Morgunblaðið - 30.03.2003, Síða 63

Morgunblaðið - 30.03.2003, Síða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MARS 2003 63 6                                   ! "     + 6%0,5*% *-,F0G+H8+ -3I 8F0G+H8+ /04J35KI8+ #$%&'()* )+& )* )+,+ * $-  .) )/#$,*( 01 A F  2! 2  3 3 F  2 "2 2 2  F  2 2" 2 !2  F  "2  2 2 2"  -  =! -  7 = '& A - = ! )!&  ! 2 2 2 2 2 2" 2 2 2 2 2  2 2 2 2 2 F   2 2 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3" 3 3! 3 3  4$%5  )   '(+) % 667  * ()%+1&  $-  + 8*  """ )+&9"" 20+&9  *% % 667  * ()%+13 & ) 7   * )+-     - " AA '&        !      " #$       %       "   &'(&) *       $     $   $        + , -         &E  &! A   +% 667  * %5 ) + 012 LM 5! LM 5! LM 5! +"; " $ !& ; " ,"!  &  % "!E " A 0( #!!" #  !N O 7B )  B 1  %!7A : :  : : : : :  :   $,9 $,* $,9%)2+2 '% 7$ 9++7$      7$ 9++7$ 7$ 9++7$ ; *,) ;  )   -""7 ! : " /!  I  &C ' J $ !  ,  ' F "!  : & $  5   : !         7$ 7$ ; *,)7$ 7$ * +  7$   7$ 7$ ; *,) %; . ++    , & ; ( & $ <  (  < + F P  & (  : Q #C6 " M7 <& K '       :  :      ; *,) ; *,) 9++7$ & ; *,) ' ) ' ) ' ) 7$ 7$ ' ) O !'&!  1 )%++2< ) +13 9++7$ %# ) 5 + 1 25(+ +2 ( ; "!'&! & !'&! # )& +%++  * '7++2#81 )   * )-  *3 ; +)* +  +12       ( !'&!  +  %++3&) */8  )924 + + + 2 =  )!*/* ) $,* )1,1 & ) )1  2 FB !'&! # ) +%++&)  2 .)) &,/)      &,// .)0 .)0    !         SJÓNVARPIÐ sýnir myndina Her- för til Brussel í kvöld en þar er slegist í för með félagsmönnum DTE, Drauga- og tröllaskoðunar- félags Evrópu, á vit æðstu manna hjá Evrópusambandinu og í drauga- og tröllaleit meðal almenn- ings á götum og krám í Brussel. Leikstjóri er Eyvindur Erlendsson og kvikmyndatökumaður Freyr Arnarson en þeir voru báðir í sendi- nefnd DTE til Brussel haustið 2001. Til að skilja förina betur er gott að rýna nánar í starfsemi DTE. Fé- lagið var stofnað á Íslandi ári 1996 af núverandi forseta félagsins, Vali Lýðssyni bónda, sem fór til Bruss- el, og Hreini Erlendssyni sagn- fræðingi, sem nú er látinn. Þeir töldu að draugar og tröll væru í stórfelldri útrýmingarhættu og draugagangur hættulega sjaldgæf- ur. Starf félagsins felst fyrst og fremst í að efla viðreisn drauga og trölla í nútímasamfélagi og rækta þá menningu sem þeim tengist. Til- gangur félagsins er einnig að halda við þeirri íþrótt að segja sögu og þess vegna er stefna félagsins að allt skuli varðveitast í munnlegri geymd, sem fram fer á fundum fé- lagsins að undanskilinni stjórnar- skrá félagsins. Annar sem var svo heppinn að halda í þessa för er Bjarni Harð- arson ritstjóri. „Þetta var mjög sér- stök sendiför. Sérstaðan var ekki síst fólgin í því að þetta var breiður hópur sem þarna var á ferðinni, úr ýmsum stéttum og hópum. Við fundum það vel að þetta vakti mikla athygli þarna úti þótt margir væru tregir til að taka við okkur. Það var ákveðinn ótti ríkjandi eins og svo gjarnan þegar þessi mál ber á góma. Við upplifðum okkur ekkert ósvipað og draugar í nútímasam- félagi, þar sem tilvist þeirra er eig- inlega hafnað,“ segir Bjarni. Sendinefndin komst að því að Evrópuþingið er draugum frítt hús og að flestir íbúa í Brussel væru sammála um það að borgin væri að mestu laus við drauga. Þó könnuð- ust innflytjendur margir við drauga í heimalöndum sínum. Heiðursdoktor félagsins er sjón- varpskonan Eva María Jónsdóttir. Hún átti sæti í sendinefndinni og hreyfði við hringborðsumræðum í EFTA-byggingunni. „Þar tóku á móti okkur og sátu með okkur á fundinum tveir vísindafulltrúar hjá framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins: Indriði Benediktsson og ítalskur samstarfsfélagi hans, Ales- sio Vassarotti. Umræðurnar voru orðnar svo alvarlegar að Eva María brá á það snilldarráð að standa upp og fara með „Ókindarrímu“ nokkuð hryllilega. Ellefu erindi flutti hún fagmannlega í kvæðamannastíl. Má öruggt teljast að þetta hefur verið í fyrsta sinn sem íslensk rímna- stemma hefur verið notuð sem mik- ilvæg röksemd í alþjóðlegum samn- ingaviðræðum,“ útskýrir Kristín Heiða Kristinsdóttir, skrásetjari og hljóðmaður í sendinefndinni. „Myndin er sambland af dogma- mynd og heimildarmynd. Hún er eiginlega næst því að vera raun- veruleikamynd,“ útskýrir Bjarni. „Myndin var tekin á meðan á ferð- inni og undirbúningi stóð. Þetta er ekki leikin mynd heldur voru vél- arnar í gangi.“ Herför til Brussel hefur bæði skemmti- og fræðslugildi, að sögn Bjarna. „Myndin er mjög skemmti- leg og hún hreyfir við fólki. Alla ferðina áttu sér stað alvarlegar samræður um þessi mál. Hún vekur upp áleitnar spurningar um okkar nútímasamfélag og þennan stóra ópersónulega heim þar sem þessum fornu vættum er yfirleitt ekki gef- inn mikill gaumur.“ Bjarni Harðarson draugafræðingur og Eva María Jónsdóttir, heið- ursdoktor félagsins, rýna í kort af Brusselborg. Eru draugar í Brussel? Herför til Brussel er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20 í kvöld. ÚTVARP/SJÓNVARP ÞEIR klikka sjaldan gamanþættirnir um vin- ina og samleigjendurna og tilvonandi foreldrana Will (Eric McCormack) og Grace. Þau ákváðu ekki alls fyrir löngu að eignast barn saman og síðan hefur vitanlega gengið á ýmsu. Jack (Sean Hayes) gengur í gegnum sína yfirgengi- legu sálarkreppu og Kar- en (Megan Mullally) fær sér einn léttan, svona af gömlun vana. Þættirnir hafa verið sýndir við miklar vinsældir vestra í næstum 5 ár og á þeim tíma unnið til fjölda verð- launa. Þátturinn fékk Emmy sem besti gamanþátturinn 2000 en það ár fengu þau Hayes og Mullally verð- laun sem bestu gamanleikarar í auka- hlutverki, 2001 fékk McCormack Emmy sem besti gamanleikari í aðal- hlutverki. EKKI missa af… ... Will og Grace Margverðlaunaðir gamanleikarar. Will og Grace eru á Skjá einum kl. 20.30 í kvöld. Reuters

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.