Morgunblaðið - 03.10.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.10.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2003 61 ÁLFABAKKI kl. 4, 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Kl. 6. AKUREYRI Kl. 6. KRINGLAN Kl. 6. Stórkostleg gamanmynd sem er búin að gera allt sjóðvitlaust í USA með Jamie Lee Curtis og Lindsay Lohan í aðalhlutverki. Yfir 100 M$ í USA! Þetta er sko stuðmynd í lagi! KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. . B.i. 12. AKUREYRI Sýnd kl. 8, og 10.15. B.i. 16. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.30, 8 OG 10.30. B.I. 16 ÁRA Frá leikstjóranum Ridley Scott sem færði okkur myndirnar Gladiator, Hannibal, Blade Runner og Alien  "Skotheldur leikur og frábært handrit." HP KVIKMYNDIR.COM KRINGLAN Sýnd kl. 10.20. B.i. 10. KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKI kl. 8 og 10.10. B.i. 16.  DV  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL KVIKMYNDIR.IS KVIKMYNDIR.COM  Skonrokk FM 90.9 Yfir 43.000 gestir! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Topphasarmyndin í USA í dag. Topphasarmyndin í USA í dag. FRUMSÝNING Fór beint ítoppstætið í USA TÓNLISTARMAÐURINN Johnny Cash lést á dög- unum. Með brotthvarfi hans er óhætt að segja að einn af ris- um bandarískrar tónlistarsögu sé fallinn frá. Cash hafði áhrif víða um veröld og náði að snerta við tónlistarmönnum úr fjölmörgum geirum. Nokkrir íslenskir tónlist- armenn ætla því að heiðra minn- ingu meistarans í kvöld og sýnir listinn glögglega hversu djúpt áhrif Cash liggja. Þeir sem ætla að leika eru eft- irfarandi: Megas og Súkkat, Kim- ono, Santiago, Varði og Eiríkur Norðdahl, Trabant, Mínus, Valur, Pétur, Fræbbblarnir, Heiða og Heiðingjarnir og Rúnar Júl- íusson. Kristján Sævarsson, eigandi Leikhúskjallarans, segir að tón- elskur bróðir sinn hafi stungið upp á þessu við hann. „Það var mjög auðvelt að fá fólk til að taka þátt í þessu,“ seg- ir hann. „Það vildi enginn missa af þessu, virtist vera. Þetta kom mér eiginlega á óvart. Stefnan var svo að reyna að fá eins breið- an hóp og hægt væri“ Kristján segir að allur að- gangseyrir renni til Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum. Þess má geta að Cash sjálfur var duglegur við að styrkja slíka sjóði á meðan hann lifði. Rúnar Júlíusson hefur lengi fylgst með Cash, og ætlar hann að troða upp í kvöld og syngja hið sígilda „Ring of Fire“. „Cash hafði mjög einstakan og auðþekkj- anlegan stíl, röddina þekkja allir strax þó að tónarnir hafi ekki alltaf verið hrein- ir.“ segir Rún- ar. „Það er nú það sem þarf í þess- um bransa, að standa dálítið út úr.“ Rúnar segist eðlilega hafa fylgst með Cash í gegnum tíðina þó seint myndi hann teljast for- fallinn aðdáandi. Sérstaklega hafi honum þótt lífsstíll Cash merki- legur. „Ímynd Cash höfðar líka til mín, þessi sterki stíll sem hann hafði. Það var líka gaman að sjá hann ná flugi á ný undir það síð- asta. Sjarminn virðist algerlega tímalaus sem skýrir t.d. veru harðkjarnastrákanna í Mínus í kvöld.“ Johnny Cash heiðraður með tónleikum Johnny Cash er einn af risum banda- rískrar tónlistarsögu. Rúnar Júlíusson Tónleikarnir hefjast kl. 23.00 en dyr verða opnaðar kl. 22.00. Að- gangseyrir er 1.000 kr. og renn- ur óskiptur til Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börn- um. Miðar verða í forsölu hjá Japis á Laugavegi. Risa minnst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.