Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2003 55 /                               ! " "               "./'#-  #?'@"A0" *B%0?'@"A0" &',C*-DB0"     !"#$" %&"'( )! ' * '+ EF > ? , , ,  - - - ?G  ,  ,  , ,  ?  ,  , , ,  ?G ,  ,  ,  G9>> G  9  F G9   !   , , , , , , , ,  ,  ,  ,  ,  ,     ?   ,  - - - - - - - - - - - -         . /''    # "00 1' " # & '+  2 #$" # '3   2  4  , *  4 ''  # "00 1' " # & '+- " 1'" & "#$ ",    > F H4FII       #$#%& #%$'"      ( )   !*    (    !    +          56  "00 1'" # /"&#" * '+ J6 -  J6 -  J6 -  "    #  .     F '     LGM    (G >F   7 7   4  2,  , '!4  #1 1 3 3 +  2,  ,  1 2  1 1 41 41  G 2   &   B 5 %   C # ? 2 - #    7  41 41 8&"!  #1 1 2 2  #1 41 '!4 '!& 2   % C 7   7 "G ?   N  >  2  5 / 6 7 D      7 7  2 1  #1 2 ' 41 2 2 41  '!& 8&"!  #1 ?M  . & 1  $# "- ' 3 2 " '+, .   %     9&   (6   & + 2 4 , . +" ! ''+ ",            "  -  ) & + 2 ''  3 + "''' & ' '+- ' 1 & 3&" 2 '&"'  , . 2    ,-- #.. ,- # # !" #" $" %" &'"&&" $" $" $" #" %" EINN er sá þáttur sem þykir toppa hinn tiltölulega nýtilkomna geira í sjónvarpsmenningu nútímans, þ.e. „draslsjónvarpið“ („trash- television“). Hér er ég að sjálf- sögðu að tala um Kjánaprikin eða Jackass en af öðrum, skyldum þátt- um mætti nefna Piparsveininn og Heimsmetabók Guinness. All- nokkur umræða hefur verið um þennan þátt að undanförnu, bæði vegna þess að útskot þáttarins, sýningin Ekki reyna þetta heima (Don’t try this at home) er á leið til landsins og verður sett upp næstu helgi. En einnig af því að æskulýð- ur landsins er víst farinn að apa asnastrikin upp eftir „hetjunum“ með miður góðum afleiðingum, í einhverjum tilfellum a.m.k. Ég er 29 ára gamall og þykist nokkuð meðvitaður um mikilvægi þess að vera ungur í anda. A.m.k. vil ég ekki detta í þá gryfju að verða forpokaður predikari, ein- ungis vegna aldurs, tautandi um hvað unglingarnir í dag séu á mikl- um villigötum. Engu að síður hefur þessi Kjánapriksumræða valdið töluverðu hausklóri hjá mér. Ég hreinlega veit ekki hvaða afstöðu mér ber að taka í þessu efni. Ann- ars vegar virðist þetta vera spurn- ing um óheft tjáningarfrelsi en hins vegar um að gæta þess að blessuð börnin fari sér ekki að voða og hafi heilbrigð lífs- og upp- eldisgildi fyrir framan sig. Bera „listamennirnir“ ábyrgð hér? Ég man eftir því að Paul McCartney vísaði því algerlega á bug að frægð Bítlanna setti þeim einhverjar skorður, t.a.m. í eitur- lyfjaneyslu og umræðu um þau. Ég velti líka fyrir mér ofbeldinu í Tomma og Jenna. Sitthvað hefur nú verið sett út það. Og hvað með aðra miðla eins og meintan djöfla- boðskap þungarokkssveita eða þá ofbeldisfulla tölvuleiki? Er ekki verið að drepa mann og annan í skák? Og í Íslendingasögunum? Já, hvar eru mörkin í ritskoðun og vel meintri forsjárhyggju dreg- in? Það sem setur Kjánaprikin í dá- lítinn sérflokk, og er uppspretta umræðunnar er að a) þetta er veruleikasjónvarp, þar sem fífla- lætin eru framkvæmd af mönnum eins og „mér og þér“ (allt í lagi. Kannski eru þeir ekki alveg eins og ég og þú!) og b) markhópurinn er að stórum hluta fólk á þeim aldri, þar sem áhrifagirnin er hvað mest. Löngum hefur tíðkast að „yf- irvöld“ setji þar til gerðar merk- ingar á menningarafurðir sem taldar eru skaðlegar mannssálinni. Þetta valdboð hefur löngum verið mikið bitbein og skal engan undra. Rappdiskar eru merktir með lím- miðum þar sem varað er við mál- fari og kvikmyndir eru metnar eft- ir því hvort óhætt sé fyrir ákveðna aldurshópa að sjá þær. Í sumum til- fellum er þetta ætlað sem leiðbein- andi ábendingar, í sumum ekki. Teiknimyndirnar um ævintýri hinna forheimsku Beavis og Butt- head, framleiddar af MTV líkt og Kjánaprikin, ollu upphlaupi í Bandaríkjunum á sínum tíma þeg- ar einhver áhorfandinn setti kött- inn sinn í þvottavélina (eða eitt- hvað þvíumlíkt). Í kjölfarið var þáttunum ávallt fylgt úr hlaði með varnaðarorðum. Beavis og Butt- head eru teiknimyndahetjur, á meðan Kjánaprikin eru „gaurarnir í hverfinu“. Á einhvern hátt standa þeir manni nær. Um þessar mundir er hægt að fylgjast með stríði í beinni og einhvern tíma lýsti ein- hver sjónvarpsþáttaframleiðandinn því yfir að ef hann kæmist upp með að drepa fólk, til að auka áhorf, þá myndi hann gera það. Mörk skáld- skapar og raunveruleika í sjón- varpi eru sífellt að verða þoku- kenndari. En er réttlætanlegt að grípa inn í þá þróun? Þrátt fyrir skiljanlegar áhyggjur er að mörgu leyti ekkert nýtt undir sólinni hvað Kjánaprikin varðar. Fæstir þeirra sem horfa á hryll- ingsmyndir fara út á götu til að drepa fólk í kjölfarið. Og fæstir þeirra sem horfa á Kjánaprikin kveikja í djásnunum dýru í kjölfar- ið. Eða hvað? Engir dómar verða felldir um Kjánaprikin hér. Ég læt mér nægja að rifja upp spakmæli óþekktu móðurinnar: „Ef vinir þínir myndu hoppa ofan af Hallgrímskirkju- turni myndir þú þá gera það?“ Klifrað yfir krókódílum. Kjánaprikunum er ekkert heilagt. Hvar á að draga mörkin? Ljósvakinn Arnar Eggert Thoroddsen Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna 10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, virka daga frá kl. 9-15.30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-14. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs- ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs- ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736 Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720 Netfang: oskar@xd.is ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.