Morgunblaðið - 08.04.2003, Side 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Hlutastarf í eldhús
Te & kaffi óskar eftir að ráða hugmyndaríkan
starfskraft, sem elskar að baka góðar kökur.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir föstudag, merktar: „Te & kaffi — eldhús
— 13534“, eða í box@mbl.is
BROS auglýsingavörur
Óskum eftir starfsmönnum í prentdeild
fyrirtækisins.
Um er að ræða störf í silkiprentun og merkingu
smáhluta.
Einungis vanar manneskjur koma til greina.
Upplýsingar gefur Jóhannes í síma 581 4141
á vinnutíma.
Reykjanesbær
Skólastjóri
Laus er til umsóknar staða skólastjóra við
Holtaskóla í Reykjanesbæ. Holtaskóli er
glæsilegur skóli, einsetinn og heildstæður
með um 470 nemendum. Allur aðbúnaður
og umgjörð skólans er til fyrirmyndar.
Skólastjóri er forstöðumaður skóla, stjórn-
ar honum, ber ábyrgð á starfi hans og
veitir honum faglega forystu.
Næsti yfirmaður skólastjóra er fræðslu-
stjóri.
Auk kennaramenntunar er æskilegt að
umsækjandi hafi framhaldsmenntun á
sviði stjórnunar og búi yfir reynslu af
stjórnun. Umsækjandi þarf að geta hafið
störf 1. ágúst 2003.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Laun-
anefndar sveitarfélaga og K.Í.
Nánari upplýsingar gefur Eiríkur Her-
mannsson, fræðslustjóri Reykjanesbæjar,
í síma 421 6700.
Umsóknir skulu berast Starfsmannaþjón-
ustu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, 230
Reykjanesbæ, fyrir 15. apríl næstkomandi.
Fræðslustjóri.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Fundur forstöðu-
manna ríkisstofnana
Félag forstöðumanna ríkisstofnana
(FFR) boðar til fundar á Akureyri um
stöðu stjórnsýslunnar á landsbyggð-
inni.
Frummælendur verða:
Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri
á Akureyri.
Þorsteinn Gunnarsson, rekstur
Háskólans á Akureyri.
Magnús Guðmundsson, forstjóri
Landmælinga Íslands.
Umræður verða að loknum framsög-
uerindum.
Fundurinn er opinn öllum forstöðu-
mönnum ríkisstofnana og áhuga-
mönnum um opinbera stjórnsýslu
og byggðaþróun.
Fundurinn verður haldinn í fundarsal
Háskólans á Akureyri, föstudaginn
11. apríl 2003 og hefst kl. 13.00.
Stjórn FFR.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum
í utanhússmálningu á húseigninni
Ljósheimar 20
Húseignin er 9 hæðir með 40 íbúðum, ein-
göngu er um ræða málningu á steypta hluta
eignarinnar. Allt tréverk og handrið var málað
fyrir ári. Húsfélagið áskilur sér rétt til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Lysthafendur geta leitað nánari upplýsinga
í síma 892 3264.
Útboð
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað
eftir tilboðum í plasthúðaðar stálpípur
(Polyethylene Coated Steel Pipes).
Helstu magntölur eru: Stálpípur DN600:
800 m
Gögnin verða seld á kr. 3.000 á skrifstofu
Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Fríkirkju-
vegi 3, frá og með 8. apríl 2003.
Opnun tilboða: 29. apríl 2003 kl.
15:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Árgerði, L-Árskógssandi, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Gréta Sigrún
Tryggvadóttir og Guðmundur Már Sigurbjörnsson, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag
Íslands hf., föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Ártún, eignarhl., Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Bjartmar V. Þorgrímsson,
gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, föstudaginn 11. apríl 2003
kl. 10:00.
Bjarkarbraut 1, 0201, eignarhl., Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sigvaldi
Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudag-
inn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Bjarmastígur 15, íb. 010201, Akureyri, þingl. eig. Aðalheiður K. Ing-
ólfsdóttir og Þorvaldur Signar Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Bún-
aðarbanki Íslands hf., föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Brekkugata 3, 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðar-
beiðendur Akureyrarkaupstaður og Íslandsbanki hf., föstudaginn
11. apríl 2003 kl. 10:00.
Brekkugata 3, tengibygging, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf.,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Brekkusíða 11, Akureyri, þingl. eig. Sigríður Sigurvinsdóttir og Bjarni
Kristinsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íslandsbanki hf.,
Landsbanki Íslands hf. og Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn
11. apríl 2003 kl. 10:00.
