Morgunblaðið - 12.09.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.09.2003, Blaðsíða 49
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2003 49 HIN árlega haustferð eldri borgara í Grafarvogskirkju verður þriðju- daginn 16. september nk. Lagt verður af stað kl. 9:30 frá Grafar- vogskirkju. Farið verður suður í Sandgerði, Hvalsneskirkja og Fræðasetrið skoðuð. Einnig verður hægt að fara í kertaverksmiðjuna á staðnum. Að loknum léttum hádegisverði í Vit- anum verður haldið til Grindavíkur og Saltfiskssetur Íslands skoðað. Þá verður boðið upp á kaffiveitingar í safnaðarheimili Grindavíkurkirkju og hún skoðuð undir leiðsögn stað- arprests. Áætluð heimkoma er kl. 17:00. Kostnaðarverð er kr. 1.500. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma Grafarvogskirkju, 587 9070, í síðasta lagi á hádegi nk. mánudag. Haustferð eldri borgara í Grafar- vogskirkju Morgunblaðið/SverrirGrafarvogskirkja Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Kaffi og spjall. Egilsstaðakirkja. Kvöldsamvera í kvöld kl. 20 með góðum gesti, Ingida Kussia frá Konsó. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkom- ur laugardaga kl. 11. Bænastund þriðju- daga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólar- hringinn á Útvarpi Boðun FM 105,5. Fríkirkjan Kefas: Í kvöld er 10–12 ára starf kl. 19.30. Samvera, fræðsla og fjör. Fíladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Kirkja sjöunda dags aðventista. Samkomur laugardag: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19. Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Gavin Anthony. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla/guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla/guðsþjónusta kl. 10.15. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíufræðsla kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Styrmir Ólafsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum. Biblíufræðsla/guðsþjón- usta kl. 10.30. Ræðumaður: Amicos og Sigríður Kristjánsdóttir. Bridsdeild Barð- strendinga og Bridsfélag kvenna Spilamennska hjá Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélagi kvenna hefst mánudaginn 15. sept- ember. Að þessu sinni verður haust- dagskráin ákveðin öll fyrirfram og verður með svipuðu sniði og undan- farin ár. Spilastaður er húsnæði BSÍ, Síðumúla 37, 3. hæð. Spilamennska hefst klukkan 19:30 á hverju kvöldi. 15. september Eins kvölds tvímenningur. 22. sept.–6. okt. Þriggja kvölda hausttvímenning- ur, spilaform fer eftir mætingu. Góð keppni til að koma sér í spilaform. 13.–27. okt. Þriggja kvöld Butler-tvímenning- ur. Spilamennsku háttað eins og ver- ið sé að spila sveitakeppni. Reiknað út í impum. 3.–17. nóvember Þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Sívinsæl keppni sem mörgum finnst skemmtilegasta formið. Hjálpað til við myndun sveita. 24. nóv.–8. des. Þriggja kvölda barómeter-tví- menningur. Vinsælasta spilaformið í áraraðir. 15. desember Jólasveinatvímenningur. Sigur- vegarar taka með sér jólaglaðning. Gullsmárabridsinn hafinn Bridsvertíð eldri borgara í Gull- smára 13 er hafin. Fyrsti spiladagur var fimmtudaginn 4. september. Bestum árangri náðu: NS Unnur Jónsdóttir – Jónas Jónsson 206 Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 190 Páll Guðmundsson – Filip Höskuldsson 186 AV Haukur Guðm. – Sigurður Einarss. 201 Róbert Sigmundss. – Agnar Jörgenss. 187 Jón P. Ingibergss. – Guðlaugur Árnas. 183 Tvímenningur var og spilaður mánudaginn 8. september. Miðlung- ur 186. Efst voru: NS Viðar Jónsson – Sigurþór Halldórss. 148 Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 145 Jónas Jónsson – Unnur Jónsdóttir 136 AV Sigurjón H. Sigurj. – Þórhallur Árnas. 145 Viggó M. Sigurðss. – Örn Sigurjónss. 144 Guðmundur Guðveigss. – Guðjón Ottóss. 142 Eldri borgarar spila brids alla mánu- og fimmtudaga í Gullsmára 13 í Kópavogi. Mæting kl. 12.45 á há- degi. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ⓦ Í Reykjavík á Laugaveg Upplýsingar í síma 569 1116. Snyrtifræðinemi Óska eftir nema í snyrtifræði. Er á stór-Reykjavíkursvæðinu. Áhugasamir leggi umsóknir inn á augldeild Mbl., merktar: „E — 14169", fyrir 18. sept. Starfsfólk — kjötborð Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða aðila til afgreiðslustarfa við kjötborð í verslun Hagkaups í Spönginni. Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg. Vinnutími er fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9:30 til 19:30 og laugardaga frá kl. 9:30 til 18:30. