Morgunblaðið - 12.09.2003, Page 49

Morgunblaðið - 12.09.2003, Page 49
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2003 49 HIN árlega haustferð eldri borgara í Grafarvogskirkju verður þriðju- daginn 16. september nk. Lagt verður af stað kl. 9:30 frá Grafar- vogskirkju. Farið verður suður í Sandgerði, Hvalsneskirkja og Fræðasetrið skoðuð. Einnig verður hægt að fara í kertaverksmiðjuna á staðnum. Að loknum léttum hádegisverði í Vit- anum verður haldið til Grindavíkur og Saltfiskssetur Íslands skoðað. Þá verður boðið upp á kaffiveitingar í safnaðarheimili Grindavíkurkirkju og hún skoðuð undir leiðsögn stað- arprests. Áætluð heimkoma er kl. 17:00. Kostnaðarverð er kr. 1.500. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma Grafarvogskirkju, 587 9070, í síðasta lagi á hádegi nk. mánudag. Haustferð eldri borgara í Grafar- vogskirkju Morgunblaðið/SverrirGrafarvogskirkja Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Kaffi og spjall. Egilsstaðakirkja. Kvöldsamvera í kvöld kl. 20 með góðum gesti, Ingida Kussia frá Konsó. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkom- ur laugardaga kl. 11. Bænastund þriðju- daga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólar- hringinn á Útvarpi Boðun FM 105,5. Fríkirkjan Kefas: Í kvöld er 10–12 ára starf kl. 19.30. Samvera, fræðsla og fjör. Fíladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Kirkja sjöunda dags aðventista. Samkomur laugardag: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19. Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Gavin Anthony. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla/guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla/guðsþjónusta kl. 10.15. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíufræðsla kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Styrmir Ólafsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum. Biblíufræðsla/guðsþjón- usta kl. 10.30. Ræðumaður: Amicos og Sigríður Kristjánsdóttir. Bridsdeild Barð- strendinga og Bridsfélag kvenna Spilamennska hjá Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélagi kvenna hefst mánudaginn 15. sept- ember. Að þessu sinni verður haust- dagskráin ákveðin öll fyrirfram og verður með svipuðu sniði og undan- farin ár. Spilastaður er húsnæði BSÍ, Síðumúla 37, 3. hæð. Spilamennska hefst klukkan 19:30 á hverju kvöldi. 15. september Eins kvölds tvímenningur. 22. sept.–6. okt. Þriggja kvölda hausttvímenning- ur, spilaform fer eftir mætingu. Góð keppni til að koma sér í spilaform. 13.–27. okt. Þriggja kvöld Butler-tvímenning- ur. Spilamennsku háttað eins og ver- ið sé að spila sveitakeppni. Reiknað út í impum. 3.–17. nóvember Þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Sívinsæl keppni sem mörgum finnst skemmtilegasta formið. Hjálpað til við myndun sveita. 24. nóv.–8. des. Þriggja kvölda barómeter-tví- menningur. Vinsælasta spilaformið í áraraðir. 15. desember Jólasveinatvímenningur. Sigur- vegarar taka með sér jólaglaðning. Gullsmárabridsinn hafinn Bridsvertíð eldri borgara í Gull- smára 13 er hafin. Fyrsti spiladagur var fimmtudaginn 4. september. Bestum árangri náðu: NS Unnur Jónsdóttir – Jónas Jónsson 206 Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 190 Páll Guðmundsson – Filip Höskuldsson 186 AV Haukur Guðm. – Sigurður Einarss. 201 Róbert Sigmundss. – Agnar Jörgenss. 187 Jón P. Ingibergss. – Guðlaugur Árnas. 183 Tvímenningur var og spilaður mánudaginn 8. september. Miðlung- ur 186. Efst voru: NS Viðar Jónsson – Sigurþór Halldórss. 148 Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 145 Jónas Jónsson – Unnur Jónsdóttir 136 AV Sigurjón H. Sigurj. – Þórhallur Árnas. 145 Viggó M. Sigurðss. – Örn Sigurjónss. 144 Guðmundur Guðveigss. – Guðjón Ottóss. 142 Eldri borgarar spila brids alla mánu- og fimmtudaga í Gullsmára 13 í Kópavogi. Mæting kl. 12.45 á há- degi. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ⓦ Í Reykjavík á Laugaveg Upplýsingar í síma 569 1116. Snyrtifræðinemi Óska eftir nema í snyrtifræði. Er á stór-Reykjavíkursvæðinu. Áhugasamir leggi umsóknir inn á augldeild Mbl., merktar: „E — 14169", fyrir 18. sept. Starfsfólk — kjötborð Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða aðila til afgreiðslustarfa við kjötborð í verslun Hagkaups í Spönginni. Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg. Vinnutími er fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9:30 til 19:30 og laugardaga frá kl. 9:30 til 18:30. