Morgunblaðið - 25.11.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.11.2003, Blaðsíða 15
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 2003 15 VIVAG Náttúruleg lausn fyrir konur. Áður: 437 kr. KVENNABLÓMI Fyrir konur á breytingaskeiði. Áður: 1.872 kr. ONE TOUCH Örbylgjuvax og háreyðingar- krem fyrir mismunandi svæði líkamans. 1.497 -25% Af One Touch línunni. 349 Við hlustum! T ilb o ð in g ild a ti l 2 . 1 2. 2 00 3 Áttu ekki eitthvað gott til að losna við öll þessi hár? á rekstrarleigu KIA Ísland ehf. Flatahrauni 31, Hafnarfirði. Sími 555 6025. www.kia.is *Smur, og þjónustuskoðanir eru innifaldar í verði rekstrarleigunnar. *Rekstrarleiga er háð breytingum á gengi erlendra mynta og vöxtum. Kynntu þér nánari skilmála hjá sölumönnum KIA KIA fjölnotabíll. Rekstrarleiga kr. 33.700* Í 36 mánuði Verð kr. 1.890.000 ÞRJÁTÍU og sex erlendir náms- menn, flestir frá Asíu- og Afríku- ríkjum, biðu bana í eldsvoða í heimavist Vináttuþjóðaháskóla Pat- rice Lumumba í Moskvu í fyrrinótt. 139 voru fluttir á sjúkrahús, þar af um fimmtíu alvarlega slasaðir. Að sögn embættismanna leikur grunur á að kveikt hafi verið í húsinu, en lögreglurannsókn á upptökum elds- ins hófst í gær. Þetta er mannskæðasti eldsvoði í Moskvu í áratug. Eldurinn kom upp um klukkan hálf þrjú aðfara- nótt gærdagsins (hálftíma fyrir miðnætti að íslenskum tíma) og tók um þrjár klukkustundir að ráða niðurlögum hans. Rúmlega 270 manns voru í húsinu er eldurinn kviknaði, flestir erlendir náms- menn. Sautján fórnarlambanna voru frá Kína, önnur frá Víetnam, Bangla- desh og nokkrum Afríkuríkjum og löndum í Suður-Ameríku. Vin- áttuþjóðaháskólinn er kenndur við vinstrisinnann Patrice Lumumba sem var fyrsti forseti Kongó eftir að landið hlaut sjálfstæði árið 1960. Nokkrir stukku út um glugga af fimmtu hæð Tuttugu og átta lík fundust inni í byggingunni, þrír fundust látnir fyrir utan hana en þeir höfðu reynt að flýja eldinn með því að stökkva út um glugga á fimmtu hæð. Einn lést á leið á sjúkrahús. Menntamálaráðherra Rússlands, Vladimír Filippov, tjáði ITAR- TASS-fréttastofunni að rannsóknin á upptökum eldsins beindist ann- arsvegar að hugsanlegri íkveikju og hinsvegar að „rangri meðferð raftækja“. Leitað væri þriggja afr- ískra námsmanna sem bjuggu á fyrstu hæðinni, þar sem eldurinn kom upp, en sáust hlaupa á brott skömmu áður en hann kviknaði. 36 fórust í mannskæðasta eldsvoða í Moskvu í áratug Grunur um íkveikju Moskvu. AFP. Reuters Sérfræðingur rannsakar brunarústirnar í svefnsal Vináttuþjóðaháskóla Patrice Lumumba í Moskvu í gær. Barist við eldinn um nóttina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.