Morgunblaðið - 12.09.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 12.09.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2003 63                                                       ! "#$ %  #" & #'  !" #$ ! ) ) ) %& ( (  ( ! #$    (  ! %&  (  ( ! %$'( ) %*+)' ,- % ( .(/-* (& (  (      (  ( ( #$$ !  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (        )011*,$-  !     " #   !$   %!  &!'   ( ) * "#+  !    ,  -  !              (!+),-"*-2 12"",,-#" + !& #'( 34 &( 34 &( 34 &( 50#$6*0 78(/-$6*0 0(5 -$& 0#("2#$ $/9$5/ :((0 :$$($; <%+= 7-/ > $( !$//$+ 3-  3-  3-  3-  3/ 3-  03-  3-  "##" 3-  3-  03-  800+%!( ?/0 (" $-8@ 8/,8/ $* !,$! $/0 ?$!"8 7*/ */ -$6 3-  3-  3-  3-  /' 3-  03-  3-  3-  "##" 3-  3.  9$$-$ $$!$ 7$A8/$ 9$8A$ %! /5#$ B// - 98/$ ?$$C :@ 4+A$-8 $/,8 3.  03-  3-  03-  3-  3-  03-  3.  03-  03-  3-  03-  (//(,$-(4!  #!" # 5 %(6"##" 3/   #' #!  # )#3- 3!" 7  3  ## #(*' 3# #' ( 9)/(,$-(   ")3- !" "##"   ## #)#$  3#!  # #'(*  "(        $(-$,$-( ## #!"  # 5 %!".  "##"(8 " ' .'"(* "( <&#(,$-(8-!&60(,$-(92   "  "##".   #'!"  ' ( )) ).* )./ 0            Komið og gerið frábær kaup Nú klárum við útsöluna föstudag og laugardag 40% afsláttur af öllum húsgögnum Mörkinni 3, 108 Reykjavík sími 588 0640Opið föstudag kl. 11-18 og laugardag kl. 11-15. DANIR hafa fyrir löngu sannað að þeir eru framúrskarandi kvik- myndagerðarmenn. Sjónvarpið sýnir í kvöld gamanmynd frá árinu 1999 sem kallast Ást við fyrsta hiksta eða Kærlighed ved förste hik. Segir af Viktori nokkrum sem er að springa úr ást til Önju. Og það er stórt vandamál sem blasir við okkar manni. Anja er þegar gengin út! Viktor rembist þó eins og rjúpan við staurinn að koma henni til lags við sig, með heldur lökum árangri – í fyrstu alltént. Viktor er svo sleginn all verulega út af laginu einn góðan veðurdag er hann verður vitni að samtali milli kærasta Önju og vina hans. Kærastinn lýsir þar yfir óþol- inmæði sinni yfir því að vera ekki búinn að samrekkja Önju og vill nú fara að gera gangskör í þeim efnum og það ekki seinna en í gær! Til allrar lukku fyrir Viktor nær hann að koma í veg fyrir þessi hrikalegu áform og í kjölfarið fer Anja að gefa pilti gaum. Anja og Viktor fara svo saman í bíó og útlitið því bara bjart. En hvað gerist? Anja kemur að Vikt- ori kyssandi aðra stúlku fyrir utan bíóið, stúlku sem hann þykist svo engan veginn kannast við … Tvær framhaldsmyndir hafa nú verið gerðar og nýtur þessi kvik- myndaröð mikilla vinsælda í Dan- mörku. Sjónvarpið sýnir Ást við fyrsta hiksta Hikk – ég elska þig Robert Hansen fer með hlutverk Viktors. Ást við fyrsta hiksta er á dag- skrá Sjónvarpsins kl. 21.40. BEIN útsending frá keppninni um fegurstu stúlku Evrópu verður á SkjáEinum í kvöld. Keppnin fer fram í Evró-Disneygarðinum í París og tekur fegurðardrottn- ing Íslands, Ragnhildur Stein- unn Jónsdóttir, þátt í henni fyrir Íslands hönd. Hún verður í hópi 39 keppenda, sem hafa dvalið í París undanfarnar tvær vikur við undirbúning. Til mikils er að vinna en verð- launin til sigurvegarans eru 100.000 evrur eða um níu milljónir íslenskra króna. Keppninni verður sjón- varpað beint víða um Evrópu. Elín María Björnsdóttir verður í myndveri SkjásEins og lýsir því sem fram fer og fær til sín góða gesti. Útsendingin hefst klukkan 20 og stendur til klukkan 22 og þá tekur við bein útsending af Djúpu lauginni. Vegna þessa falla þættirnir Dragnet og Heims- metabók Guinness niður. Ungfrú Evrópa í beinni á SkjáEinum Bein útsending frá Ungfrú Evrópu hefst klukkan 20 á SkjáEinum í kvöld. Ragnhildur Steinunn Jóns- dóttir, fegurð- ardrottning Ís- lands 2003, tekur þátt í Ungfrú Evrópu fyrir Ís- lands hönd. M or gu nb la ði ð/ Ji m S m ar t Ragnhildur tekur þátt ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.