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins í Síðumúla 34 í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Kristján í síma 660 6301. Upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heima- síðu þess: www.ferskar.is . Veitingahúsastarf Óskum eftir hressilegu starfsfólki í afgreiðslu, sal og símsvörun, 18 ára og eldra, í fullt starf og hlutastörf, vaktavinna. Uppl. á staðnum. Veitingastaðurinn Hrói Höttur, Hjallahrauni 13, Hafnarfirði, sími 565 2525. R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Auðsholt, Ölfusi, fastanr. 171670, þingl. eig. Sæmundur Skúli Gísla- son, Magnús Gíslason, Margrét Gísladóttir, María Gísladóttir, Hannes Gíslason, Kristín Gísladóttir, Runólfur Björn Gíslason, Guðbjörg J. Runólfsdóttir og Steinunn Gísladóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Íslands hf., Íslandsbanki hf., útibú 0586, Lánasjóður landbúnað- arins og sýslumaðurinn á Selfossi, mánudaginn 22. september 2003 kl. 10:15. Álfasteinssund 12, Grímsnes- og Grafningshreppi, fastanr. 224-7704, þingl. eig. Ástvaldur Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur, mánudaginn 22. september 2003 kl. 13:30. Ásholt, Bláskógabyggð, fastanr. 167140 , þingl. eig. Jóhann Björn Óskarsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, mánudaginn 22. september 2003 kl. 15:00. Bláskógar 2, Hveragerði, fastanr. 220-9855, þingl. eig. Brynhildur Áslaug Egilson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., lögfrd. og Leifur Árnason, miðvikudaginn 17. september 2003 kl. 14:00. Heiðmörk 42, Hveragerði, fastanr. 221-0438, þingl. eig. Steindór Gestsson, gerðarbeiðendur Gróðurvörur ehf. og sýslumaðurinn á Selfossi, miðvikudaginn 17. september 2003 kl. 14:30. Högnastígur 13a, Hrunamannahreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Friðrik Rúnar Friðriksson, gerðarbeiðandi Ker hf., mánudaginn 22. septem- ber 2003 kl. 15:45. Jörðin Árbær III, Ölfusi, að undanskildum spildum, eignarhl. gerð- arþ., þingl. eig. Friðrik Rúnar Friðriksson, gerðarbeiðendur Ísaga ehf. og Lánasjóður landbúnaðarins, mánudaginn 22. september 2003 kl. 9:30. Kambahraun 40, Hveragerði, fastanr. 221-0626, þingl. eig. Sigríður Hermannsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 17. september 2003 kl. 15:00. Kambahraun 58, Hveragerði, fastanr. 225-5178, þingl. eig. Símon Barri Haralds, gerðarbeiðandi Verðbréfastofan hf., miðvikudaginn 17. september 2003 kl. 15:30. Kerhraun C 99, Grímsnes- og Grafningshreppi, fastanr. 173007, þingl. eig. Verðbréfasjóðurinn hf., gerðarbeiðandi Verðbréfasjóður- inn hf., mánudaginn 22. september 2003 kl. 14:15. Kirkjuvegur 24, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 218-6520, þingl. eig. Ingvar Guðni Brynjólfsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, miðvikudaginn 17. september 2003 kl. 9:30. Sigtún 11, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 218-7033, þingl. eig. Sigurður Hjaltason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn á Selfossi, miðvikudaginn 17. september 2003 kl. 10:00. Sóltún 166124, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 220-0416, ehl. gþ., þingl. eig. Ingi Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, miðviku- daginn 17. september 2003 kl. 10:45. Unubakki 48, Ölfusi, fastanr. 221-2867, ehl. gþ., þingl. eig. Bíliðjan ehf., verkstæði, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, miðviku- daginn 17. september 2003 kl. 11:30. Þórsmörk 5-7, Hveragerði, fastanr. 221-0984, þingl. eig. 101 Hvera- gerði ehf., gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudag- inn 17. september 2003 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 11. september 2003. TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að gerð sjóvarnargarðs yfir Njarðvík, Reykja- nesbæ, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrif- um samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 10. október 2003. Skipulagsstofnun. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Miðill sem svarar þér í dag. Hringdu og fáðu einkalestur og svör við vandamálum í starfi eða einkalífi í síma 001 352 624 1720. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingarfundur María Sigurðardóttir miðill verð- ur með skyggnilýsingarfund sunnudaginn 14. sept. kl. 20.30 í húsi félagsins á Víkurbraut 13, Keflavík. Húsið verður opnað kl. 20. Allir velkomnir! Aðgangseyrir við innganginn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.