Morgunblaðið - 12.09.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 12.09.2003, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6. með íslensku tali. Mestu illmenni kvikmynda- sögunnar mætast í bardaga upp á líf og dauða. TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA Kl. 10.20 og miðnætursýn. kl. 12.20. B.i. 16. Sýnd kl. 6, 8, 10.10 og kraftsýning kl. 12.20. B.i. 12.  Skonrokk FM 90.9 Sýnd kl. 8. B.i.14. Mögnuð spennumynd í anda The Mummy og X-Men 2 með hinum frábæra Sean Connery sem fer fyrir hópi klassískra hetja sem reyna að bjarga heiminum frá örlögum brjálæðings! Geggjaðar tæknibrellur og læti. Missið ekki af þessari! FRUMSÝNING HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS kl. 6, 8.30 og 11. Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Mestu illmenni kvikmynda- sögunnar mætast í bardaga upp á líf og dauða. TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Fjölskyldumynd ársins! Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 með ensku tali MEÐ ÍSLEN SKU OG EN SKU TALI Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Mögnuð spennumynd í anda The Mummy og X-Men 2 með hinum frábæra Sean Connery sem fer fyrir hópi klassískra hetja sem reyna að bjarga heiminum frá örlögum brjálæðings! Geggjaðar tæknibrellur og læti. FRUMSÝNING Blóðugi sunnudagurinn (Bloody Sunday) Sérlega áhrifarík mynd þar sem ekki eingöngu er leitast við að sýna atburði blóðuga sunnu- dagsins, heldur benda á hversu afdrifaríkar of- beldisaðgerðir breskra yfirvalda gagnvart lýð- ræðislegum mótmælum norður-írskra borgara reyndust.(H.J.) Háskólabíó – Breskir bíódagar. Sextán (Sweet Sixteen) Harmræn örlagasaga fimmtán ára drengs sem reynir í mikilli örvæntingu og vonleysi að halda fjölskyldu saman. Frábær mynd, vel leikin og kraftmikil. (H.J.) Háskólabíó – Breskir bíódagar. Hrein (Pure) Áhrifarík mynd um sársaukafullt samband móður og sonar og erfiða baráttu sem þau há saman til að sigrast á eiturfíkn móðurinnar. (H.J.)  Háskólabíó – Breskir bíódagar. Sinbad sæfari (Sinbad) Vel gerð fjölskylduskemmtun mettuð andblæ gamla sagnaheimsins. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó, Laugarásbíó. Féhirðirinn (The Croupier) Stemningsmynd, það liggur lævísi og undirferli í reykmettuðu andrúmsloftinu, drjúgum tíma eytt í að spanna svipbrigðin á andlitunum, vonbrigði, græðgina, spennuna.(S.V.) Háskólabíó – Breskir bíódagar. Sjóræningjar Karíbahafsins (Pirates of the Caribbean) Ribbaldar, romm og ræningjar. Fín, of löng, gamaldags sjóræningjamynd með góðum brellum og leikurum. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó. Pabbi passar (Daddy Day Care) Frambærileg gamanmynd, þar sem furðan- lega lítið er leitað á náðir úrgangsbrandara. (H.J)½ Sambíóin. Ársmiðarnir (Purely Belter) Mannleg og skemmtileg mynd um tvo unga lágstéttardrengi sem dreymir um að eignast ársmiða á leiki enska fótboltaliðsins New- castle United. (S.G.) Breskir bíódagar – Háskólabíó. Freddy mætir Jason (Freddy vs. Jason) Mynd sem erfitt er að mæla með fyrir þá sem ekki hafa meðtekið horrorkúltúr síðustu tveggja áratuga, en þeim sem svo hafa gert er hér boðið upp á fyrirtaks skemmtun.(H.J)  Smárabíó, Regnboginn. Gullna tækifærið (Lucky Break) Þægilegt en harla meinlaust samfélagsgrín um rómantík, söng og flóttatilraunir í bresku fangelsi.(S.G.) Háskólabíó – Breskir bíódagar. Lara Croft 2 Á köflum feiknavel gerð og spennandi della. (S.V.)  Sambíóin. Magdalenusystur (Magdalene Sisters) Brokkgeng í dramatískri framsetningu en á heildina litið vönduð, vel leikin og metnaðar- full kvikmynd sem vekur áhorfandann til um- hugsunar um þá misnotkun, kúgun og skin- helgi sem viðgengist getur í nafni samfélagsstofnana.