Dalbraut 7, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Einar Bjarki Hallgrímsson,
gerðarbeiðandi Gúmmívinnslan hf., föstudaginn 11. apríl 2003
kl. 10:00.
Fjölnisgata 1A, eignarhl. 010101, Akureyri, þingl. eig. Lynx ehf.,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 11. apríl 2003
kl. 10:00.
Grundargata 6, íb. 010101, Akureyri, þingl. eig. Sturlaugur Þórir
Sigfússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. apríl
2003 kl. 10:00.
Hafnarstræti 18, 1. hæð, 0101, Akureyri, þingl. eig. Guðmundur
Þor- gilsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og sýslumað-
urinn á Akureyri, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Hafnarstræti 98, 2. og 3. hæð og kjallari, Akureyri, þingl. eig. Fjár-
haldsfélagið Miðborg ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður,
Búnaðarbanki Íslands hf. og Heiðar Sigurðsson, föstudaginn
11. apríl 2003 kl. 10:00.
Helgamagrastræti 21, íb. 010101, Akureyri, þingl. eig. Albert Gests-
son, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., föstudaginn 11. apríl
2003 kl. 10:00.
Hrafnagilsstræti 9, Akureyri, þingl. eig. Jóhanna Kristín Birgisdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Hvammshlíð 3, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Auður Árnadóttir,
gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 11. apríl
2003 kl. 10:00.
Lundargata 17, austurendi, Akureyri, þingl. eig. Bylgja Ruth Aðal-
steinsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki
hf., Landsbanki Íslands hf. og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, föstudag-
inn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Miðbraut 2A, Hrísey, þingl. eig. Dagbjört Elín Pálsdóttir og Jóhann
Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Lands-
banki Íslands hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 11. apríl
2003 kl. 10:00.
Mikligarður, suðurendi, verslun í kjallara, Hjalteyri, Arnarneshreppi,
þingl. eig. Sigurbjörn Karlsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf.,
og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Munkaþverárstræti 11, Akureyri, þingl. eig. María Ingunn Tryggva-
dóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf., Lífeyr-
issjóður Norðurlands, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Ursula
E Sonnenfeld, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Múlasíða 5J, 0303, Akureyri, þingl. eig. Lára Halldórsdóttir, gerðar-
beiðendur Akureyrarkaupstaður og Kreditkort hf., föstudaginn
11. apríl 2003 kl. 10:00.
Oddagata 1, Akureyri, þingl. eig. Andrea Margrét Þorvaldsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Óseyri 22, Akureyri, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Axel ehf., gerðar-
beiðendur Akureyrarkaupstaður og Samvinnulífeyrissjóðurinn,
föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Sandskeið 16, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sigurður Brynjar Júlíusson,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Svarfdæla, föstudaginn 11. apríl 2003
kl. 10:00.
Setberg, útihús; fjós, kálfahús og hlaða, Svalbarðsstrandarhreppi,
þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Tjarnarlundur 14j, 01-0403, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Dagný
Sigríður Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Tónatröð 11, Akureyri, þingl. eig. Gísli Sigurgeirsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Tryggvabraut 22, 010101, Brauðgerð á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig.
Brauðgerð Axels ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Norðurlands,
Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn á Akureyri, föstu-
daginn 11. apríl 2003 kl. 10:00.
Þórunnarstræti 128, efsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Halldóra Krist-
jánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. apríl
2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
7. apríl 2003.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
SMÁAUGLÝSINGAR
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur,
Síðumúla 31,
s. 588 6060.
Miðlarnir, spámiðlarnir og hug-
læknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen, Ingibjörg Þeng-
ilsdóttir, Erla Alexanders-
dóttir, Katrín Sveinbjörns-
dóttir, Matthildur Sveins-
dóttir, tarrot-lesari og Garðar
Björgvinsson, michael-miðill,
starfa hjá félaginu og bjóða
félagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma.
Upplýsingar um félagið, starfs-
emi þess, einkatíma og tíma-
pantanir eru alla virka daga árs-
ins frá kl. 13—18. Utan þess
tíma er einnig hægt að skilja ef-
tir skilaboð á símsvara félagsins.
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur
starfar í nánum tengslum við Sál-
arrannsóknarskólann á sama stað.
SRFR.
KENNSLA
www.nudd.is
FÉLAGSLÍF
EDDA 6003040819 I
HLÍN 6003040819 IV/V
I.O.O.F. Rb. 1 152488-M.A.*
Hamar 6003040819 III
mbl.is
VIÐSKIPTI
alltaf á fimmtudögumVIÐSKIPTABLAÐ