Morgunblaðið - 03.10.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.10.2003, Blaðsíða 56
KVIKMYNDIR 56 FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó Akureyri. Dóttir stjórans (My Boss’s Daughter ) Leikstjóri: David Zucker. Handrit: David Dorfman. Kvikmyndatökustjóri: Martin McGrath. Tónlist: Teddy Castellucci. Aðalleikendur: Ashton Kutcher, Tara Reid, Jeffrey Tambor, Andy Richter, Mich- ael Madsen, Jon Abrahams, Terence Stamp, Kenan Thompson, Molly Shann- on, Carmen Electra. 90 mínútur. Dimension Films. Bandaríkin 2003. EIN grein gamanmynda gerir út á að ganga fram af áhorfendum með óskammfeilnum uppátækjum. Þar liggur engu að síður lína eins og annars staðar; óskýr mörk, sem er vissara að sýna nokkra virðingu. Fáir skauta betur á þeim en Farr- elly-bræður (Kingpin, There is Something About Mary, o.s.frv.), sem komast upp með ótrúlega smekkleysu því þeir kunna dans- inn. David Zucker er einn af braut- ryðjendum slíkra farsakenndra bíómynda (Airplane, Top Secret o.fl. slíkar), en virðist gjörsamlega heillum horfinn í Dóttur stjórans. Myndin er búin að velkjast fyrir brjóstinu á dreifingaraðilanum, sem ákvað að taka hana til sýn- ingar í kjölfar vinsælda Ashtons Kutchers, sem fer mikinn þessa dagana við stjórn þáttanna Punk’d. Þær duga greinilega ekki til. Kutcher leikur skrifstofublókina Tom, geðluðru sem allir misnota á vinnustaðnum – útgáfufyrirtæki í eigu harðstjórans Taylors, sem Terence Stamp leikur með sínum persónulegu tilþrifum. Taylor á dótturina Lisu (Tara Reid), föngu- lega stúlku sem gengur í augun á blókinni sem grípur tækifærið er hún býður honum á stefnumót – sem reynist misskilningur þegar til kemur því Tom á aðeins að gæta seturs feðginanna eina kvöldstund. Það virðist ekki mikið mál en Tom tekst að klúðra öllu sem hægt er. Vitaskuld fær dellan lukkulegan endi, Dóttir stjórans á jú að vera gamanmynd, þótt skemmtunin sé hæpin. Höfundarnir eru lengst af röngu megin markanna góðu, fyndnin gengur mikið til út á piss og prump og aðra ámóta gleðigjafa sem verða ömurlega hallærislegir þegar þeir hitta ekki í mark og eru ofnotaðir að auki. Helsti gallinn er þó einfaldlega skortur á sæmilega fyndnum tilsvörum og uppákom- um. Dóttir stjórans er vandræða- legur samsetningur aulalegrar framvindu, bitlausra hliðarsagna, óskemmtilegra og óaðlaðandi per- sóna, túlkaðra af litlausum leikhópi þar sem dægurstjörnunni Kutcher tekst engan veginn að blása lífi í atburðina á tjaldinu. Röngu megin markanna Sæbjörn Valdimarsson BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Langar þig að vita sögu hússins þíns? Borgarskjalasafn Reykjavíkur varðveitir sögu húsa í Reykjavík Opin alla virka daga kl. 10-16 Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is - s. 577 1111 ÁRBÆJARSAFN Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn um safnsvæðið á má., mi. og fö. kl. 13. Skrifstofan er opin virka daga kl. 8.30-16. Móttaka hópa eftir samkomulagi. VIÐEY: Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535 og 693 1440 Upplýsingar um afgreiðslutíma í síma 552 7545 og á heimasíðu www.borgarbokasafn.is SUNNUDAGAR ERU BARNADAGAR Í AÐALSAFNI, TRYGGVAGÖTU 15 ... og næsta sunnudag 5. október kl. 15 verður danska fjölskyldumyndin Krummarnir sýnd á Reykjavíkurtorgi. Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir Minjasafn Orkuveitu í Elliðaárdal Opið mán.-fös. 13-16 og sun. 15-17 ÍRAFOSSVIRKJUN AFMÆLISSÝNING Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Magnús Ólafsson ljósmyndari 27. sept. - 1. des. 2003 Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar í síma 563 1790. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá kl. 10-16. Opnunartími sýninga virka daga frá kl. 12-19 og kl. 