(H.J.) Háskólabíó – Breskir bíódagar. Jarðarför með útsýni (Plots With A View) Gálgahúmorinn í aðalhlutverki í mynd með margflókinni fléttu, stundum um of, og vantar oft herslumuninn á að maður hlæi beint frá hjartanu. (S.V.) Háskólabíó – Breskir bíódagar. Ástríkur og Kleópatra Gallar í banastuði í byggingarbransanum í Egyptalandi. Og nóg að drekka af göróttum galdramiði. (S.V.) ½ Háskólabíó, Sambíóin Ítalska verkefnið (The Italian Job) Flottur kappakstur á Austin Mini-bílum en þar sem óvænt og þétt flétta er kjarninn sem góð- ar glæpamyndir verða að hafa reynist fremur lítið spunnið í myndina, þrátt fyrir alla fyr- irhöfnina og vandaða áferðina.(H.J.) Háskólabíó, Laugarásbíó. Bandarískt brúðkaup (Am- erican Pie – The Wedding) Alveg í anda fyrrri myndanna en samhliða öll- um subbuskapnum vindur fram ósköp róm- antískri gamanmynd, sem á sínar fyndnu stundir, og endar á besta veg. (H.J.) Sambíóin. Löggilt ljóska (Legally Blonde 2) Í fyrri myndinni er kvikindislegri grínhugmynd snúið upp í væmna hetjusögu. Nú verður ferlið talsvert langdregnara. (H.J.) Regnboginn, Smárabíó Tumi þumall og Þumalína (Tom Thumb and Thumbelina ) Teiknimynd um smáfólkið kunna er stíluð á yngsta áhorfendahópinn eingöngu. Góð ís- lensk talsetning. (S.V.) Laugarásbíó, Smárabíó. Brúsi almáttugur (Bruce Almighty) Dæmisagan í Brúsa almáttugum reynist merkilega þröngsýn og heimsk. (H.J.) Laugarásbíó, Regnboginn, Smárabíó, Borg- arbíó. Hættulíf í Hollywood (Hollywood Homicide) Eini hasarinn við löggutvíeykið er baráttan við að halda augnlokunum opnum. (H.J.) Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Blóðugi sunnudagurinn þykir sér- lega áhrifarík mynd um samnefnda afdrifaríka atburði sem áttu sér stað á Norður-Írlandi árið 1972.SAGAN um hina goðsagnakenndu hetju El Mariachi (Antonio Bander- as) heldur áfram í myndinni Einu sinni var í Mexíkó. Græðgi og um- byltingar setja mark sitt á myndina en El Mariachi er búinn að draga sig í hlé, ásóttur af minningum um sáran missi. Spilltur fulltrúi Banda- rísku alríkislögreglunnar (CIA), Sands (Johnny Depp) lokkar El Mariachi úr felum. Sands fær hetj- una í lið með sér við að koma í veg fyrir að eiturlyfjabaróninn Barillo (Willem Dafoe) takist að ráða for- seta Mexíkó af dögum. El Mariachi hefur hinsvegar eigin ástæður fyrir því að snúa aftur, hefnd. Honum til aðstoðar í barátt- unni eru Lorenzo (Enrique Iglesias) og Fideo (Marco Leonardi) og nær goðsögn El Mariachi enn hærri hæð- um. El Mariachi snýr aftur Antonio Banderas er El Mariachi. Sambíóin frumsýna í dag myndina Einu sinni var í Mexíkó (Once Upon a Time in Mexico). Leikstjóri er Robert Rodriguez og með helstu hlutverk fara Antonio Banderas, Salma Hayak og Johnny Depp. DAVID Gale (Kevin Spacey) er prófessor í Texas, sem er einnig harður andstæðingur dauðarefs- ingar. Fyrir kaldhæðni örlaganna hafnar hann í fangelsi á „dauða- deildinni“ og bíður lífláts en hann var dæmdur fyrir að nauðga og myrða starfsfélaga sinn. Kate Winslet leikur blaðakon- una hugrökku Bitsey Bloom, sem er staðráðin í að rita sögu Gales. Dagana fyrir aftöku Gales segir hann henni frá lífi sínu og litið er til fortíðar. Þegar stundin óg- urlega nálgast verður Bitsey sí- fellt vissari um Gale sé fórn- arlamb pólitísks samsæris og á í kapphlaupi við klukkuna til að bjarga honum. Sekur eða saklaus? Kate Winslet leikur blaðakonuna Bitsey Bloom. Háskólabíó og Sambíóin frumsýna í dag myndina Líf Davids Gales (The Life of David Gale). Leikstjóri er Alan Parker og með aðalhlutverk fara Kevin Spacey, Kate Winslet og Laura Linney.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.