir mér að hann verði hannaður með það fyrir augum að þungaflutningar fari um hann, þess vegna verði meiri burður í honum en öðrum vegum og hann verði svo breiður að fyllsta ör- yggis sé gætt. En auðvitað nýtist veg- urinn þeim mönnum líka sem eiga er- indi suður eða norður, og ferða- mönnum því þessi leið mun þykja mjög eftirsótt og til þess fallin að styrkja stöðu alls Norðurlands og í raun Austurlands líka í ferðamálum.“ Halldór leggur áherslu á að hug- myndir sínar séu vitaskuld á frum- stigi. „Nú liggur fyrir að athuga veð- urlag á þessari leið og snjóalög og síðan tekur það sinn tíma að hanna veginn og ég geri ráð fyrir því að um- hverfismat muni taka um tvö ár þann- ig að ef til kemur verður ekki hægt að hefjast handa fyrr en eftir fimm eða sex ár. Við höfum því tíma fyrir okkur en það er nauðsynlegt í samgöngu- málum að hafa sýn og horfa nokkur ár fram í tímann,“ segir Halldór Blön- dal. skapti@mbl.is   %&' ()*+,%-.+ &        +/ '     '"($)  *+   + #  *   , )               !  kvæmdastjóri hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, sagði að þeir sem vildu styðja hjálparstarf vegna stríðsins gætu gert það með ofangreindum hætti, en ekki stæði til að fara í stóra landssöfnun enn sem komið væri. Hann sagði að samtökin ætluðu að bíða um sinn og sjá hverjar afleið- ingar stríðsins yrðu. Samtökin vinna náið með Alþjóðlegu hjálparstarfi kirkna sem nú þegar hefur hafið öfl- ugt hjálparstarf. Hjá Rauða krossi Íslands eru fjór- ir Íslendingar í viðbragðsstöðu til að fara til Íraks og nágrannalanda til að sinna hjálparstarfi vegna stríðsátak- anna. Rauði krossinn hefur einnig opnað söfnunarsíma sinn. Allir geta stutt málefnið með því að hringja í 907-2020 og þá fara 1.000 krónur sjálfkrafa af næsta símareikningi. „Við höfum tilkynnt alþjóða Rauða krossinum að við séum tilbúin að senda allt að fimm sendifulltrúa núna. Það er einn farinn og tveir í viðbragðsstöðu,“ sagði Þórir Guð- mundsson, upplýsingafulltrúi RKÍ. BORIST hefur beiðni til utanríkis- ráðuneytisins um fjárframlag til neyðaraðstoðar vegna stríðsins í Írak. Samkvæmt upplýsingum frá Finnboga Rúti Arnarsyni, sendifull- trúa og umsjónarmanni íslensku friðargæslunnar, verður ráðuneytið ekki við þeim óskum strax, heldur hefur ákveðið að bíða og sjá hvernig ástandið þróast. Hann sagði að flóttamannastraumur frá landinu væri minni en búist hefði verið við. „Ráðuneytið mun fjármagna aðgerð- ir til friðargæslunnar. Svo er spurn- ing hvort ríkisstjórnin leggur fé til mannúðar- og uppbyggingastarfs,“ sagði Finnbogi Rútur. Friðargæslan fékk 245 milljónir króna á þessu ári frá ríkinu, en þar var ekki tekið tillit til neyðaraðstoðar vegna stríðs. Hjálparstarf kirkjunnar hefur opnað reikning sinn, 1150-26-27 og tekur þar við frjálsum framlögum. Einnig hefur verið opnað símanúm- erið, 902-2002, en þúsund krónur bætast við símareikning þess sem hringir. Jónas Þórisson, fram- Aðstoð undirbúin vegna Íraksstríðsins Vilja sjá hvernig ástandið þróast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.