Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Hlutastarf í eldhús Te & kaffi óskar eftir að ráða hugmyndaríkan starfskraft, sem elskar að baka góðar kökur. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudag, merktar: „Te & kaffi — eldhús — 13534“, eða í box@mbl.is BROS auglýsingavörur Óskum eftir starfsmönnum í prentdeild fyrirtækisins. Um er að ræða störf í silkiprentun og merkingu smáhluta. Einungis vanar manneskjur koma til greina. Upplýsingar gefur Jóhannes í síma 581 4141 á vinnutíma. Reykjanesbær Skólastjóri Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Holtaskóla í Reykjanesbæ. Holtaskóli er glæsilegur skóli, einsetinn og heildstæður með um 470 nemendum. Allur aðbúnaður og umgjörð skólans er til fyrirmyndar. Skólastjóri er forstöðumaður skóla, stjórn- ar honum, ber ábyrgð á starfi hans og veitir honum faglega forystu. Næsti yfirmaður skólastjóra er fræðslu- stjóri. Auk kennaramenntunar er æskilegt að umsækjandi hafi framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og búi yfir reynslu af stjórnun. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2003. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Laun- anefndar sveitarfélaga og K.Í. Nánari upplýsingar gefur Eiríkur Her- mannsson, fræðslustjóri Reykjanesbæjar, í síma 421 6700. Umsóknir skulu berast Starfsmannaþjón- ustu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ, fyrir 15. apríl næstkomandi. Fræðslustjóri. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundur forstöðu- manna ríkisstofnana Félag forstöðumanna ríkisstofnana (FFR) boðar til fundar á Akureyri um stöðu stjórnsýslunnar á landsbyggð- inni. Frummælendur verða: Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri. Þorsteinn Gunnarsson, rekstur Háskólans á Akureyri. Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands. Umræður verða að loknum framsög- uerindum. Fundurinn er opinn öllum forstöðu- mönnum ríkisstofnana og áhuga- mönnum um opinbera stjórnsýslu og byggðaþróun. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Háskólans á Akureyri, föstudaginn 11. apríl 2003 og hefst kl. 13.00. Stjórn FFR. TILBOÐ / ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í utanhússmálningu á húseigninni Ljósheimar 20 Húseignin er 9 hæðir með 40 íbúðum, ein- göngu er um ræða málningu á steypta hluta eignarinnar. Allt tréverk og handrið var málað fyrir ári. Húsfélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Lysthafendur geta leitað nánari upplýsinga í síma 892 3264. Útboð F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í plasthúðaðar stálpípur (Polyethylene Coated Steel Pipes). Helstu magntölur eru: Stálpípur DN600: 800 m Gögnin verða seld á kr. 3.000 á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Fríkirkju- vegi 3, frá og með 8. apríl 2003. Opnun tilboða: 29. apríl 2003 kl. 15:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Árgerði, L-Árskógssandi, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Gréta Sigrún Tryggvadóttir og Guðmundur Már Sigurbjörnsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Ártún, eignarhl., Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Bjartmar V. Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Bjarkarbraut 1, 0201, eignarhl., Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sigvaldi Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudag- inn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Bjarmastígur 15, íb. 010201, Akureyri, þingl. eig. Aðalheiður K. Ing- ólfsdóttir og Þorvaldur Signar Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki Íslands hf., föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Brekkugata 3, 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðar- beiðendur Akureyrarkaupstaður og Íslandsbanki hf., föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Brekkugata 3, tengibygging, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Brekkusíða 11, Akureyri, þingl. eig. Sigríður Sigurvinsdóttir og Bjarni Kristinsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf. og Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Dalbraut 7, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Einar Bjarki Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Gúmmívinnslan hf., föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Fjölnisgata 1A, eignarhl. 010101, Akureyri, þingl. eig. Lynx ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Grundargata 6, íb. 010101, Akureyri, þingl. eig. Sturlaugur Þórir Sigfússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 18, 1. hæð, 0101, Akureyri, þingl. eig. Guðmundur Þor- gilsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og sýslumað- urinn á Akureyri, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 98, 2. og 3. hæð og kjallari, Akureyri, þingl. eig. Fjár- haldsfélagið Miðborg ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Búnaðarbanki Íslands hf. og Heiðar Sigurðsson, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Helgamagrastræti 21, íb. 010101, Akureyri, þingl. eig. Albert Gests- son, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Hrafnagilsstræti 9, Akureyri, þingl. eig. Jóhanna Kristín Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Hvammshlíð 3, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Auður Árnadóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Lundargata 17, austurendi, Akureyri, þingl. eig. Bylgja Ruth Aðal- steinsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf. og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, föstudag- inn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Miðbraut 2A, Hrísey, þingl. eig. Dagbjört Elín Pálsdóttir og Jóhann Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Lands- banki Íslands hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Mikligarður, suðurendi, verslun í kjallara, Hjalteyri, Arnarneshreppi, þingl. eig. Sigurbjörn Karlsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Munkaþverárstræti 11, Akureyri, þingl. eig. María Ingunn Tryggva- dóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf., Lífeyr- issjóður Norðurlands, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Ursula E Sonnenfeld, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Múlasíða 5J, 0303, Akureyri, þingl. eig. Lára Halldórsdóttir, gerðar- beiðendur Akureyrarkaupstaður og Kreditkort hf., föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Oddagata 1, Akureyri, þingl. eig. Andrea Margrét Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Óseyri 22, Akureyri, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Axel ehf., gerðar- beiðendur Akureyrarkaupstaður og Samvinnulífeyrissjóðurinn, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Sandskeið 16, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sigurður Brynjar Júlíusson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Svarfdæla, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Setberg, útihús; fjós, kálfahús og hlaða, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Tjarnarlundur 14j, 01-0403, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Dagný Sigríður Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Tónatröð 11, Akureyri, þingl. eig. Gísli Sigurgeirsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Tryggvabraut 22, 010101, Brauðgerð á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Brauðgerð Axels ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Norðurlands, Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn á Akureyri, föstu- daginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Þórunnarstræti 128, efsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Halldóra Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 7. apríl 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Katrín Sveinbjörns- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starfs- emi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja ef- tir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF  EDDA 6003040819 I  HLÍN 6003040819 IV/V I.O.O.F. Rb. 1  152488-M.A.*  Hamar 6003040819 III mbl.is VIÐSKIPTI alltaf á fimmtudögumVIÐSKIPTABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.