Morgunblaðið - 03.10.2003, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Miðasala opnar kl. 15.30
kl. 4, 7 og 10. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4, 8 og 10. Sýnd kl. 10.30. B.i. 12.
Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6.
Frumsýning
Frumsýning
Ný vídd í
skemmtun fyrir
alla fjölskylduna.
Settu upp
3víddar
gleraugun og
taktu þátt í
ævintýrinu!
Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd með Ewan
McGregor og Renée Zellweger sem
fara á kostum í þessari frábæru mynd
um ástina og baráttu kynjanna
með ófyrirséðum afleiðingum.
Námsmannalínu félagar fá
2 fyrir 1 á myndina ef greitt
er með ISIC debetkortinu
3D
gleraugu
fylgja hverjum
miða
l
l j j
i
Sýnd kl. 8.
Frábær gamanmynd með hinum
vinsæla Ashton Kutcher. Hann er
skotinn í dóttur yfirmann síns og gerir
allt til að komast yfir hana.
Sýnd kl. 6 og 7.
Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára.
Um það leyti sem þú heyrir í honum eða
sérð hann.
Er það um seinan.Svakaleg hrollvekja sem
fór beint
á toppinn í Bandaríkjunum
Frumsýning
3D
gleraugu
fylgja hverjum
miða
l
l j j
i
Ný vídd í
skemmtun fyrir
alla fjölskylduna.
Settu upp
3víddar
gleraugun og
taktu þátt í
ævintýrinu!
Sýnd kl. 6 og 8.
Dans og Gleðitríóið Copy og Paste
í kvöld
Leikhúsgestir, munið spennandi matseðil
HAGUR rokksveitarinnar Singa-
pore Sling er í örum vexti um þess-
ar mundir. Eftir að hafa leikið á
Airwaves-hátíðinni, þar sem sveitin
hitar upp fyrir The Kills, halda þeir
félagar utan til Ameríku í þriðja
sinn á þessu ári. Skipuleggjandi
tónleikaferðarinnar er sem áður
Stinky Records, útgáfufyrirtæki
sveitarinnar í Bandaríkjunum.
Plata þeirra, The Curse of Singa-
pore Sling, var gefin út þar í landi
og víðar í sumar og hefur verið að
fá afar jákvæð viðbrögð, m.a. fékk
platan þrjár stjörnur af fimm
mögulegum í Rolling Stone.
En svona til að tilkeyra nýtt efni
og liðka fingur mun Singapore
Sling halda tónleika í Grand Rokk í
kvöld. Morgunblaðið sló á þráðinn
til Henriks Björnssonar; söngvara,
gítarleikara og lagahöfundar og
spurði frétta.
„Þetta er víðfeðmari túr en sá
síðasti. Við förum þvers og kruss
um allt landið og heimsækjum staði
eins og El Paso,“ segir Henrik.
Ástæða þessa ferðalags er engin
sérstök. „Nema að Sabrina Silver-
berg, eigandi Stinky, segir að það
sé mikilvægt að hljómsveitir túri
sem mest. Hún segir að það borgi
sig. Þannig að við hlýðum því bara.
Síðasti túr gekk vel og við fengum
góð viðbrögð. Það voru til dæmis
bókaðir tónleikar degi eftir að við
fórum heim fyrir
slysni og margir
urðu víst fúlir yfir
því. Við vonum þó
að sú fýla sé á bak
og burt núna.“
Henrik er ekki
með sölutölur á
takteinum hvað
plötuna varðar en
veit að hún hefur í
langflestum til-
fellum fengið afar
jákvæðar umsagn-
ir.
„Svo ætlum við
að fara að drífa í
því að taka upp nýja plötu. Við
kynnum t.a.m. tvö ný lög í kvöld.
Rokkið er að breytast eilítið, við er-
um búnir að bæta við nokkrum
gripum. Síðasta plata var mikið til í
E-hljóminum. En gripin mega ekki
verða of mörg, það viljum við var-
ast.“
Henrik segir að lokum að stóru
fyrirtækin séu ekki byrjuð að
banka upp á.
