Morgunblaðið - 08.04.2003, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 08.04.2003, Qupperneq 5
www.isb.is  Vertu me› allt á hreinu! Útibú Eignast‡ring Eignafjármögnun Fyrirtækjasvi› Alfljó›asvi› Marka›svi›skipti Vi› hjá Íslandsbanka-Eignast‡ringu viljum bjó›a flér á vorfund okkar sem ver›ur haldinn á Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 10. apríl nk. Vi›skiptavinir okkar hafa veri› áhyggjufullir í vetur vegna lágrar ávöxtunar á lífeyriseign sinni og me›al annars spurt: „Af hverju hringdu› fli› ekki í mig flegar erlendu hlutabréfin byrju›u a› lækka til a› ég gæti flutt mig?“ Á fundinum reynum vi› a› svara öllum spurningum ykkar um flessi mál. fiátttaka er öllum a› kostna›arlausu en sætafjöldi er takmarka›ur.  Vinsamlegast skrá›u flig til flátttöku á www.isb.is e›a hjá fljónustuveri Íslandsbanka í síma 440 4000 fyrir kl. 12, fimmtudaginn 10. apríl. Lífeyriseignin  er frábær! Vorfundur Íslandsbanka-Eignast‡ringar um lífeyrismál Dagskrá Þú flytur ekki úr íbúðinni þó að fasteignaverðið sé lágt Lífeyriseignin er frábær og ekki er gott að selja á lágu verði. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri Íslandsbanka-Eignastýringar. Ekki skipta um hest í miðri á Staðfesta og markviss stýring skilar sjóðfélögum Almenna lífeyrissjóðsins bestri ávöxtun til lengdar. Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins. Kaffihlé Alþjóðleg hlutabréf eru eðlilegur hluti af lífeyriseigninni Af hverju selja lífeyrissjóðirnir ekki erlendu hlutabréfin þegar verð lækkar og hvers vegna kaupa þeir erlend hlutabréf yfirleitt? Ian Alcock, forstjóri Vanguard Group í Evrópu. Fundurinn hefst kl. 20 og stendur til kl. 22. Bo›i› ver›ur upp á kaffiveitingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.