Morgunblaðið - 30.03.2003, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 30.03.2003, Qupperneq 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 30. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ sýnir í Tjarnarbíói Undir hamrinum „Frábær skemmtun". SA, DV. sun. 30. mars kl. 20 fim. 10. apríl kl. 20 fös. 11. apríl kl. 20 mið. 16. apríl kl. 20 - lokasýning Ath. sýningum fer fækkandi Frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Miðar í s. 551 2525 eða hugleik@mi.is Stóra svið PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht 3. sýn. í kvöld kl 20 rauð kort 4. sýn fi 3/4 kl 20 græn kort 5. sýn su 6/4 kl 20 blá kort Fi 10/4 kl 20, Su 13/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20 LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Láru Stefánsd. og Ed Wubbe Fö 4/4 kl 20 Ath: Síðasta sýning SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Lau 5/4 kl 20 Fö 11/4 kl 20, Lau 12/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20 Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 2/4 kl 20 UPPSELT Fö 4/4 kl 20, Mi 9/4 kl 20, Lau 12/4 kl 16, Lau 12/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Í kvöld kl 20, Fö 4/4 kl 20 Su 6/4 kl 20, Fö 11/4 kl 20, Su 27/4 kl 20 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 5/4 kl 20, Su 13/4 kl 21 ath. breyttan sýn.tíma Takmarkaður sýningarfjöldi STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 5/4 kl 14, Lau 12/4 kl 14, Lau 26/4 kl 14 SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Frumsýning fi 10/4 kl 20 UPPSELT Lau 12/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 13/4 kl 20, Fi 24/4 kl 20 Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Sun. 30. mars. kl. 20. þri. 1. apríl kl. 20 aukasýning Lau 4. apríl kl. 20. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Laugard. 22 mars kl:14 og 17 Sunnud. 23 mars kl:14 og 17 Laugard. 29 mars kl:14 Sunnud. 30 mars kl: 14 Laugard. 5. apríl kl:14 Laugard. 12 apríl kl:14 Miðasala allan sólarhringinn í s í m a 5 6 6 - 7 7 8 8 Sunnud. 30 mars kl. 14 nokkur sæti laus Laugard. 5. apríl kl. 14 Laugard. 12. apríl kl. 14 Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 beyglur@simnet.is Ómissandi leikhúsupplifun Fim 3/4 kl 21 Síðasta sýning Kvöldverður fyrir og eftir sýningar                                   !" #     $%&$ ' ( #  )                                    & *' #  # +, -"  #,  !  """   !"   . / "Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn stórsnjall og drepfyndinn. " Kolbrún Bergþórsdóttir DV föst 4/4 kl. 21, UPPSELT lau 5/4 kl. 21, Örfá sæti föst 11/4 kl. 21, UPPSELT lau 12/4 kl. 21, Laus sæti fim 17/4, SJALLINN AKUREYR Iau 19/4, SJALLINN AKUREYRI föst 25/4, Nokkur sæti lau 26/4, Laus sæti mið 30/4, Sellófon 1. árs Forsala á miðum í Sjallann Akureyri fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi. Laugardagur 29. mars kl. 16 TÍBRÁ: Söngtónleikar Xu Wen sópran og Anna Rún Atladóttir píanó flytja sönglög eftir Mozart, Rodrigo, R. Strauss og Pál Ísólfsson, og Kínversk þjóðlög og aríur eftir Puccini, Meyerbeer og Bernstein. Verð kr. 1.500/1.200. Í AUGUM margra hefur þjóðlaga- tónlist á sér ákveðið yfirbragð; nett hallærislegir kassagítarraularar upp fullir með barnslegri einlægni. Málið er talsvert flóknari – þjóð- lagatónlist er allt frá því að