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins í Síðumúla 34 í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Kristján í síma 660 6301. Upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heima- síðu þess: www.ferskar.is . Veitingahúsastarf Óskum eftir hressilegu starfsfólki í afgreiðslu, sal og símsvörun, 18 ára og eldra, í fullt starf og hlutastörf, vaktavinna. Uppl. á staðnum. Veitingastaðurinn Hrói Höttur, Hjallahrauni 13, Hafnarfirði, sími 565 2525. R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Auðsholt, Ölfusi, fastanr. 171670, þingl. eig. Sæmundur Skúli Gísla- son, Magnús Gíslason, Margrét Gísladóttir, María Gísladóttir, Hannes Gíslason, Kristín Gísladóttir, Runólfur Björn Gíslason, Guðbjörg J. Runólfsdóttir og Steinunn Gísladóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Íslands hf., Íslandsbanki hf., útibú 0586, Lánasjóður landbúnað- arins og sýslumaðurinn á Selfossi, mánudaginn 22. september 2003 kl. 10:15. Álfasteinssund 12, Grímsnes- og Grafningshreppi, fastanr. 224-7704, þingl. eig. Ástvaldur Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur, mánudaginn 22. september 2003 kl. 13:30. Ásholt, Bláskógabyggð, fastanr. 167140 , þingl. eig. Jóhann Björn Óskarsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, mánudaginn 22. september 2003 kl. 15:00. Bláskógar 2, Hveragerði, fastanr. 220-9855, þingl. eig. Brynhildur Áslaug Egilson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., lögfrd. og Leifur Árnason, miðvikudaginn 17. september 2003 kl. 14:00. Heiðmörk 42, Hveragerði, fastanr. 221-0438, þingl. eig. Steindór Gestsson, gerðarbeiðendur Gróðurvörur ehf. og sýslumaðurinn á Selfossi, miðvikudaginn 17. september 2003 kl. 14:30. Högnastígur 13a, Hrunamannahreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Friðrik Rúnar Friðriksson, gerðarbeiðandi Ker hf., mánudaginn 22. septem- ber 2003 kl. 15:45. Jörðin Árbær III, Ölfusi, að undanskildum spildum, eignarhl. gerð- arþ., þingl. eig. Friðrik Rúnar Friðriksson, gerðarbeiðendur Ísaga ehf. og Lánasjóður landbúnaðarins, mánudaginn 22. september 2003 kl. 9:30. Kambahraun 40, Hveragerði, fastanr. 221-0626, þingl. eig. Sigríður Hermannsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 17. september 2003 kl. 15:00. Kambahraun 58, Hveragerði, fastanr. 225-5178, þingl. eig. Símon Barri Haralds, gerðarbeiðandi Verðbréfastofan hf., miðvikudaginn 17. september 2003 kl. 15:30. Kerhraun C 99, Grímsnes- og Grafningshreppi, fastanr. 173007, þingl. eig. Verðbréfasjóðurinn hf., gerðarbeiðandi Verðbréfasjóður- inn hf., mánudaginn 22. september 2003 kl. 14:15. Kirkjuvegur 24, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 218-6520, þingl. eig. Ingvar Guðni Brynjólfsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, miðvikudaginn 17. september 2003 kl. 9:30. Sigtún 11, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 218-7033, þingl. eig. Sigurður Hjaltason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn á Selfossi, miðvikudaginn 17. september 2003 kl. 10:00. Sóltún 166124, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 220-0416, ehl. gþ., þingl. eig. Ingi Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, miðviku- daginn 17. september 2003 kl. 10:45. Unubakki 48, Ölfusi, fastanr. 221-2867, ehl. gþ., þingl. eig. Bíliðjan ehf., verkstæði, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, miðviku- daginn 17. september 2003 kl. 11:30. Þórsmörk 5-7, Hveragerði, fastanr. 221-0984, þingl. eig. 101 Hvera- gerði ehf., gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudag- inn 17. september 2003 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 11. september 2003. TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að gerð sjóvarnargarðs yfir Njarðvík, Reykja- nesbæ, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrif- um samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 10. október 2003. Skipulagsstofnun. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Miðill sem svarar þér í dag. Hringdu og fáðu einkalestur og svör við vandamálum í starfi eða einkalífi í síma 001 352 624 1720. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingarfundur María Sigurðardóttir miðill verð- ur með skyggnilýsingarfund sunnudaginn 14. sept. kl. 20.30 í húsi félagsins á Víkurbraut 13, Keflavík. Húsið verður opnað kl. 20. Allir velkomnir! Aðgangseyrir við innganginn. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.