Morgunblaðið - 25.10.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.10.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2003 9 Flott árshátíðarföt Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Veturinn er kominn! 15% afsláttur af kápum og úlpum í dag Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14. Yfirhafnir, úlpur, peysur og bolir FÖRÐUN FYRIR KVÖLDIÐ PANTIÐ TÍMANLEGA Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga kl. 11-15. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Ekta pelsar og rúskinnsúlpur - einnig stórar stærðir Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820. Opið kl. 16-18 þri., mið., fim. • www.silfurhudun.is Nú er tími kertaljósanna Alltaf ód‡rast á netinu Breytanlegur farseðill! Verð á mann frá 19.500 kr. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 22 35 0 1 0/ 20 03 Kringlunni - Sími 568 1822 Undirföt úr einstaklega mjúkri ull Mjúk og falleg gæðaull sem stingur ekki Þolir 40°c í þvottavél Str. 68-152 Litir: Rauð og blá Buxur verð kr. 1.990 Bolur verð kr. 1.990 Augustsilk Augustsilk Opið í dag laugardag frá kl. 12-17 í Síðumúla 35 – 3. hæð  Silkipeysur - heildsöluverð Peysusett, rúllukraga- og stuttermapeysur, v-hálsmálspeysur. Pashminur og organzadúkar. Nýtt! 100% handofið Dupion silki. Þrír litir. Kr. 2400 pr. m. Náttúrukremin frá Natures Gate. Engin kort www.laxmann.com Gæði á góðu verði Jólafötin komin LEIT að útskýringum á kynbundn- um launamuni hefur gengið of langt að mati Kristjönu Stellu Blöndal, aðstoðarforstöðumanns félagsvís- indastofnunar Háskóla Íslands. Stella hélt erindi á morgunverðar- fundi um launamun kynjanna í gær en tæplega 200 manns sátu fundinn. Fundurinn var jafnframt upphaf femínistavikunnar en í gær voru 28 ár síðan konur lögðu niður vinnu sína til að sýna fram á framlag sitt til samfélagsins. Stella velti upp spurningunni hvort til sé réttur mælikvarði á launamun kynjanna þar sem nið- urstöðum þeirra ótal kannana sem hafa verið gerðar ber ekki saman. „Við kannanir sem þessar eru nýtt- ar mismunandi aðferðir og mismun- andi tölfræðileg hugsun. Niðurstöð- ur þeirra sýna því að kynbundinn launamunur er á bilinu 7,5–30%.“ Allt að 140 skýribreytur teknar inn Að hennar sögn eru dæmi um kannanir sem taka inn allt upp í 140 skýribreytur en það eru þættir sem eiga að útskýra launamuninn. „Það þarf að taka inn skýribreytur sem hafa áhrif á vinnuframlag fólks, ekki aðrar. Það er eðlilegt að taka inn breytur eins og starf, menntun, aldur, starfsaldur og vinnutíma en það verður að teljast undarlegt að hjúskaparstaða fólks skipti máli.“ Stella sagði að á öllum vinnustöð- um sem hún hafi kannað sé kyn- bundinn launamunur og að hann liggi aðallega í greiðslum sem bæt- ast við grunnlaun. „Á öllum vinnu- stöðum eru konur með lægri laun en karlar í sambærilegum störfum. Grunnlaunin eru oft svipuð en svo er mikill munur á heildarlaunum. Karlar fá til dæmis frekar greidda fasta yfirvinnu og fastar aksturs- greiðslur,“ sagði Stella. Mikil umræða um launaleynd Að loknu erindinu voru pallborðs- umræður þar sem fulltrúar stétt- arfélaga og atvinnulífsins sátu fyrir svörum ásamt Stellu Blöndal. Mikil umræða spannst um tilgang og gildi launaleyndar. Ari Edwald, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnulífs- ins, taldi laun vera einkamál at- vinnurekanda og launþega en að það mikilvægasta í baráttunni fyrir jöfnum launum væri að stjórnendur tækju ábyrgð á launum sinna starfsmanna. Halldór Grönvold, fulltrúi Alþýðusambands Íslands, var ekki á sama máli og taldi launa- leyndina helst standa launajafnrétti fyrir þrifum. Stella Blöndal velti því jafnframt upp hverjum launaleynd- in gagnaðist: „Hverjum gagnast þessi launaleynd? Ég hef aldrei upplifað að hún gagnist mér,“ sagði Stella. Dagskrá femínistavikunnar held- ur áfram í dag með málþingi um kvenréttindabaráttu síðustu ára- tuga þar sem ellefu baráttukonur segja frá bestu og verstu minning- um úr baráttunni. Femínistavikan hófst með fundi um kynbundinn launamun Ljósmynd/Salvör Gissurardóttir Fjöldi fólks lagði leið sína á morgunverðarfund um launamun kynjanna í gær. Leit að útskýringum hefur gengið of langt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.