Morgunblaðið - 30.03.2003, Side 60

Morgunblaðið - 30.03.2003, Side 60
60 SUNNUDAGUR 30. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Áður en þú deyrð, færðu að sjá SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 1.45, 3.40, 5.50, 8 og 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 10.30. ÁLFABAKKI  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. / Sýnd kl. 2 og 4. / Sýnd kl. 2 og 4. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV sv mbl Kvikmyndir.isi i i  Kvikmyndir.is Gæti hinn rangi verið hinn rétti? Frábær og innileg rómantísk gaman- mynd. FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT    SV MBL HK DV  SG Rás 2 Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið Sýnd kl. 5,50, 8 og 10.05. ÓHT RÁS 2  Radio X 3 Besti leikari íaðalhlutverkiAdrien Brody BestileikstjóriRoman Polanski Besta handrit ÓSKARSVERÐLAUN HL MBL  HL MBL Kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Gæti hinn rangi verið hinn rétti? Frábær og innileg rómantísk gamanmynd. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2. Síðasta sýning. Sýnd kl. 2.30. Síðasta sýning. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 5, 8 og 10. B.i.14. Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Sýnd kl. 4.  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Óskarsverðlaun Besti leikari í auka- hlutverki Chris Cooper Nicolas Cage Meryl Streep Chris Cooper Sýnd kl. 10.10. B.i.14. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Sýnd kl. 5.50 og 8. NÝ ÚTGÁFA af einum vinsælasta tölvuleik sem fram- leiddur hefur verið, Championship Manager, seldist í yf- ir þrjú þúsund eintökum hérlendis á einungis nokkrum klukkustundum. Um er að ræða fjórðu útgáfuna af fót- boltaleik þar sem leikmaður er í hlutverki fram- kvæmdastjóra fótboltaliðs að eigin vali. Formlegur útgáfudagur leiksins um heim allan var í gær en Skífan gaf viðskiptavinum sínum tækifæri til að eignast hann fyrstir allra í heiminum með því að opna verslunina á Laugavegi 26 á miðnætti aðfaranótt föstu- dagsins. Hann leyndi sér heldur ekki áhuginn því dágóð röð myndaðist fyrir framan verslunina áður en hún var opnuð og um miðbik föstudagsins höfðu yfir þrjú þúsund eintök af leiknum verið afgreidd af lager, samkvæmt Jóni Gunnari Geirdal hjá Skífunni og Norðurljósum. Til marks um vinsældir eldri útgáfanna segir hann að vel á 20 þúsund eintök hafi selst af þeim hérlendis. Í CM4, eins og leikurinn er jafnan kallaður, hefur deildum og leikmönnum enn verið fjölgað en stærsta byltingin er þó sú að nú er hægt að fylgjast með gangi leiksins á tvívíðri mynd þar sem leikmenn hreyfast á vellinum en hingað til hefur gangi leiksins einungis verið lýst með textaskilaboðum. Vinsældir leiksins hafa vaxið jafnt og þétt síðan fyrsta útgáfan kom út 1992. Nú hafa yfir þrjár milljónir eintaka selst um heim allan og 01/02 útgáfan er enn sá leikur sem selst hefur hraðast í Englandi, þegar 105 þúsund eintök seldustu á einni viku. Búist er við að nýja útgáfan eigi jafnvel eftir að slá það met en þegar prufuútgáfa var sett inn á heimasíðu útgefandans, eidos, varð eft- irspurnin svo mikil að síðan hrundi um stund. Tölvuleikurinn CM4 kominn út Þrjú þúsund seld- ust á nokkrum klukkutímum Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ var frumsýnt nýtt íslenskt leikrit í Þjóðleikhúsinu. Rauða spjaldið er eftir þau Sigríði Margréti Guð- mundsdóttur og Kjartan Ragn- arsson sem einnig leikstýrði sýn- ingunni. Í sýningunni leika Hilmir Snær Guðnason og Rúnar Freyr Gísla- son bræðurna Hall sjónvarps- stjóra og Friðrik fótboltahetju. Þeir standa saman í blíðu og stríðu, alla vegana á yfirborðinu, undir niðri er annað að gerast. Þetta er saga úr íslenskum sam- tíma og stór hluti leikritsins gerist í sjónvarpi en efnið birtist áhorfendum á stórum kvikmyndaskjá. Annars er grunnur leikritsins framhjáhald og ástarþríhyrningurinn klassíski. Leikurum og aðstandendum sýningarinnar var vel fagnað í sýningarlok og að sjálfsögðu var flautað til fagnaðar enda alltaf gaman þegar nýtt íslenskt verk er sett á fjalirnar. „Bræðurnir“ Rúnar Freyr Gíslason og Hilmir Snær Guðnason með vini sínum Benedikt Erlingssyni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Nanna Kristín Magnúsdóttir, sem túlkar unglings- stúlku vel í Rauða spjaldinu, kyssir Stefán Baldursson Þjóðleikhússtjóra. „Sjónvarpsþáttarstjórnandinn“ Elva Ósk Ólafsdóttir gerir sig sæta fyrir frumsýningarpartíið. Klassískur ástarþríhyrningur Rauða spjaldið frumsýnt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.