Morgunblaðið - 12.09.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.09.2003, Blaðsíða 19
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2003 19 KRINGLUPLANIÐ Opið til kl. 21.00 í kvöld! og fjölda annarra bíla Alltaf á laugardögum Smáauglýsing á aðeins 500 kr.* Áskrifendum Morgunblaðsins býðst smáauglýsing fyrir aðeins 500 kr.* Almennt verð er 1.689 kr. Pantanafrestur er til kl. 12.00 á föstudögum. *5 línur; tilboðið gildir til 31. desember 2003. Hafðu samband! Auglýsingadeild Morgunblaðsins, sími 569 1111 eða augl@mbl.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 21 22 0 0 9/ 20 03 SJÁLFSTÆÐISMENN í borgar- stjórn Reykjavíkur vilja að gert verði sérstakt átak í endurnýjun og viðhaldi gangstétta og göngustíga í eldri hverfum borgarinnar. Lögð var fram tillaga þess efnis á síðasta borg- arstjórnarfundi og henni vísað til samgöngunefndar til frekari umfjöll- unar. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, á von á því að tillagan fái jákvæða umfjöllun enda sé full þörf á átaki sem þessu. Sjálfstæðismenn segja ljóst að ástand gönguleiðakerfisins sé víða óviðunandi í eldri borgarhlutum. Það geti skapað slysahættu fyrir gang- andi og hjólandi vegfarendur. Vilja bæta gangstéttir Reykjavík NÚ eru rúmir níu mánuðir þangað til fyrstu íbúar nýs hjúkrunar- heimilis við Hrafnistu í Reykjavík flytja inn. Fyrsta skóflustungan var tekin 19. nóvember í fyrra og byrjað var á byggingu hússins sjálfs í febrúar sl. Áætluð verklok eru á sjómannadaginn 6. júní á næsta ári og segir Sveinn H. Skúlason, forstjóri Hrafnistu, að miðað sé við að hjúkr- unarálman verði komin í rekstur 1. júlí það ár. Þá bætast 60 ný hjúkr- unarrými við þá þjónustu sem fyrir er á Hrafnistu. Sveinn segir þessi rými létta á brýnni þörf aldraðra sem bíða eftir plássi á hjúkrunardeildum eða liggja jafnvel á hátæknispítölum. Nýja álman verði tengd Hrafnistu og nýti þær stoðdeildir sem fyrir eru. Ný hjúkrun- arálma rís Morgunblaðið/Árni Sæberg Laugarnes fara fram en það hefur ekki verið gert í þessu tilviki. Bygging tennisvalla inn í grónu og gömlu íbúðarhverfi er óþekkt með öllu, segir í greinargerðinni, og hefur hreint ekki með friðhelgi og forrétt- indi erlendra sendimanna að gera. „Allar sérreglur vantar í lög og reglugerðir um tennisvelli í íbúðar- hverfum. Það skyldi engan undra því slík notkun einkalóða er í sjálfu sér fráleit.“ Einnig er gert ráð fyrir að starfs- menn sendirráðsins nýti tennisvöll- inn á sumrin þegar nágrannarnir noti sínar lóðir hvað mest. Raun- veruleg slysahætta sé af vellinum þar sem tennisboltar séu mjög harð- ir viðkomu og nái allt að 200 km hraða hjá bestu tennisleikurum. M.a. af þessari ástæðu sé 5–10 metra hátt net umhverfis tennisvelli í þéttbýli erlendis. Samkvæmt skilyrðum byggingarfulltrúa Reykjavíkurborg- ar mega Kínverjarnir ekki setja hærri girðingu en 180 sentimetra og yfir hana fara tennisboltar auðveld- lega á meðan á leik stendur. ÓLAFUR F. Magnússon, borgar- fulltrúi F-listans, lagði til á síðasta borgarstjórnarfundi að borgarstjórn lýsti yfir andstöðu við hugmyndir um niðurrif Austurbæjarbíós. Allir borgarfulltrúar Reykjavíkurlistans og Sjálfstæðisflokksins vísuðu tillög- unni til borgarráðs en Ólafur sat hjá. Telur hann að borgarstjórn hafi með þessari afgreiðslu ekki eytt óvissu um hvort Austurbæjarbíó fái að standa. Telur hann að niðurrif bíósins feli í sér menningarsögulegt slys og vísar í tæplega 60 ára sögu hússins. Þá bendir hann á andstöðu Árbæjarsafns, Listasafns Reykja- víkur auk fleiri. Vill verja Austurbæjarbíó Miðborg ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.