„Ég hef nú lítið pælt í því. Stund-
um fáum við nafnspjöld frá ein-
hverjum jakkafatagaurum með
tagl, en við týnum þeim alltaf. Við
erum auðvitað samningsbundnir
Stinky. En ef Warner myndu
hringja í okkur tel ég að við mynd-
um ekki taka því ófagnandi.“
Singapore Sling leika á Grand Rokk í kvöld
Singapore Sling eru í sífelldum vesturvíking um
þessar mundir.
Tónleikar Singapore Sling á
Grand Rokk hefjast á miðnætti.
Aðgangseyrir er 500 kr. Klukkan
20 verður haldin Íslandsmeist-
arakeppni í trommuleik á sama
stað.
www.stinkyrecords.com
„Aðeins
fleiri grip“
Allt eða ekkert
(All or Nothing)
Gefur bestu verkum Mikes Leighs lítið eftir.
(S.V.) ½
Háskólabíó
Blóðugi sunnudagurinn
(Bloody Sunday)
Sérlega áhrifarík mynd. (H.J.) ½
Háskólabíó
Sextán
(Sweet Sixteen)
Frábær mynd, vel leikin og kraftmikil. (H.J.)
½
Háskólabíó
Eldspýtnakarlarnir
(The Matchstick Men)
Sök bítur sekan í skemmtilegri mynd sem sýnir
að Scott getur einnig gert gamanmyndir. Cage
er frábær. (S.V.) Sambíóin, Háskólabíó
Rannsókn á huliðsheimum
(Enquete sur le Monde)
Forvitnileg, fróðleg og hleypidómalaus mynd
um yfirnáttúrleg fyrirbrigði, útskýrð af sjáend-
um og efasemdarmönnum. (S.V.) Háskólabíó
– aðeins um helgina
Stormviðri
(Stormy Weather)
Blátt áfram stúdía á sambandi læknis og sjúk-
lings. Frábær leikur. (S.G.) Háskólabíó
Sjóræningjar Karíbahafsins
(Pirates of the Caribbean)
Fín, gamaldags sjóræningjamynd. (S.V.)
Sambíóin, Háskólabíó
Geggjaður föstudagur
(Freaky Friday)
Curtis stórkostleg í hressri mynd. (S.V.) Sambíóin
Einu sinni var í Mexíkó
(Once Upon a Time in Mexico)
Þunn naglasúpa en krydduð góðum leikurum.
(H.J.) ½
Sambíóin
Snillingabandalagið
(League of Extraordinary Gentlemen)
Hasar nægur en sköpun lítill.(H.J.) ½
Smárabíó, Regnboginn
Pabbi passar
(Daddy Day Care)
Frambærilegt fjölskyldugaman.(H.J.) ½
Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó
Logandi hrædd 2
(Jeeper’s Creepers 2)
Frumlegt fyrirbrigði, sömuleiðis aðferðirnar við
að fanga það. Minna á hvalveiðar. (S.V.) Laugarásbíó, Regnboginn
Hrappar II
(Bad Boys II)
Kúlnahríð, eltingarleikur og vélbyssukjaftar.
Alltof löng. (S.V.) Smárabíó, Borgarbíó
Líf Davids Gales
(The Life of David Gale)
Hugrekki og hugsjón fara fyrir lítið. (H.J.) Háskólabíó
Dóttir stjórans
(My Boss’s Daughter)
Vandræðalegur samsetningur aulalegrar fram-
vindu og óaðlaðandi persóna. (S.V.) ½
Smárabíó, Borgarbíó
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
Tónleikaferðalag
Singapore Sling
24. okt. Cambridge.
25. okt. New York (CMJ).
27. okt. Chicago.
28. okt. St. Paul.
31. okt. Seattle.
1. nóv. Portland.
3. nóv. San Francisco.
4. nóv. Glendale.
5. nóv. Los Angeles.
6. nóv. Tucson.
7. nóv. El Paso.
8. nóv. Austin.
9. nóv. Houston.
10. nóv. New Orleans.
11. nóv. Atlanta.
12. nóv. Orlando.