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200 HAFNARHÚS, 10-17 Úr byggingarlistarsafni, Yfir bjartsýnisbrúna, Vögguvísur, Erró - Stríð. Pétur Ármannsson með leiðsögn sunnudag kl. 15.00. KJARVALSSTAÐIR, 10-17 Eyjólfur Einarsson, Sæmundur Valdimarsson, Kjarval. Tréskurðanámskeið sunnudag 10-17 Leiðsögn alla sunnudaga kl. 15.00. ÁSMUNDARSAFN, 10-16 Ásmundur Sveinsson - Nútímamaðurinn. Menningarmiðstöðin Gerðuberg, sími 575 7700, Gerðubergi 3-5, 111 Rvík. Sjónþing Sýningin stendur til 16. nóv. Félagsstarf: Steinlaug Sigurjónsdóttir. Á döfinni: Ljóðatónleikar 19. okt. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. www.gerduberg.is ÓPERUVINIR – munið afsláttinn! Stóra svið Nýja svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 4/10 kl 14 ,- UPPSELT , Su 5/10 kl 14 - UPPSELT Su 5/10 kl 17 - UPPSELT Lau 11/10 kl 14 - UPPSELT Su 12/10 kl 14 - UPPSELT Lau 18/10 kl 14 - UPPSELT Su 19/10 kl 14 - UPPSELT Lau 25/10 kl 14 - UPPSELT, Lau 25/10 kl 17 - AUKASÝNING Su 26/10 kl 14- UPPSELT Lau 1/11 kl 14, Su 2/11 kl 14, Lau 8/11 kl 14, Su 9/11 kl 14, Lau 15/11 kl 14, Su 16/11 kl 14 - UPPSELT ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 4/10 kl 20, Fö 10/10 kl 20 Fö 17/10 kl 20, Fö 24/10 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 ÁSKRIFTARKORT OG AFSLÁTTARKORT. SÍÐASTA SÖLUVIKA. Sex sýningar: Þrjár á Stóra sviði, og þrjár aðrar að eigin vali. Kr. 9.900 Tíumiðakort: Notkun að eigin vali. Kr. 16.900 Komið á kortið: Fjórir miðar á Nýja svið/Litla svið. Kr. 6.400 VERTU MEÐ Í VETUR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: THE MATCH eftir Lonneke Van Leth - heimsfrumsýning SYMBIOSIS eftir Itzik Galili PARTY eftir Guðmund Helgason FRUMSÝNING Fi 9/10 kl 20 - hvít kort 2. sýn su 12/10 kl 20 - gul kort 3. sýn lau 18/10 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 30/10 kl 20 - græn kort 5. sýn su 2/11 kl 20 - blá kort PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Í kvöld kl 20, Lau 11/10 kl 20, Su 19/10 kl 20, Su 26/10 kl 20 Ath. Aðeins þessar sýningar KVETCH e. Steven Berkoff Mi 15/10 kl 20, Lau 18/10 kl 20, Fö 24/10 kl 20 Ath: Aðeins örfáar sýningar www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! MÁNUDAGINN 20/10 - KL. 20 UPPSELT ÞRIÐJUDAGINN 21/10 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS FIMMTUDAGINN 23/10 - KL. 19 UPPSELT MÁNUDAGINN 27/10 - KL. 19 LAUS SÆTI ATHUGIÐ SÝNINGUM FER FÆKKANDI! erling Lau 4.10. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 9.10. kl. 20.30 UPPSELT Fös 10.10. kl. 20 UPPSELT Fim 16.10. kl. 20 UPPSELT Sun 19.10 kl 16 UPPSELT Sun 19.10 kl 20 UPPSELT Miðasala í síma 552 3000 Miðasala opin 15-18 virka daga loftkastalinn@simnet.is Einnig sýnt í Freyvangi Tenórinn Frumsýning 5. okt. kl. 20.30 UPPSELT 2. sýn. fimmtud. 9. okt. kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 10. okt. kl. 20.00. 4. sýn. laugard. 18. okt. kl. 20.00. Sellófon Gríman 2003: "Besta leiksýningin," að mati áhorfenda Lau. 11. okt. kl. 21.00. UPPSELT Mið. 15. okt. kl. 21.00. Örfá sæti Sun. 19. okt. kl. 21.00. Örfá sæti Fim. 23. okt. kl. 21.00. Nokkur sæti www.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Ólafía Frumsýning 8. október. Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is TVEIR MENN OG KASSI eftir Torkild Lindebjerg Sun. 5. okt. kl. 14.00. Sun. 19. okt. kl. 14.00. PRUMPU- HÓLLINN eftir Þorvald Þorsteinsson Sun. 12. okt. kl. 14.00. HEIÐAR- SNÆLDA eftir leikhópinn Sun. 26. okt. kl. 14.00. VÖLUSPÁ eftir Þórarin Eldjárn Sun. 26. okt. kl. 16.00. Foreldrafélög, munið hópafsláttinn! Sími 562 5060 Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml eftir Kristínu Ómarsdóttur sýn. fös. 10. okt sýn. fös. 17. okt Sýningar hefjast klukkan 20. ATH: sýningum fer fækkandi Miðasala í 555 2222 eða á theater@vortex.is Mink leikhús DILBERT mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.