vera þrælmagnað þunglyndi í léttar barnavísur. Undanfarið hefur end- urnýjun átt sér stað í þjóðlagatón- listinni vestur í Bandaríkjunum; einstakingar og hljómsveitir eru að þróa nýjan stíl og stefnu, tilrauna- kennda þjóðlagatónlist sem blandar nútímalegum aðferðum við tón- smíðar og -flutning saman við alda- gamla sönglagahefð með einfald- leika og hreinar tilfinningar að leiðarljósi – ekki ósvipuð vakning/ þróun og átti sér stað á áttunda áratugnum þegar Fairport Conven- tion og fleiri sóttu innblástur í gamla þjóðlagatónlist og bjuggu til nýja. Framarlega í flokki þeirra sem eru þannig að skapa nýja tónlistar- hefð er tvíeykið Iditarod sem er, góðu heilli, væntanlegt hingað til lands til tónleikahalds á þriðjudag. Idsitarod er hljómsveit þeirra Carin Wagner og Jeffrey Alexand- er, en þau skipta þannig með sér verkum að Wagner syngur og sem- ur texta og leikur á gítar, ýmis strengjahljóðfæri önnur og slag- verk en Alexander semur lögin og leikur á önnur þau hljóðfæri sem til þarf og tilheyrandi tölvur og önnur rafeindatól. Þó sveitin sé strangt til tekið aðeins skipuð þeim tveim þá er eitt af einkennum þessarar nýju tónlistarhreyfingar hve menn eru iðnir við samstarf, einna oftast hef- ur sveitin leikið með trymblinum og listamanninum William Schaffen, en hingað til lands koma aðeins þau Wagner og Alexander. Sveitin rekur sögu sína til þess er Wagner byrjaði að spila ein síns liðs í fyrir átta árum, en hún hljóðritaði fyrstu lög sín í Baltimore 1995. Al- exander var þar í rokksveit sem kallaðist Science Kit og lék á gítar og hljóðgervil. Þau rugluðu saman reytum, stofnuðu Iditarod og flutt- ust til Rhode Island 1998. Skömmu síðar kom út fyrsta plata þeirra, The River Nektar. Sveitin hefur líka gefið út eina plötu á snældu, verið iðin við að leika inn á smáskíf- ur með öðrum hljómsveitum og lagt til lög á safnplötur. Tvenn síðustu jól hefur hún gefið út brennda jóla- diska í takmörkuðu upplagi. Í framhaldi af útgáfu fyrstu plöt- unnar hrinti Iditarod úr vör sam- starfsverkefninu Poor Minstrels Of Song með ýmsum tónlistarmönnum sem voru að fást við álíka endur- sköpun á þjóðlagatónlist. Fé- lagsskapurinn hefur staðið fyrir tónleikaferðum vestan hafs og aust- an, þeirri fyrstu sumarið 2001. Þessar tónleikaferðir Poor Minstrels Of Song hafa getið af sér ágætis safnskífur sem gefa nasa- sjón af því sem er á seyði á þessu sviði, en þær var um tíma hægt að fá í Hljómalind sálugu. Á síðasta ári kom svo út platan The Ghost, The Elf, The Cat and the Angel og hefur fengið fína dóma; tónlistin fallega aðgengileg en undir niðri ólgar drungalegur ótti. Iditarod hefur áður leikið hér landi en fór ekki hátt. Nú er sveitin sem sé væntanleg hingað aftur og um að gera að hvetja menn til að sjá og heyra þjóðlagatónlist framtíðar- innar; Iditarod leikur á Grandrokk 1. apríl, en sveitin er nú að ferð um heiminn til að kynna endurútgáfu fyrstu plötunnar, The River Nekt- ar, sem fær loks almenna dreifingu og er með níu aukalögum, óútgefnu efni, lögum af sjaldgæfum smáskíf- um meðal annars. Með Iditarod leikur hljómsveitin Kimono. Iditarod í Reykjavík. Þjóðlagatónlist framtíðarinnar Þjóðlagatónlist- in gengur í end- urnýjun lífdag- anna um þessar mundir og þar framarlega í flokki er hljóm- sveitin Iditarod.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.